Anton Rúnarsson hefur gert tveggja ára samning við þýska B-deildarliðið Emsdetten en hann hefur spilað í Danmörku að undanförnu.
Hann verður þar með fjórði Íslendingurinn í liðinu sem féll úr úrvalsdeildinni nú í vor. Fyrir voru Oddur Gretarsson, Ernir Hrafn Arnarsson og Ólafur Bjarki Ragnarsson.
Anton er uppalinn í Val en lék einnig með Gróttu hér á landi áður en hann hélt til Danmerkur, þar sem hann var á mála hjá SönderjyskE og Nordsjælland.
Enn einn Íslendingurinn til Emsdetten
Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar

Mest lesið


Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar
Íslenski boltinn

„Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“
Körfubolti


Asensio skaut Villa áfram
Enski boltinn


Albert kom við sögu í naumum sigri
Fótbolti

„Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“
Körfubolti

Embiid frá út leiktíðina
Körfubolti
