Kartöfluuppskeran klárast fyrr en áður Eva Bjarnadóttir skrifar 21. janúar 2014 07:00 Kartöfluuppskeran klárast fyrr en áður Vísir/Anton Brink Á rúmum áratug hefur kartöflubændum fækkað úr tvö hundruð í 32. Fækkunin kemur til vegna lágs verðs og uppskerubrests vegna veðurs. Bein afleiðing er minni framleiðsla og aukinn innflutningur á erlendum kartöflum, sem hefst fyrr en áður. Formaður Félags kartöflubænda gagnrýnir aðgerðarleysi stjórnvalda. „Það er alveg ljóst að þetta er búið hjá mönnum miklu fyrr nú en áður,“ segir Bergvin Jóhannsson, bóndi á Áshóli og formaður Félags kartöflubænda, um áhrif fækkunar kartöflubænda á uppskeruna. Bergvin segir að á árum áður hafi uppskera síðasta árs enst fram að nýrri uppskeru, en nú hefjist innflutningur á kartöflum snemma á vorin. „Það er ekkert óeðlilegt að flytja inn nýjar erlendar kartöflur á sumrin á meðan beðið er eftir þeim íslensku, en nú er uppskera frá síðasta ári flutt inn,“ segir Bergvin. Ný erlend uppskera kemur til landsins í maí eða júní, en sú íslenska endist yfirleitt fram í marsmánuð. Bergvin segir að um árabil hafi kaupendur ráðið nærri einhliða verði til bænda. Hann segir lágt verð hamla framþróun og kallar eftir ríkisstyrkjum til fjárfestinga. Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fleiri fréttir Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Sjá meira
Á rúmum áratug hefur kartöflubændum fækkað úr tvö hundruð í 32. Fækkunin kemur til vegna lágs verðs og uppskerubrests vegna veðurs. Bein afleiðing er minni framleiðsla og aukinn innflutningur á erlendum kartöflum, sem hefst fyrr en áður. Formaður Félags kartöflubænda gagnrýnir aðgerðarleysi stjórnvalda. „Það er alveg ljóst að þetta er búið hjá mönnum miklu fyrr nú en áður,“ segir Bergvin Jóhannsson, bóndi á Áshóli og formaður Félags kartöflubænda, um áhrif fækkunar kartöflubænda á uppskeruna. Bergvin segir að á árum áður hafi uppskera síðasta árs enst fram að nýrri uppskeru, en nú hefjist innflutningur á kartöflum snemma á vorin. „Það er ekkert óeðlilegt að flytja inn nýjar erlendar kartöflur á sumrin á meðan beðið er eftir þeim íslensku, en nú er uppskera frá síðasta ári flutt inn,“ segir Bergvin. Ný erlend uppskera kemur til landsins í maí eða júní, en sú íslenska endist yfirleitt fram í marsmánuð. Bergvin segir að um árabil hafi kaupendur ráðið nærri einhliða verði til bænda. Hann segir lágt verð hamla framþróun og kallar eftir ríkisstyrkjum til fjárfestinga.
Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fleiri fréttir Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Sjá meira