Dagur B. deilir leyniuppskriftinni 13. júní 2014 20:43 Eva Laufey sótti Dag B. Eggertsson heim í þættinum Höfðingjar heim að sækja. „Dagur B. Eggertsson er mikill sælkeri og honum líður mjög vel í eldhúsinu. Dagur bauð upp á þrjá einfalda, fljótlega og gómsæta rétti. Ég þori að lofa ykkur því að þið eigið eftir að elda þessa rétti aftur og aftur,“ segir Eva Laufey.Heimsmeistara kjúklingavængirStökkir og gómsætir kjúklingavængir.1 pakki kjúklingavængir (10 -12 stk)1,5 msk. HveitiSalt og pipar, eftir smekk Aðferð: Hitið ofninn í 200°C. Skolið og þerrið kjúklingavængina. Setjið hveiti, salt, pipar og kjúklingavængi í plastpoka. Lokið pokanum og hrisstið. Raðið vængjunum á ofnplötu og bakið í 45 – 50 mínútur. Snúið þeim við einu sinni. Kjúklingavængirnir eru mjög góðir einir og sér, en einnig er gott að bera þá fram með góðri sósu og hér er hugmynd að sósu sem passar sérstaklega vel með þessum kjúklingavængjum. Gráðostasósa2 ½ - 3 dl rifinn gráðaostur4 – 5 msk. Sýrður rjómi Blandið saman með töfrasprota eða í matvinnsluvél. Ef þið viljið þynna sósuna þá bætið þið meiri sýrðum rjóma saman við.Ofnbakaður Halloumi ostur með eggaldin og tómötum Halloumi ostur er hefðbundinn ostur frá Kýpur. Kosturinn við Halloumi og það sem gerir hann frábrugðinn öðrum ostum er að hann hefur töluvert hærra bræðslumark og því er hægt að steikja hann og grilla. Halloumi er hvítur og mjúkur með saltbragði, ekki ósvipaður mozzarella. Dagur bauð upp á Halloumi ost á tvo vegu. Fljótlegir, einfaldir og stórgóðir réttir sem ég mæli með að allir prófi.Góð ólífuolía1 pakki Halloumi ostur1 eggaldin3 – 4 tómatarSalt og nýmalaður pipar, magn eftir smekkRistaðar furuhneturKlettasalat Aðferð: Hitið olíu á pönnu. Skerið eggaldinið í þunnar sneiðar og steikið vel á hvorri hlið. Skerið ostinn og tómatana í lengjur. Vefjið einni sneið af eggaldini utan um eina ostasneið og tómatbita.Raðið vefjunum í eldfast mót og bakið í ofni við 180°C í 5 – 7 mínútur. Ristið furuhnetur á pönnu og berið fram með vefjunum ásamt klettasalati. Gott er að dreifa smá olíu yfir réttinn áður en þið berið hann fram.Steiktur Halloumi ostur með sítrónusafa1 pakki Halloumi osturPiparSítrónusafi Aðferð: Hitið pönnu, helst grillpönnu. Skerið ostinn í þunnar sneiðar og steikið í um það bil tvær mínútur á hvorri hlið. Kreistið sítrónusafa yfir ostinn og kryddið með pipar. Þá er þessi fljótlegi og bragðgóði forréttur klár. Gott er að bera ostinn fram með fersku salati. Eva Laufey Mest lesið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Lífið Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Sjá meira
Eva Laufey sótti Dag B. Eggertsson heim í þættinum Höfðingjar heim að sækja. „Dagur B. Eggertsson er mikill sælkeri og honum líður mjög vel í eldhúsinu. Dagur bauð upp á þrjá einfalda, fljótlega og gómsæta rétti. Ég þori að lofa ykkur því að þið eigið eftir að elda þessa rétti aftur og aftur,“ segir Eva Laufey.Heimsmeistara kjúklingavængirStökkir og gómsætir kjúklingavængir.1 pakki kjúklingavængir (10 -12 stk)1,5 msk. HveitiSalt og pipar, eftir smekk Aðferð: Hitið ofninn í 200°C. Skolið og þerrið kjúklingavængina. Setjið hveiti, salt, pipar og kjúklingavængi í plastpoka. Lokið pokanum og hrisstið. Raðið vængjunum á ofnplötu og bakið í 45 – 50 mínútur. Snúið þeim við einu sinni. Kjúklingavængirnir eru mjög góðir einir og sér, en einnig er gott að bera þá fram með góðri sósu og hér er hugmynd að sósu sem passar sérstaklega vel með þessum kjúklingavængjum. Gráðostasósa2 ½ - 3 dl rifinn gráðaostur4 – 5 msk. Sýrður rjómi Blandið saman með töfrasprota eða í matvinnsluvél. Ef þið viljið þynna sósuna þá bætið þið meiri sýrðum rjóma saman við.Ofnbakaður Halloumi ostur með eggaldin og tómötum Halloumi ostur er hefðbundinn ostur frá Kýpur. Kosturinn við Halloumi og það sem gerir hann frábrugðinn öðrum ostum er að hann hefur töluvert hærra bræðslumark og því er hægt að steikja hann og grilla. Halloumi er hvítur og mjúkur með saltbragði, ekki ósvipaður mozzarella. Dagur bauð upp á Halloumi ost á tvo vegu. Fljótlegir, einfaldir og stórgóðir réttir sem ég mæli með að allir prófi.Góð ólífuolía1 pakki Halloumi ostur1 eggaldin3 – 4 tómatarSalt og nýmalaður pipar, magn eftir smekkRistaðar furuhneturKlettasalat Aðferð: Hitið olíu á pönnu. Skerið eggaldinið í þunnar sneiðar og steikið vel á hvorri hlið. Skerið ostinn og tómatana í lengjur. Vefjið einni sneið af eggaldini utan um eina ostasneið og tómatbita.Raðið vefjunum í eldfast mót og bakið í ofni við 180°C í 5 – 7 mínútur. Ristið furuhnetur á pönnu og berið fram með vefjunum ásamt klettasalati. Gott er að dreifa smá olíu yfir réttinn áður en þið berið hann fram.Steiktur Halloumi ostur með sítrónusafa1 pakki Halloumi osturPiparSítrónusafi Aðferð: Hitið pönnu, helst grillpönnu. Skerið ostinn í þunnar sneiðar og steikið í um það bil tvær mínútur á hvorri hlið. Kreistið sítrónusafa yfir ostinn og kryddið með pipar. Þá er þessi fljótlegi og bragðgóði forréttur klár. Gott er að bera ostinn fram með fersku salati.
Eva Laufey Mest lesið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Lífið Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Sjá meira