Tveir flugmiðar í fundarlaun Stefán Ó. Jónsson skrifar 13. júní 2014 17:59 Hunter er svartur border collie með hvítum skellum. MYND/MAST Bandaríski hundurinn Hunter er nú týndur á Miðnesheiði á Reykjanesskaga eftir að hafa strokið úr búri á Keflavíkurflugvelli á morgun. Hunter er svartur Border Collie með hvítum skellum og eru lögregla, hundafangari og björgunarsveitir að leita að honum dyrum og dyngjum. Hundinn var verið að flytja yfir Atlantshafið og þegar verið var að taka hann frá borði í morgun og setja yfir í aðra flugvél þá opnaðist búrið og dýrið slapp. Málið er litið mjög alvarlegum augum því strangar reglur gilda um innflutning hunda til Íslands og er tilgangur þeirra að tryggja eins og best verður á kosið að ekki berist til landsins ný smitefni.Víkurfréttir, sem fluttu fréttir af málinu fyrr í dag, fengu hringingu frá Icelandair þar sem tveir flugmiðar með Icelandair eru boðnir í fundarlaun þeim sem nær hundinum og kemur honum til réttra aðila.Matvælastofnun hefur sent frá sér tilkynningu vegna stroksins:Óhapp varð við flutning á hundi á Keflavíkurflugvelli í morgun með þeim afleiðingum að hann slapp úr flutningsbúrinu. Hundurinn var á leið frá Bandaríkjunum til Svíþjóðar. Leit hófst samstundis en hann er enn ófundinn og stendur leit yfir.Um er að ræða svartan og hvítan border collie, sem gegnir nafninu Hunter. Eins og flestir vita gilda strangar reglur um innflutning hunda til Íslands, m.a. 28 daga einangrun. Tilgangur þeirra er að tryggja eins og best verður á kosið að ekki berist til landsins ný smitefni. Þessi hundur er bólusettur gegn öllum helstu sjúkdómum en getur borið með sér önnur smitefni og sníkjudýr sem algeng eru erlendis en eru ekki til staðar hér á landi.Gæludýraeigendur í nágrenni Keflavíkurflugvallar eru beðnir um að gæta þeirra vel á meðan hundurinn er ófundinn og halda hundum sínum hjá sér, ekki sleppa þeim lausum og alls ekki láta þá koma í snertingu við hundinn verði þeir hans varir.Hver sem kynni að sjá til hundsins er beðinn um að tilkynna það til lögreglunnar á Suðurnesjum án tafar í síma 4201800. Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Bandaríski hundurinn Hunter er nú týndur á Miðnesheiði á Reykjanesskaga eftir að hafa strokið úr búri á Keflavíkurflugvelli á morgun. Hunter er svartur Border Collie með hvítum skellum og eru lögregla, hundafangari og björgunarsveitir að leita að honum dyrum og dyngjum. Hundinn var verið að flytja yfir Atlantshafið og þegar verið var að taka hann frá borði í morgun og setja yfir í aðra flugvél þá opnaðist búrið og dýrið slapp. Málið er litið mjög alvarlegum augum því strangar reglur gilda um innflutning hunda til Íslands og er tilgangur þeirra að tryggja eins og best verður á kosið að ekki berist til landsins ný smitefni.Víkurfréttir, sem fluttu fréttir af málinu fyrr í dag, fengu hringingu frá Icelandair þar sem tveir flugmiðar með Icelandair eru boðnir í fundarlaun þeim sem nær hundinum og kemur honum til réttra aðila.Matvælastofnun hefur sent frá sér tilkynningu vegna stroksins:Óhapp varð við flutning á hundi á Keflavíkurflugvelli í morgun með þeim afleiðingum að hann slapp úr flutningsbúrinu. Hundurinn var á leið frá Bandaríkjunum til Svíþjóðar. Leit hófst samstundis en hann er enn ófundinn og stendur leit yfir.Um er að ræða svartan og hvítan border collie, sem gegnir nafninu Hunter. Eins og flestir vita gilda strangar reglur um innflutning hunda til Íslands, m.a. 28 daga einangrun. Tilgangur þeirra er að tryggja eins og best verður á kosið að ekki berist til landsins ný smitefni. Þessi hundur er bólusettur gegn öllum helstu sjúkdómum en getur borið með sér önnur smitefni og sníkjudýr sem algeng eru erlendis en eru ekki til staðar hér á landi.Gæludýraeigendur í nágrenni Keflavíkurflugvallar eru beðnir um að gæta þeirra vel á meðan hundurinn er ófundinn og halda hundum sínum hjá sér, ekki sleppa þeim lausum og alls ekki láta þá koma í snertingu við hundinn verði þeir hans varir.Hver sem kynni að sjá til hundsins er beðinn um að tilkynna það til lögreglunnar á Suðurnesjum án tafar í síma 4201800.
Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira