Neita að upplýsa um endurgreiðslu styrkja Sveinn Arnarsson skrifar 29. september 2014 07:45 Sjálfstæðisflokkurinn vill ekki gefa upplýsingar um endurgreiðslu styrkja til FL Group og Landsbankans. Fréttablaðið/GVA Sjálfstæðisflokkurinn vill ekki svara fyrirspurn Fréttablaðsins um framgang endurgreiðslu styrkja FL Group og Landsbankans frá árinu 2006. Styrkirnir sem um ræðir eru 25 milljónir króna frá FL Group og 30 milljónir króna frá Landsbankanum. Fréttablaðið spurði Þórð Þórarinsson, framkvæmdastjóra Sjálfstæðisflokksins, hversu hárri upphæð hefði verið skilað, hversu há upphæðin hafi verið á árinu 2014, og hvenær flokkurinn ætlaði sér að klára að skila styrkjunum. Þórður sagði að til væri áætlun um endurgreiðsluna en vildi ekki svara nánar um málið. „Það er til plan hvernig við greiðum niður styrkina. Við greiðum þá niður eftir eigin plani. Að öðru leyti mun ég ekki tjá mig um einstaka færslur í bókhaldi Sjálfstæðisflokksins.“ segir Þórður. Styrkirnir voru veittir til flokksins rétt áður en ný lög um stjórnmálaflokka tóku gildi, þann 1. janúar 2007, þar sem kveðið var á um hámarksfjárhæðir styrkja frá lögaðilum. Upp komst um styrkina í apríl 2009. Bjarni Benediktsson sagði á þeim tíma að styrkjunum yrði skilað því þeir færu gegn hugmynd hans um hvað Sjálfstæðisflokkurinn ætti að standa fyrir. Mest lesið Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Fleiri fréttir Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Sjá meira
Sjálfstæðisflokkurinn vill ekki svara fyrirspurn Fréttablaðsins um framgang endurgreiðslu styrkja FL Group og Landsbankans frá árinu 2006. Styrkirnir sem um ræðir eru 25 milljónir króna frá FL Group og 30 milljónir króna frá Landsbankanum. Fréttablaðið spurði Þórð Þórarinsson, framkvæmdastjóra Sjálfstæðisflokksins, hversu hárri upphæð hefði verið skilað, hversu há upphæðin hafi verið á árinu 2014, og hvenær flokkurinn ætlaði sér að klára að skila styrkjunum. Þórður sagði að til væri áætlun um endurgreiðsluna en vildi ekki svara nánar um málið. „Það er til plan hvernig við greiðum niður styrkina. Við greiðum þá niður eftir eigin plani. Að öðru leyti mun ég ekki tjá mig um einstaka færslur í bókhaldi Sjálfstæðisflokksins.“ segir Þórður. Styrkirnir voru veittir til flokksins rétt áður en ný lög um stjórnmálaflokka tóku gildi, þann 1. janúar 2007, þar sem kveðið var á um hámarksfjárhæðir styrkja frá lögaðilum. Upp komst um styrkina í apríl 2009. Bjarni Benediktsson sagði á þeim tíma að styrkjunum yrði skilað því þeir færu gegn hugmynd hans um hvað Sjálfstæðisflokkurinn ætti að standa fyrir.
Mest lesið Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Fleiri fréttir Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Sjá meira