Spurs með níu fingur á titlinum | Myndbönd Kristinn Páll Teitsson skrifar 13. júní 2014 08:30 Kawhi Leonard. Vísir/Getty San Antonio Spurs er komið í ansi vænlega stöðu eftir 107-86 sigur á Miami Heat í Miami í nótt. Spurs þarf aðeins einn sigur í næstu þremur leikjum til að vinna einvígið. Spurs fylgdi eftir tapinu í leik tvö í San Antonio með að valta yfir Miami í leik þrjú í Miami. Leikurinn í nótt var endurtekning á leik þrjú þar sem Spurs leiddi nánast allan leikinn. Miami leiddi þegar fimm mínútur voru búnar af leiknum en þá settu leikmenn Spurs í gír. Gestirnir frá San Antonio gengu frá Miami með öflugri vörn og góðri skotnýtingu í leiknum. Spurs leiddi 55-38 í hálfleik og náðu leikmenn Heat aldrei að minnka muninn niður í eins stafa tölu í seinni hálfleik. Öruggur sigur Spurs staðreynd sem fer aftur til San Antonio með 3-1 forskot. Aldrei hefur það gerst í 31 tilraunum að lið sem er undir 3-1 eftir fjóra leiki nái að snúa taflinu sér í hag í úrslitum NBA-deildarinnar. Verður verkefnið fyrir Miami ansi erfitt gegn jafn leikreyndu liði og Spurs sem dugar einn sigur í næstu þremur leikjum.Kawhi Leonard fór á kostum í liði Spurs annan leikinn í röð með 20 stig ásamt því að taka niður 14 fráköst, þá bætti Tony Parker við 19 stigum í liði Spurs. Í liði Miami var LeBron James atkvæðamestur með 28 stig en meðleikarar hans brugðust honum. Aðrir byrjunarliðsmenn í liði Heat skiluðu aðeins 28 stigum úr 34 skotum. NBA Tengdar fréttir Spurs valtaði yfir Miami San Antonio Spurs vann mikilvægan sigur í Miami í lokaúrslitum NBA-deildarinnar í nótt. Spurs leiðir úrslitaeinvígið 2-1 en sigra þarf fjóra leiki til þess að sigra einvígið. 11. júní 2014 08:00 San Antonio vann fyrsta leikinn Spurs komið 1-0 yfir í úrslitaeinvíginu gegn Miami Heat. 6. júní 2014 07:23 Miami jafnaði metin LeBron James skoraði 35 stig og tók tíu fráköst þegar Miami Heat jafnaði metin í úrslitum NBA-deildarinnar með tveggja stiga sigri, 98-96, á San Antonio Spurs á útivelli. 9. júní 2014 10:35 Duncan jafnaði við Magic Tim Duncan náði merkum áfanga í nótt þegar hann jafnaði met Magic Johnson yfir flestar tvöfaldar tvennur (þ.e. þegar leikmaður nær tveggja stafa tölu í tveimur tölfræðiþáttum) í úrslitakeppni NBA deildarinnar. 9. júní 2014 12:13 Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn Enski boltinn Fleiri fréttir Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Sjá meira
San Antonio Spurs er komið í ansi vænlega stöðu eftir 107-86 sigur á Miami Heat í Miami í nótt. Spurs þarf aðeins einn sigur í næstu þremur leikjum til að vinna einvígið. Spurs fylgdi eftir tapinu í leik tvö í San Antonio með að valta yfir Miami í leik þrjú í Miami. Leikurinn í nótt var endurtekning á leik þrjú þar sem Spurs leiddi nánast allan leikinn. Miami leiddi þegar fimm mínútur voru búnar af leiknum en þá settu leikmenn Spurs í gír. Gestirnir frá San Antonio gengu frá Miami með öflugri vörn og góðri skotnýtingu í leiknum. Spurs leiddi 55-38 í hálfleik og náðu leikmenn Heat aldrei að minnka muninn niður í eins stafa tölu í seinni hálfleik. Öruggur sigur Spurs staðreynd sem fer aftur til San Antonio með 3-1 forskot. Aldrei hefur það gerst í 31 tilraunum að lið sem er undir 3-1 eftir fjóra leiki nái að snúa taflinu sér í hag í úrslitum NBA-deildarinnar. Verður verkefnið fyrir Miami ansi erfitt gegn jafn leikreyndu liði og Spurs sem dugar einn sigur í næstu þremur leikjum.Kawhi Leonard fór á kostum í liði Spurs annan leikinn í röð með 20 stig ásamt því að taka niður 14 fráköst, þá bætti Tony Parker við 19 stigum í liði Spurs. Í liði Miami var LeBron James atkvæðamestur með 28 stig en meðleikarar hans brugðust honum. Aðrir byrjunarliðsmenn í liði Heat skiluðu aðeins 28 stigum úr 34 skotum.
NBA Tengdar fréttir Spurs valtaði yfir Miami San Antonio Spurs vann mikilvægan sigur í Miami í lokaúrslitum NBA-deildarinnar í nótt. Spurs leiðir úrslitaeinvígið 2-1 en sigra þarf fjóra leiki til þess að sigra einvígið. 11. júní 2014 08:00 San Antonio vann fyrsta leikinn Spurs komið 1-0 yfir í úrslitaeinvíginu gegn Miami Heat. 6. júní 2014 07:23 Miami jafnaði metin LeBron James skoraði 35 stig og tók tíu fráköst þegar Miami Heat jafnaði metin í úrslitum NBA-deildarinnar með tveggja stiga sigri, 98-96, á San Antonio Spurs á útivelli. 9. júní 2014 10:35 Duncan jafnaði við Magic Tim Duncan náði merkum áfanga í nótt þegar hann jafnaði met Magic Johnson yfir flestar tvöfaldar tvennur (þ.e. þegar leikmaður nær tveggja stafa tölu í tveimur tölfræðiþáttum) í úrslitakeppni NBA deildarinnar. 9. júní 2014 12:13 Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn Enski boltinn Fleiri fréttir Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Sjá meira
Spurs valtaði yfir Miami San Antonio Spurs vann mikilvægan sigur í Miami í lokaúrslitum NBA-deildarinnar í nótt. Spurs leiðir úrslitaeinvígið 2-1 en sigra þarf fjóra leiki til þess að sigra einvígið. 11. júní 2014 08:00
San Antonio vann fyrsta leikinn Spurs komið 1-0 yfir í úrslitaeinvíginu gegn Miami Heat. 6. júní 2014 07:23
Miami jafnaði metin LeBron James skoraði 35 stig og tók tíu fráköst þegar Miami Heat jafnaði metin í úrslitum NBA-deildarinnar með tveggja stiga sigri, 98-96, á San Antonio Spurs á útivelli. 9. júní 2014 10:35
Duncan jafnaði við Magic Tim Duncan náði merkum áfanga í nótt þegar hann jafnaði met Magic Johnson yfir flestar tvöfaldar tvennur (þ.e. þegar leikmaður nær tveggja stafa tölu í tveimur tölfræðiþáttum) í úrslitakeppni NBA deildarinnar. 9. júní 2014 12:13