Íslendingar heimsins mestu grasreykingamenn Stefán Ó. Jónsson skrifar 26. júní 2014 23:46 Í nýrri skýrslu á vegum Fíkniefna- og afbrotamálaskrifstofu Sameinuðu þjóðanna kemur fram að Íslendingar séu sú þjóð sem neytir mestra kannabisefna á ársgrundvelli.Skýrslan var kynnt í Vínarborg í Austurríki í dag. Stofnunin reiðir sig á tölur frá árinu 2012 en samkvæmt útreikningum hennar neyttu 18.3 prósent Íslendinga á aldrinum 18 til 67 ára marijúana það árið. Athygli vekur að af þeim tíu þjóðum sem neyta mestra kannabisefna hafa einungis þrjú þeirra, Bandaríkin, Kanada og Spánn lögleyft neyslu þeirra að einhverju leiti. Eignarhald á neysluskömmtum er þó ekki refsivert á Ítalíu og lagabreytingar í þá átt eru fyrirhugaðar á Jamaíku á næstu misserum. Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur sagst vera hallur undir þá skoðun að við Íslendingar ættum að reyna að afglæpavæða neysluna í þessum málum. Þegar hann var spurður hvort hann teldi breytinga þörf á grundvallaratriðum löggjafarinnar svaraði hann: „Ég er að bjóða upp í þann dans, ég er sannfærður um að við þurfum að beita öðrum meðulum.“ Úr ræðustól á Alþingi í febrúar sagði hann svo: „Okkur ber einfaldlega að ræða allar mögulegar leiðir, hvort heldur það er lögleiðing fíkniefna, það sem hefur verið kallað afrefsivæðing eða afglæpavæðing, hversu vitlegt sem það orð er nú, eða herta löggjöf.“Forsíða skýrslunnar í ár.Þær þjóðir sem neyta mestra kannabisefna eru eftirfarandi:Ísland – 18.3 prósentSambía – 17.7 prósentBandaríkin - 14.8 prósentÍtalía – 14.6 prósentNýja Sjáland – 14.6 prósentNígería -14.3 prósentKanada – 12.2 prósentSpánn – 10. 6 prósentÁstralía – 10.3 prósentJamaíka – 9.86 prósent Tengdar fréttir Framsóknarmenn vilja harðari stefnu í fíkniefnamálum Heilbrigðisráðherra vill umræðu um breytta stefnu, svo sem afglæpavæðingu, í fíkniefnamálum en framsóknarmenn eru því mótfallnir og vilja herða tökin. 20. febrúar 2014 13:36 Ísland á kolrangri braut í fíkniefnamálum "Spurningin er hvernig við getum best stjórnað hegðun okkar á meðan við lifum í umburðarlyndu samfélagi sem kemur ekki fram við fólk eins og glæpamenn einfaldlega vegna þess hvað það velur að setja í líkama sinn.“ 9. maí 2014 13:40 Heilbrigðisráðherra vill endurskoða refsistefnu í fíknefnamálum Kristján Þór Júlíusson segir að breyta verði um stefnu í fíknefnamálum. 14. febrúar 2014 09:43 "Refsingar skaðlegar fyrir samfélagið“ Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir að refsingar við eiturlyfjaneyslu skili engu til samfélagsins. 19. febrúar 2014 15:19 "Núverandi stefna er ekki að virka“ Vilhjálmur Árnason, fyrrverandi lögregluþjónn, situr nú á þingi og er einn flutningsmanna tillögu um nýja stefnu í fíkniefnamálum. 20. febrúar 2014 22:39 Fíkniefnalöggjöf á Jamaíku rýmkuð Neysluskammtar á marijúana afglæpavæddir og notkun efnisins í læknisfræðilegum tilgangi gerð lögleg. 13. júní 2014 21:37 Mest lesið Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Erlent Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Innlent Fleiri fréttir Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Viðbrögð við hagræðingartillögum og stofnun varnarmálanefndar Verksamningur undirritaður um þriðja áfanga Dynjandisheiðar Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Ætlar að flýta öryggis- og varnarmálastefnu og stofna nýja nefnd Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun Ætlar að tryggja flug til Ísafjarðar Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Sjá meira
