Fatlað fólk á að geta gert það sem það vill Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 12. mars 2014 09:00 Hér er Steinunn á setti myndbandsins með Arnari Þór Gíslasyni, trommara Pollapönks. „Ég held að þetta myndband verði svakalega skemmtilegt. Allavega það sem ég gerði. Ég bíð spennt eftir að sjá það,“ segir Steinunn Ása Þorvaldsdóttir. Hún leikur í myndbandi við Eurovision-lagið Enga fordóma með Pollapönki sem frumsýnt verður í lok vikunnar. „Mér finnst mikilvægt að ég hafi fengið að taka þátt í þessu. Fólk er alltaf að reka sig á að það er fullt af fordómum í kringum það. Mér finnst að fatlað fólk eigi að hafa rétt á að gera það sem það langar til að gera,“ segir Steinunn, sem sjálf hefur tekið eftir fordómum frá fólki í sinn garð í gegnum tíðina. „Já, en sem betur fer er ég fordómalaus einstaklingur.“ Steinunn er mjög ánægð með að Pollapönkarar séu fulltrúar Íslands í Eurovision í ár. „Þeir eru yndislegir. Ég trúi á þá. Þeir eru hjartahlýir og vita hvað þeir eru að gera. Ég vona að þetta myndband kenni fólki að vera fordómalaust og ég er viss um að það vekur fólk til umhugsunar líka,“ segir Steinunn og hefur skýr skilaboð til fólksins í landinu: „Burtu með fordóma strax!“ Tengdar fréttir "Ég er ljúfur að eðlisfari” Finni í Dr. Spock leikur illmennið í Eurovision-myndbandinu sem frumsýnt verður næsta föstudag. 8. mars 2014 09:30 Loksins komst hún í Eurovision Sanna Nielsen hefur sjö sinnum reynt að verða fulltrúi Svíþjóðar í keppninni. 10. mars 2014 23:45 Danir treysta á þennan í Eurovision Nær Basim að tryggja þeim sigur annað árið í röð? 10. mars 2014 21:30 Þetta er framlag Bretlands í Eurovision Söngkonan Molly syngur lagið Children of the Universe. 4. mars 2014 11:00 Dramatískt lag frá Svartfjallalandi Reynsluboltinn Sergej Ćetković hefur mikla trú á laginu. 11. mars 2014 16:00 Slóvenar senda þverflautuleikara í Eurovision Tinkara Kovač hefur þrisvar áður reynt að komast í keppnina. 11. mars 2014 18:00 Idol-keppandi í Eurovision Mei Finegold flytur lagið Same Heart fyrir hönd Ísraela. 7. mars 2014 20:30 Frakkar senda flippaða tvíburabræður í Eurovision Sveitin Twin Twin flytur lagið Moustache. 4. mars 2014 14:30 Hollendingar senda þjóðlagadúett í Eurovision Sveitin The Common Linnets flytur lagið Calm After the Storm. 5. mars 2014 14:00 Tölvupopp og dramatískur dans frá Eistum Tanja er fulltrúi Eistlands í Eurovision í maí. 5. mars 2014 11:30 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Sjá meira
„Ég held að þetta myndband verði svakalega skemmtilegt. Allavega það sem ég gerði. Ég bíð spennt eftir að sjá það,“ segir Steinunn Ása Þorvaldsdóttir. Hún leikur í myndbandi við Eurovision-lagið Enga fordóma með Pollapönki sem frumsýnt verður í lok vikunnar. „Mér finnst mikilvægt að ég hafi fengið að taka þátt í þessu. Fólk er alltaf að reka sig á að það er fullt af fordómum í kringum það. Mér finnst að fatlað fólk eigi að hafa rétt á að gera það sem það langar til að gera,“ segir Steinunn, sem sjálf hefur tekið eftir fordómum frá fólki í sinn garð í gegnum tíðina. „Já, en sem betur fer er ég fordómalaus einstaklingur.“ Steinunn er mjög ánægð með að Pollapönkarar séu fulltrúar Íslands í Eurovision í ár. „Þeir eru yndislegir. Ég trúi á þá. Þeir eru hjartahlýir og vita hvað þeir eru að gera. Ég vona að þetta myndband kenni fólki að vera fordómalaust og ég er viss um að það vekur fólk til umhugsunar líka,“ segir Steinunn og hefur skýr skilaboð til fólksins í landinu: „Burtu með fordóma strax!“
Tengdar fréttir "Ég er ljúfur að eðlisfari” Finni í Dr. Spock leikur illmennið í Eurovision-myndbandinu sem frumsýnt verður næsta föstudag. 8. mars 2014 09:30 Loksins komst hún í Eurovision Sanna Nielsen hefur sjö sinnum reynt að verða fulltrúi Svíþjóðar í keppninni. 10. mars 2014 23:45 Danir treysta á þennan í Eurovision Nær Basim að tryggja þeim sigur annað árið í röð? 10. mars 2014 21:30 Þetta er framlag Bretlands í Eurovision Söngkonan Molly syngur lagið Children of the Universe. 4. mars 2014 11:00 Dramatískt lag frá Svartfjallalandi Reynsluboltinn Sergej Ćetković hefur mikla trú á laginu. 11. mars 2014 16:00 Slóvenar senda þverflautuleikara í Eurovision Tinkara Kovač hefur þrisvar áður reynt að komast í keppnina. 11. mars 2014 18:00 Idol-keppandi í Eurovision Mei Finegold flytur lagið Same Heart fyrir hönd Ísraela. 7. mars 2014 20:30 Frakkar senda flippaða tvíburabræður í Eurovision Sveitin Twin Twin flytur lagið Moustache. 4. mars 2014 14:30 Hollendingar senda þjóðlagadúett í Eurovision Sveitin The Common Linnets flytur lagið Calm After the Storm. 5. mars 2014 14:00 Tölvupopp og dramatískur dans frá Eistum Tanja er fulltrúi Eistlands í Eurovision í maí. 5. mars 2014 11:30 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Sjá meira
"Ég er ljúfur að eðlisfari” Finni í Dr. Spock leikur illmennið í Eurovision-myndbandinu sem frumsýnt verður næsta föstudag. 8. mars 2014 09:30
Loksins komst hún í Eurovision Sanna Nielsen hefur sjö sinnum reynt að verða fulltrúi Svíþjóðar í keppninni. 10. mars 2014 23:45
Danir treysta á þennan í Eurovision Nær Basim að tryggja þeim sigur annað árið í röð? 10. mars 2014 21:30
Þetta er framlag Bretlands í Eurovision Söngkonan Molly syngur lagið Children of the Universe. 4. mars 2014 11:00
Dramatískt lag frá Svartfjallalandi Reynsluboltinn Sergej Ćetković hefur mikla trú á laginu. 11. mars 2014 16:00
Slóvenar senda þverflautuleikara í Eurovision Tinkara Kovač hefur þrisvar áður reynt að komast í keppnina. 11. mars 2014 18:00
Idol-keppandi í Eurovision Mei Finegold flytur lagið Same Heart fyrir hönd Ísraela. 7. mars 2014 20:30
Frakkar senda flippaða tvíburabræður í Eurovision Sveitin Twin Twin flytur lagið Moustache. 4. mars 2014 14:30
Hollendingar senda þjóðlagadúett í Eurovision Sveitin The Common Linnets flytur lagið Calm After the Storm. 5. mars 2014 14:00
Tölvupopp og dramatískur dans frá Eistum Tanja er fulltrúi Eistlands í Eurovision í maí. 5. mars 2014 11:30