Þýska deildin með eins marks forskot á þá ensku Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. júlí 2014 18:04 Mats Hummels skorar og Thomas Müller, markahæsti leikmaðurinn úr þýsku deildinni á HM, fagnar. Vísir/Getty Þýska úrvalsdeildin í fótbolta er nú sú deild sem "á" flest mörk á HM í fótbolta í Brasilíu eftir 1-0 sigur Þjóðverja á Frökkum í dag í fyrsta leik átta liða úrslitanna. Mats Hummels, leikmaður Borussia Dortmund, skoraði sigurmark þýska liðsins í dag og hann var þarna að skora sitt annað mark í keppninni í Brasilíu. Leikmenn úr þýsku deildinni hafa þar með skorað 31 mark í keppninni til þessa eða einu marki meira en kollegar þeirra úr ensku úrvalsdeildinni. Aðrir leikmenn úr þýsku úrvalsdeildinni sem hafa skorað mikið á HM í Brasilíu eru Thomas Müller frá Bayern München (4 mörk), Arjen Robben frá Bayern München (3 mörk), Xherdan Shaqiri frá Bayern München (3 mörk), Mario Mandžukić frá Bayern München (2 mörk) og Ivan Perisic frá VfL Wolfsburg (2 mörk). Þá hafa fimmtán leikmenn úr þýsku deildinni skorað eitt mark fyrir sína þjóð á HM í Brasilíu.Deildir með flest mörk frá leikmönnum sínum á HM í Brasilíu 2014: 31 mark - Þýska úrvalsdeildin 30 mörk - Enska úrvalsdeildin 23 mörk - Spænska úrvalsdeildin 11 mörk - Franska úrvalsdeildin 11 mörk - Ítalska úrvalsdeildin 8 mörk - Portúgalska úrvalsdeildinMarkaskorarar á HM sem spila í þýsku deildinni:4 mörk Thomas Müller frá Bayern München3 mörk Arjen Robben frá Bayern München Xherdan Shaqiri frá Bayern München2 mörk Mario Mandzukic frá Bayern München Ivan Perisic frá VfL Wolfsburg Mats Hummels frá Borussia Dortmund1 mark Sokratis Papastathopoulos frá Borussia Dortmund Granit Xhaka frá Borussia Mönchengladbach Mario Götze frá Bayern München Klaas-Jan Huntelaar frá Schalke 04 Julian Green frá Bayern München Ivica Olic frá VfL Wolfsburg Vedad Ibisević frá VfB Stuttgart Admir Mehmedi frá SC Freiburg Shinji Okazaki frá FSV Mainz 05 Andres Guardado frá Bayer Leverkusen John Brooks frá Hertha BSC Berlin Heung-Min Son frá Bayer Leverkusen Ja-Cheol Koo frá FSV Mainz 05 Joel Matip frá Schalke 04 Kevin De Bruyne frá VfL Wolfsburg HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Þjóðverjar í undanúrslit á fjórða HM í röð Þjóðverjar eru komnir í undanúrslit á fjórðu heimsmeistarakeppninni í röð eftir 1-0 sigur á Frökkum í fyrsta leik átta liða úrslitanna á HM í fótbolta í Brasilíu. 4. júlí 2014 12:10 Loksins kom mark í fyrri hálfleik á HM Mats Hummels kom Þýskalandi í 1-0 á móti Frakklandi í leik liðanna í átta liða úrslitum HM í fótbolta í Brasilíu og knattspyrnuáhugamenn fengu þar með loksins mark í fyrri hálfleik. 4. júlí 2014 16:33 Nýtt met: Byrjunarlið Þjóðverja á móti Frökkum á að baki 120 HM-leiki Þjóðverjar treysta á reynsluna í dag þegar þeir mæta Frökkum í átta liða úrslitunum á HM í fótbolta í Brasilíu. 4. júlí 2014 15:48 Mest lesið Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Enski boltinn Ein af ungu stjörnum Chiefs handtekin Sport Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Fótbolti Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Fótbolti Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Enski boltinn Valur tímabundið á toppinn Handbolti Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Íslenski boltinn Fleiri fréttir Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Þórir Jóhann lagði upp í súru tapi gegn AC Milan „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Sjaldséð tækifæri Sveindísar og Ingibjörg í undanúrslit Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Heimir vill Keane meira en alla aðra í sitt landslið Ronaldo skaut á aðdáanda: Þú ert ljótur og ekkert líkur mér Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Þróttarvöllur hýsir A-landsleiki kvenna í apríl Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Eini leikurinn var í Íslandsförinni frægu Sjáðu dauðafæri Orra og mörk Man. Utd og Real Sociedad Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Mourinho þóttist sofna á miðjum blaðamannafundi Boltastrákur hjálpaði markverði að verja víti Neuer meiddist við að fagna marki „Vorum virkilega virkilega þreyttir síðasta hálftímann“ Chelsea vann en Tottenham tapaði Sjá meira
