Snyrtilegri leið til að þrífa ofna vekur athygli Atli Ísleifsson skrifar 18. september 2014 09:14 Getur þetta verið svo einfalt? Mynd/Facebooksíða Elisabeth Thomas Jensen Ný og hreinlegri leið til að þrífa ofna hefur vakið mikla athygli í Noregi. Aðferðin er sögð binda enda á að fólk þurfi að skrúbba og skrapa í langri tíma í þeim tilgangi að þrífa ofninn. Í frétt BT segir að Norðmaðurinn Elisabeth Thomas Jensen hafi með aðstoð vinar þróað þessa nýju leið til að losa sig við fitu og óhreinindi í ofnum. Áður en Jensen hugðist þrífa ofninn spurði hún vin sinn ráða sem nú hafa gengið manna í millum á Facebook og víðar. Fleiri þúsund Norðmenn hafa deilt aðferðinni sem fær ofninn til að skína á ný. Aðferðin er á þessa leið: Stilltu ofninn á 150 gráður (til dæmis að kvöldi). 1. Setjið 2,5 dl af salmíakklegi í ílát sem þolir hita og komið fyrir í miðjum ofninum. 2. Lokið ofninum. 3. Sjóðið einn lítra af vatni. 4. Setjið vatnið í ílát sem þolir hita og komið fyrir neðst í ofninum. 5. Slökkvið á ofninum og bíðið (til dæmis til morguns). Takið salmíakklöginn út, blandið tveimur teskeiðum af hreingerningarefni út í og hreinsið svo ofninn. „Það sem gerist er að vatnsgufan blandast gasinu frá salmíakkleginum,“ segir Jensen í samtali við Finnmark Dagblad og segir fituna blotna yfir nóttina svo auðveldara sé að þrífa hana. Post by BT. Mest lesið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Fleiri fréttir Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Kisurnar fögnuðu afmælinu með stæl Krakkarnir sjúkir í silfurlitað á öskudaginn Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til „Litagleðin er að springa út“ Rikki G skilar lyklunum að FM957 „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sjá meira
Ný og hreinlegri leið til að þrífa ofna hefur vakið mikla athygli í Noregi. Aðferðin er sögð binda enda á að fólk þurfi að skrúbba og skrapa í langri tíma í þeim tilgangi að þrífa ofninn. Í frétt BT segir að Norðmaðurinn Elisabeth Thomas Jensen hafi með aðstoð vinar þróað þessa nýju leið til að losa sig við fitu og óhreinindi í ofnum. Áður en Jensen hugðist þrífa ofninn spurði hún vin sinn ráða sem nú hafa gengið manna í millum á Facebook og víðar. Fleiri þúsund Norðmenn hafa deilt aðferðinni sem fær ofninn til að skína á ný. Aðferðin er á þessa leið: Stilltu ofninn á 150 gráður (til dæmis að kvöldi). 1. Setjið 2,5 dl af salmíakklegi í ílát sem þolir hita og komið fyrir í miðjum ofninum. 2. Lokið ofninum. 3. Sjóðið einn lítra af vatni. 4. Setjið vatnið í ílát sem þolir hita og komið fyrir neðst í ofninum. 5. Slökkvið á ofninum og bíðið (til dæmis til morguns). Takið salmíakklöginn út, blandið tveimur teskeiðum af hreingerningarefni út í og hreinsið svo ofninn. „Það sem gerist er að vatnsgufan blandast gasinu frá salmíakkleginum,“ segir Jensen í samtali við Finnmark Dagblad og segir fituna blotna yfir nóttina svo auðveldara sé að þrífa hana. Post by BT.
Mest lesið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Fleiri fréttir Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Kisurnar fögnuðu afmælinu með stæl Krakkarnir sjúkir í silfurlitað á öskudaginn Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til „Litagleðin er að springa út“ Rikki G skilar lyklunum að FM957 „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sjá meira