Green Freezer komið á flot Atli Ísleifsson skrifar 20. september 2014 11:12 Green Freezer strandaði í Fáskrúðsfirði fyrr í vikunni. Vísir/Hjálmar Varðskipið Þór dró flutningaskipið Green Freezer á flot klukkan 10:52 í morgun en skipið strandaði í Fáskrúðsfirði á miðvikudaginn. Skipið verður nú skoðað úti á firðinum og olíu dælt um borð í það aftur áður en skipið verður dregið til hafnar á Fáskrúðsfirði. Auðunn F. Kristinsson, verkefnisstjóri aðgerðasviðs Landhelgissgæslunnar, segir í samtali við Vísi að aðgerðin hafi gengið vel. „Þetta gekk ljómandi vel. Þeir byrjuðu að toga í hann um korter í ellefu í morgun og voru komnir með um 90 tonna átak þegar skipið rann út. Það var ekki komið flóð en það styttist í það.“ Auðunn segir að um 140 tonn af olíu hafi verið tekin úr skipinu í nótt. „Nú drögum við skipið út á fjörðinn, botnskoðum það með köfurum til að meta skemmdir áður en við förum með það upp að bryggju. Þeir eru að skoða aðstæður um borð. Kafarar eru að gera sig tilbúna og svo tökum við eitt skref í einu.“ Tengdar fréttir Flutningaskip strandað í Fáskrúðsfirði Björgunarsveitir eru farnir af vettvangi sem og Vilhelm Þorsteinsson. 17. september 2014 20:45 Gæslan yfirtekur skipið sem strandaði Landhelgisgæslan hefur tekið fram fyrir hendur á útgerð og tryggingafélagi flutningaskipsins Green Freezer, sem strandaði í Fáskrúðsfirði í fyrrakvöld, og ætlar að draga skipið á flot hverju sem tautar og raular. 19. september 2014 08:13 Green Freezer enn á strandstað Hafnsögubáturinn Vöttur frá Reyðarfirði bíður þess nú í höfninni á Fáskrúðsfirði að flóð verði í firðinum um klukkan tíu fyrir hádegi, en þá stendur til að reyna að draga flutningaskipið Green Freezer á flot eftir að það strandaði þar um átta leitið í gærkvöldi. 18. september 2014 07:05 Flutningaskipið situr sem fastast Óákveðið er enn hvort að Þór, varðskip Landhelgisgæslunnar eða Vöttur, hafnsögubátur Fjarðarbyggðar, dragi Green Freezer að landi í kvöld eða á morgun. 18. september 2014 19:20 Hætt við að draga skipið á morgunflóðinu Hætt er við að draga flutningaskipið Green Freezer af strandstað í Fáskrúðsfirði eins og til stóð núna klukkan tíu, en skipið strandaði þar um átta leytið í gærkvöldi. 18. september 2014 09:59 Ekki tókst að draga Green Freezer á flot Lína milli flutningaskipsins Green Freezer og varðskipsins Þórs slitnaði rétt fyrir hádegi í dag en fyrirhugað var að ná skipinu á flot eftir að það strandaði við sunnanverðan Fáskrúðsfjörð í fyrrakvöld. 19. september 2014 13:51 Mest lesið Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Fleiri fréttir Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar í kvöld Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Sjá meira
Varðskipið Þór dró flutningaskipið Green Freezer á flot klukkan 10:52 í morgun en skipið strandaði í Fáskrúðsfirði á miðvikudaginn. Skipið verður nú skoðað úti á firðinum og olíu dælt um borð í það aftur áður en skipið verður dregið til hafnar á Fáskrúðsfirði. Auðunn F. Kristinsson, verkefnisstjóri aðgerðasviðs Landhelgissgæslunnar, segir í samtali við Vísi að aðgerðin hafi gengið vel. „Þetta gekk ljómandi vel. Þeir byrjuðu að toga í hann um korter í ellefu í morgun og voru komnir með um 90 tonna átak þegar skipið rann út. Það var ekki komið flóð en það styttist í það.“ Auðunn segir að um 140 tonn af olíu hafi verið tekin úr skipinu í nótt. „Nú drögum við skipið út á fjörðinn, botnskoðum það með köfurum til að meta skemmdir áður en við förum með það upp að bryggju. Þeir eru að skoða aðstæður um borð. Kafarar eru að gera sig tilbúna og svo tökum við eitt skref í einu.“