Í nýrri skýrslu á vegum Fíkniefna- og afbrotamálaskrifstofu Sameinuðu þjóðanna kemur fram að Íslendingar séu sú þjóð sem neytir mestra kannabisefna á ársgrundvelli.Skýrslan var kynnt í Vínarborg í Austurríki í dag. Stofnunin reiðir sig á tölur frá árinu 2012 en samkvæmt útreikningum hennar neyttu 18.3 prósent Íslendinga á aldrinum 18 til 67 ára marijúana það árið. Athygli vekur að af þeim tíu þjóðum sem neyta mestra kannabisefna hafa einungis þrjú þeirra, Bandaríkin, Kanada og Spánn lögleyft neyslu þeirra að einhverju leiti. Eignarhald á neysluskömmtum er þó ekki refsivert á Ítalíu og lagabreytingar í þá átt eru fyrirhugaðar á Jamaíku á næstu misserum. Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur sagst vera hallur undir þá skoðun að við Íslendingar ættum að reyna að afglæpavæða neysluna í þessum málum. Þegar hann var spurður hvort hann teldi breytinga þörf á grundvallaratriðum löggjafarinnar svaraði hann: „Ég er að bjóða upp í þann dans, ég er sannfærður um að við þurfum að beita öðrum meðulum.“ Úr ræðustól á Alþingi í febrúar sagði hann svo: „Okkur ber einfaldlega að ræða allar mögulegar leiðir, hvort heldur það er lögleiðing fíkniefna, það sem hefur verið kallað afrefsivæðing eða afglæpavæðing, hversu vitlegt sem það orð er nú, eða herta löggjöf.“Forsíða skýrslunnar í ár.Þær þjóðir sem neyta mestra kannabisefna eru eftirfarandi:Ísland – 18.3 prósentSambía – 17.7 prósentBandaríkin - 14.8 prósentÍtalía – 14.6 prósentNýja Sjáland – 14.6 prósentNígería -14.3 prósentKanada – 12.2 prósentSpánn – 10. 6 prósentÁstralía – 10.3 prósentJamaíka – 9.86 prósent
Tengdar fréttir Framsóknarmenn vilja harðari stefnu í fíkniefnamálum Heilbrigðisráðherra vill umræðu um breytta stefnu, svo sem afglæpavæðingu, í fíkniefnamálum en framsóknarmenn eru því mótfallnir og vilja herða tökin. 20. febrúar 2014 13:36 Ísland á kolrangri braut í fíkniefnamálum "Spurningin er hvernig við getum best stjórnað hegðun okkar á meðan við lifum í umburðarlyndu samfélagi sem kemur ekki fram við fólk eins og glæpamenn einfaldlega vegna þess hvað það velur að setja í líkama sinn.“ 9. maí 2014 13:40 Heilbrigðisráðherra vill endurskoða refsistefnu í fíknefnamálum Kristján Þór Júlíusson segir að breyta verði um stefnu í fíknefnamálum. 14. febrúar 2014 09:43 "Refsingar skaðlegar fyrir samfélagið“ Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir að refsingar við eiturlyfjaneyslu skili engu til samfélagsins. 19. febrúar 2014 15:19 "Núverandi stefna er ekki að virka“ Vilhjálmur Árnason, fyrrverandi lögregluþjónn, situr nú á þingi og er einn flutningsmanna tillögu um nýja stefnu í fíkniefnamálum. 20. febrúar 2014 22:39 Fíkniefnalöggjöf á Jamaíku rýmkuð Neysluskammtar á marijúana afglæpavæddir og notkun efnisins í læknisfræðilegum tilgangi gerð lögleg. 13. júní 2014 21:37 Mest lesið Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Erlent Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Innlent Fleiri fréttir Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Viðbrögð við hagræðingartillögum og stofnun varnarmálanefndar Verksamningur undirritaður um þriðja áfanga Dynjandisheiðar Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Ætlar að flýta öryggis- og varnarmálastefnu og stofna nýja nefnd Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun Ætlar að tryggja flug til Ísafjarðar Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Sjá meira
Framsóknarmenn vilja harðari stefnu í fíkniefnamálum Heilbrigðisráðherra vill umræðu um breytta stefnu, svo sem afglæpavæðingu, í fíkniefnamálum en framsóknarmenn eru því mótfallnir og vilja herða tökin. 20. febrúar 2014 13:36
Ísland á kolrangri braut í fíkniefnamálum "Spurningin er hvernig við getum best stjórnað hegðun okkar á meðan við lifum í umburðarlyndu samfélagi sem kemur ekki fram við fólk eins og glæpamenn einfaldlega vegna þess hvað það velur að setja í líkama sinn.“ 9. maí 2014 13:40
Heilbrigðisráðherra vill endurskoða refsistefnu í fíknefnamálum Kristján Þór Júlíusson segir að breyta verði um stefnu í fíknefnamálum. 14. febrúar 2014 09:43
"Refsingar skaðlegar fyrir samfélagið“ Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir að refsingar við eiturlyfjaneyslu skili engu til samfélagsins. 19. febrúar 2014 15:19
"Núverandi stefna er ekki að virka“ Vilhjálmur Árnason, fyrrverandi lögregluþjónn, situr nú á þingi og er einn flutningsmanna tillögu um nýja stefnu í fíkniefnamálum. 20. febrúar 2014 22:39
Fíkniefnalöggjöf á Jamaíku rýmkuð Neysluskammtar á marijúana afglæpavæddir og notkun efnisins í læknisfræðilegum tilgangi gerð lögleg. 13. júní 2014 21:37