MS beggja vegna borðsins Linda Blöndal skrifar 26. september 2014 19:06 Mjólkurframleiðandinn Arna í Bolungarvík er einn þeirra sem hefur þurft að greiða hærra verð fyrir mjólk frá MS en dótturfyrirtæki samsölunnar, Kaupfélag Skagfirðinga og Mjólka. Arna sérhæfir sig í laktósafríum mjólkurvörur en eftir að áætlanir Örnu voru kunnar í fyrra hóf MS að selja laktófría mjólk. Hálfdán Óskarsson, framkvæmdastjóri mjólkurbúsins Örnu, segir að eftir kvörtun til verðlagsnefndar búvara hafi verðið fengist aðeins lækkað. Núna greiðir Arna um 14 prósent hærra verð fyrir mjölk frá MS en tengd fyrirtæki. Fulltrúar MS sitja í verðlagsnefndHálfdán segir Mjólkursamsöluna sitja beggja vegna borðsins. Þegar Arna sendi beiðni um að hrámjólk í lausu yrði sérstaklega verðlögð, þá voru það meðal annars fulltrúar MS í nefndinni sem ákörðuðu hvað væri sanngjarnt verð til Örnu, segir Hálfdán. Í verðlagsnefndinni situr einn fulltrúi ráðherra, ASÍ, BSRB og tveir frá Bændasamtökunum. Auk þeirra sitja í nefndinni Pálmi Vilhjálmsson, framkvæmdastjóri framliðsludeildar MS og fulltrúi Samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði og Guðrún Sigurjónsdóttir, stjórnarmaður í Auðhumlu aðaleiganda MS. Þau sitja sem fulltrúar Samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði.Greiða vinnslugjald með hrámjólkHálfdán sagði í fréttum Stöðvar tvö í kvöld segir Neytendur borga meira vegna fyrirkomulagsins. "Við erum nú að borga tæplega 92 krónur fyrir mjólkur líterinn, fengum hann lækkaðann í apríl. Þar áður vorum við að greiða rúmlega 102 krónur. Við vorum að kaupa mjólk sem var skilgreind sem unnin mjólk í lausasölu og þurftum þannig að borga fyrir hrámjólk með vinnsluálagi þótt hún væri óunnin. Við þurfum að hleypa þessu út í verðið á okkar vöru þannig að neytendur hafa þurft að borga meira en ella fyrir vöruna".Stærsta fyrirtækið í verðlagsnefndHálfdán segist furða sig á fyrirkomulaginu. "Mér finnst bara skrýtið, eins og koma fram í úrskurði Samkeppniseftirlitsins, að þegar kvörtun berst til verðlagsnefndar búvara frá samkeppnisaðila MS þá eru fulltrúum þeirra í nefndinni falið að svara því erindi. Að fulltrúar stærsta aðlans á mjólkurmarkaði sé með tvo aðila inní þessari opinberu nefnd er skrýtið. Í allri annarri starfsmi væri bara leitað eftir upplýsingum hjá viðkomandi ef þess þyrfti. Fyrirtækin ættu ekki fulltrúa í nefndinni sem slíkri", sagði Hálfdán.Linda Blöndal Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Sjá meira
Mjólkurframleiðandinn Arna í Bolungarvík er einn þeirra sem hefur þurft að greiða hærra verð fyrir mjólk frá MS en dótturfyrirtæki samsölunnar, Kaupfélag Skagfirðinga og Mjólka. Arna sérhæfir sig í laktósafríum mjólkurvörur en eftir að áætlanir Örnu voru kunnar í fyrra hóf MS að selja laktófría mjólk. Hálfdán Óskarsson, framkvæmdastjóri mjólkurbúsins Örnu, segir að eftir kvörtun til verðlagsnefndar búvara hafi verðið fengist aðeins lækkað. Núna greiðir Arna um 14 prósent hærra verð fyrir mjölk frá MS en tengd fyrirtæki. Fulltrúar MS sitja í verðlagsnefndHálfdán segir Mjólkursamsöluna sitja beggja vegna borðsins. Þegar Arna sendi beiðni um að hrámjólk í lausu yrði sérstaklega verðlögð, þá voru það meðal annars fulltrúar MS í nefndinni sem ákörðuðu hvað væri sanngjarnt verð til Örnu, segir Hálfdán. Í verðlagsnefndinni situr einn fulltrúi ráðherra, ASÍ, BSRB og tveir frá Bændasamtökunum. Auk þeirra sitja í nefndinni Pálmi Vilhjálmsson, framkvæmdastjóri framliðsludeildar MS og fulltrúi Samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði og Guðrún Sigurjónsdóttir, stjórnarmaður í Auðhumlu aðaleiganda MS. Þau sitja sem fulltrúar Samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði.Greiða vinnslugjald með hrámjólkHálfdán sagði í fréttum Stöðvar tvö í kvöld segir Neytendur borga meira vegna fyrirkomulagsins. "Við erum nú að borga tæplega 92 krónur fyrir mjólkur líterinn, fengum hann lækkaðann í apríl. Þar áður vorum við að greiða rúmlega 102 krónur. Við vorum að kaupa mjólk sem var skilgreind sem unnin mjólk í lausasölu og þurftum þannig að borga fyrir hrámjólk með vinnsluálagi þótt hún væri óunnin. Við þurfum að hleypa þessu út í verðið á okkar vöru þannig að neytendur hafa þurft að borga meira en ella fyrir vöruna".Stærsta fyrirtækið í verðlagsnefndHálfdán segist furða sig á fyrirkomulaginu. "Mér finnst bara skrýtið, eins og koma fram í úrskurði Samkeppniseftirlitsins, að þegar kvörtun berst til verðlagsnefndar búvara frá samkeppnisaðila MS þá eru fulltrúum þeirra í nefndinni falið að svara því erindi. Að fulltrúar stærsta aðlans á mjólkurmarkaði sé með tvo aðila inní þessari opinberu nefnd er skrýtið. Í allri annarri starfsmi væri bara leitað eftir upplýsingum hjá viðkomandi ef þess þyrfti. Fyrirtækin ættu ekki fulltrúa í nefndinni sem slíkri", sagði Hálfdán.Linda Blöndal
Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Sjá meira