Tengdar fréttir Flutningaskip strandað í Fáskrúðsfirði Björgunarsveitir eru farnir af vettvangi sem og Vilhelm Þorsteinsson. 17. september 2014 20:45 Gæslan yfirtekur skipið sem strandaði Landhelgisgæslan hefur tekið fram fyrir hendur á útgerð og tryggingafélagi flutningaskipsins Green Freezer, sem strandaði í Fáskrúðsfirði í fyrrakvöld, og ætlar að draga skipið á flot hverju sem tautar og raular. 19. september 2014 08:13 Green Freezer enn á strandstað Hafnsögubáturinn Vöttur frá Reyðarfirði bíður þess nú í höfninni á Fáskrúðsfirði að flóð verði í firðinum um klukkan tíu fyrir hádegi, en þá stendur til að reyna að draga flutningaskipið Green Freezer á flot eftir að það strandaði þar um átta leitið í gærkvöldi. 18. september 2014 07:05 Flutningaskipið situr sem fastast Óákveðið er enn hvort að Þór, varðskip Landhelgisgæslunnar eða Vöttur, hafnsögubátur Fjarðarbyggðar, dragi Green Freezer að landi í kvöld eða á morgun. 18. september 2014 19:20 Hætt við að draga skipið á morgunflóðinu Hætt er við að draga flutningaskipið Green Freezer af strandstað í Fáskrúðsfirði eins og til stóð núna klukkan tíu, en skipið strandaði þar um átta leytið í gærkvöldi. 18. september 2014 09:59 Ekki tókst að draga Green Freezer á flot Lína milli flutningaskipsins Green Freezer og varðskipsins Þórs slitnaði rétt fyrir hádegi í dag en fyrirhugað var að ná skipinu á flot eftir að það strandaði við sunnanverðan Fáskrúðsfjörð í fyrrakvöld. 19. september 2014 13:51 Mest lesið Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Fleiri fréttir Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar í kvöld Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Sjá meira
Flutningaskip strandað í Fáskrúðsfirði Björgunarsveitir eru farnir af vettvangi sem og Vilhelm Þorsteinsson. 17. september 2014 20:45
Gæslan yfirtekur skipið sem strandaði Landhelgisgæslan hefur tekið fram fyrir hendur á útgerð og tryggingafélagi flutningaskipsins Green Freezer, sem strandaði í Fáskrúðsfirði í fyrrakvöld, og ætlar að draga skipið á flot hverju sem tautar og raular. 19. september 2014 08:13
Green Freezer enn á strandstað Hafnsögubáturinn Vöttur frá Reyðarfirði bíður þess nú í höfninni á Fáskrúðsfirði að flóð verði í firðinum um klukkan tíu fyrir hádegi, en þá stendur til að reyna að draga flutningaskipið Green Freezer á flot eftir að það strandaði þar um átta leitið í gærkvöldi. 18. september 2014 07:05
Flutningaskipið situr sem fastast Óákveðið er enn hvort að Þór, varðskip Landhelgisgæslunnar eða Vöttur, hafnsögubátur Fjarðarbyggðar, dragi Green Freezer að landi í kvöld eða á morgun. 18. september 2014 19:20
Hætt við að draga skipið á morgunflóðinu Hætt er við að draga flutningaskipið Green Freezer af strandstað í Fáskrúðsfirði eins og til stóð núna klukkan tíu, en skipið strandaði þar um átta leytið í gærkvöldi. 18. september 2014 09:59
Ekki tókst að draga Green Freezer á flot Lína milli flutningaskipsins Green Freezer og varðskipsins Þórs slitnaði rétt fyrir hádegi í dag en fyrirhugað var að ná skipinu á flot eftir að það strandaði við sunnanverðan Fáskrúðsfjörð í fyrrakvöld. 19. september 2014 13:51