Stærsta farþegavél heims flýgur nú lengst Atli Ísleifsson skrifar 30. september 2014 10:30 Airbus A380 vél ástralska flugfélagsins Qantas. Vísir/AFP Stærsta farþegaþota heims flýgur nú lengstu áætlunarflugleið heims. Airbus A380 vél ástralska flugfélagsins Qantas fór í fyrsta flug sitt á leiðinni í gær þar sem flogið er 13.800 kílómetra leið milli Sydney í Ástralíu og bandarísku borgarinnar Dallas.Í frétt Mashable kemur fram að flogið verði sex sinnum í viku og mega farþegar búast við að flugferðin taki um 15 klukkustundir. Boeing 747-400ER vél Qantas flaug áður á leiðinni, en þar sem Airbus-vélin getur flugfélagið flutt 10 prósent fleiri farþega á leiðinni. Qantas flaug fyrst milli Sydney og Dallas árið 2011, en búist er við að nýja vélin geti betur höndlað leiðina vegna betri nýtingar eldsneytis. Delta býður upp á næstlengstu áætlunarflugleið heims þar sem flogið er 13.582 kílómetra leið milli Jóhannesarborgar í Suður-Afríku og Atlanta í Bandaríkjunum. Í þriðja sæti er svo 13.420 kílómetra áætlunarflugleið Emirates milli Dubai og Los Angeles. 15.343 kílómetra flugleið Singapore Airlines milli Singapúr og New York var lengsta áætlunarflugleið heims allt til nóvember á síðasta ári þegar hætt var að fljúga milli borganna. Tók sú flugferð um 19 klukkustundir. Mest lesið Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Fleiri hlutastörf: Ríkið greiðir nú þegar 75% launa sem mótframlag Atvinnulíf Ofurstinn flytur til Texas Viðskipti erlent Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests Viðskipti innlent „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ Viðskipti innlent Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Viðskipti innlent Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Viðskipti innlent Loforð um milljarða í vasa neytenda „fuglar í skógi“ Neytendur „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Stærsta farþegaþota heims flýgur nú lengstu áætlunarflugleið heims. Airbus A380 vél ástralska flugfélagsins Qantas fór í fyrsta flug sitt á leiðinni í gær þar sem flogið er 13.800 kílómetra leið milli Sydney í Ástralíu og bandarísku borgarinnar Dallas.Í frétt Mashable kemur fram að flogið verði sex sinnum í viku og mega farþegar búast við að flugferðin taki um 15 klukkustundir. Boeing 747-400ER vél Qantas flaug áður á leiðinni, en þar sem Airbus-vélin getur flugfélagið flutt 10 prósent fleiri farþega á leiðinni. Qantas flaug fyrst milli Sydney og Dallas árið 2011, en búist er við að nýja vélin geti betur höndlað leiðina vegna betri nýtingar eldsneytis. Delta býður upp á næstlengstu áætlunarflugleið heims þar sem flogið er 13.582 kílómetra leið milli Jóhannesarborgar í Suður-Afríku og Atlanta í Bandaríkjunum. Í þriðja sæti er svo 13.420 kílómetra áætlunarflugleið Emirates milli Dubai og Los Angeles. 15.343 kílómetra flugleið Singapore Airlines milli Singapúr og New York var lengsta áætlunarflugleið heims allt til nóvember á síðasta ári þegar hætt var að fljúga milli borganna. Tók sú flugferð um 19 klukkustundir.
Mest lesið Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Fleiri hlutastörf: Ríkið greiðir nú þegar 75% launa sem mótframlag Atvinnulíf Ofurstinn flytur til Texas Viðskipti erlent Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests Viðskipti innlent „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ Viðskipti innlent Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Viðskipti innlent Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Viðskipti innlent Loforð um milljarða í vasa neytenda „fuglar í skógi“ Neytendur „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira