Félagsmenn kjósa um verkfall Jóhanna Margrét Einarsdóttir og Gunnar Leó Pálsson skrifar 30. september 2014 09:00 Læknar eru orðnir langþreyttir. Átta mánuðir eru síðan kjarasamningar þeirra runnu út. „Við munum kynna þessar aðgerðir sem við ræddum á fundinum seinna í vikunni fyrir félagsmönnum. Í framhaldi af því förum við í atkvæðagreiðslur um tillögurnar,“ segir Þorbjörn Jónsson, formaður Læknafélags Íslands. Stjórn læknafélagsins kom saman til fundar síðdegis í gær þar sem rætt var um væntanlegar verkfallsaðgerðir meðal félagsmanna. „Við erum með tillögu sem stjórnin lagði blessun sína yfir og ég geri ráð fyrir að það fari fram rafræn atkvæðagreiðsla meðal félagsmanna eftir að við höfum kynnt þetta, þar sem við leitum eftir samþykki þeirra við þessum aðgerðum,“ útskýrir Þorbjörn. Hann telur mjög líklegt að félagsmenn samþykki verkfallsaðgerðir. „Verkfallið brestur á seinnipart október ef tillagan verður samþykkt,“ bætir hann við.Þorbjörn JónssonKjarasamningar lækna hafa verið lausir í átta mánuði. Kjaradeilu þeirra var vísað til ríkissáttasemjara í sumar. „Það er búið að halda marga árangurslausa fundi í þessari kjaradeilu,“ segir Sigurveig Pétursdóttir, formaður samninganefndar Læknafélags Íslands. Hún segir að læknum hafi verið boðin 2,8 prósenta hækkun launa eða svipuð hækkun og samið var um á almenna markaðnum um síðustu áramót. Þetta finnst læknum hins vegar allt of lítið. Þeir vilja ekki greina frá því hversu mikillar hækkunar þeir krefjast en segja að þeir fari fram á verulegar kjarabætur. Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Fleiri fréttir Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Sjá meira
„Við munum kynna þessar aðgerðir sem við ræddum á fundinum seinna í vikunni fyrir félagsmönnum. Í framhaldi af því förum við í atkvæðagreiðslur um tillögurnar,“ segir Þorbjörn Jónsson, formaður Læknafélags Íslands. Stjórn læknafélagsins kom saman til fundar síðdegis í gær þar sem rætt var um væntanlegar verkfallsaðgerðir meðal félagsmanna. „Við erum með tillögu sem stjórnin lagði blessun sína yfir og ég geri ráð fyrir að það fari fram rafræn atkvæðagreiðsla meðal félagsmanna eftir að við höfum kynnt þetta, þar sem við leitum eftir samþykki þeirra við þessum aðgerðum,“ útskýrir Þorbjörn. Hann telur mjög líklegt að félagsmenn samþykki verkfallsaðgerðir. „Verkfallið brestur á seinnipart október ef tillagan verður samþykkt,“ bætir hann við.Þorbjörn JónssonKjarasamningar lækna hafa verið lausir í átta mánuði. Kjaradeilu þeirra var vísað til ríkissáttasemjara í sumar. „Það er búið að halda marga árangurslausa fundi í þessari kjaradeilu,“ segir Sigurveig Pétursdóttir, formaður samninganefndar Læknafélags Íslands. Hún segir að læknum hafi verið boðin 2,8 prósenta hækkun launa eða svipuð hækkun og samið var um á almenna markaðnum um síðustu áramót. Þetta finnst læknum hins vegar allt of lítið. Þeir vilja ekki greina frá því hversu mikillar hækkunar þeir krefjast en segja að þeir fari fram á verulegar kjarabætur.
Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Fleiri fréttir Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Sjá meira