Þýska úrvalsdeildin í fótbolta er nú sú deild sem "á" flest mörk á HM í fótbolta í Brasilíu eftir 1-0 sigur Þjóðverja á Frökkum í dag í fyrsta leik átta liða úrslitanna. Mats Hummels, leikmaður Borussia Dortmund, skoraði sigurmark þýska liðsins í dag og hann var þarna að skora sitt annað mark í keppninni í Brasilíu. Leikmenn úr þýsku deildinni hafa þar með skorað 31 mark í keppninni til þessa eða einu marki meira en kollegar þeirra úr ensku úrvalsdeildinni. Aðrir leikmenn úr þýsku úrvalsdeildinni sem hafa skorað mikið á HM í Brasilíu eru Thomas Müller frá Bayern München (4 mörk), Arjen Robben frá Bayern München (3 mörk), Xherdan Shaqiri frá Bayern München (3 mörk), Mario Mandžukić frá Bayern München (2 mörk) og Ivan Perisic frá VfL Wolfsburg (2 mörk). Þá hafa fimmtán leikmenn úr þýsku deildinni skorað eitt mark fyrir sína þjóð á HM í Brasilíu.Deildir með flest mörk frá leikmönnum sínum á HM í Brasilíu 2014: 31 mark - Þýska úrvalsdeildin 30 mörk - Enska úrvalsdeildin 23 mörk - Spænska úrvalsdeildin 11 mörk - Franska úrvalsdeildin 11 mörk - Ítalska úrvalsdeildin 8 mörk - Portúgalska úrvalsdeildinMarkaskorarar á HM sem spila í þýsku deildinni:4 mörk Thomas Müller frá Bayern München3 mörk Arjen Robben frá Bayern München Xherdan Shaqiri frá Bayern München2 mörk Mario Mandzukic frá Bayern München Ivan Perisic frá VfL Wolfsburg Mats Hummels frá Borussia Dortmund1 mark Sokratis Papastathopoulos frá Borussia Dortmund Granit Xhaka frá Borussia Mönchengladbach Mario Götze frá Bayern München Klaas-Jan Huntelaar frá Schalke 04 Julian Green frá Bayern München Ivica Olic frá VfL Wolfsburg Vedad Ibisević frá VfB Stuttgart Admir Mehmedi frá SC Freiburg Shinji Okazaki frá FSV Mainz 05 Andres Guardado frá Bayer Leverkusen John Brooks frá Hertha BSC Berlin Heung-Min Son frá Bayer Leverkusen Ja-Cheol Koo frá FSV Mainz 05 Joel Matip frá Schalke 04 Kevin De Bruyne frá VfL Wolfsburg
HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Þjóðverjar í undanúrslit á fjórða HM í röð Þjóðverjar eru komnir í undanúrslit á fjórðu heimsmeistarakeppninni í röð eftir 1-0 sigur á Frökkum í fyrsta leik átta liða úrslitanna á HM í fótbolta í Brasilíu. 4. júlí 2014 12:10 Loksins kom mark í fyrri hálfleik á HM Mats Hummels kom Þýskalandi í 1-0 á móti Frakklandi í leik liðanna í átta liða úrslitum HM í fótbolta í Brasilíu og knattspyrnuáhugamenn fengu þar með loksins mark í fyrri hálfleik. 4. júlí 2014 16:33 Nýtt met: Byrjunarlið Þjóðverja á móti Frökkum á að baki 120 HM-leiki Þjóðverjar treysta á reynsluna í dag þegar þeir mæta Frökkum í átta liða úrslitunum á HM í fótbolta í Brasilíu. 4. júlí 2014 15:48 Mest lesið Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Enski boltinn Ein af ungu stjörnum Chiefs handtekin Sport Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Fótbolti Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Fótbolti Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Enski boltinn Valur tímabundið á toppinn Handbolti Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Íslenski boltinn Fleiri fréttir Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Þórir Jóhann lagði upp í súru tapi gegn AC Milan „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Sjaldséð tækifæri Sveindísar og Ingibjörg í undanúrslit Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Heimir vill Keane meira en alla aðra í sitt landslið Ronaldo skaut á aðdáanda: Þú ert ljótur og ekkert líkur mér Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Þróttarvöllur hýsir A-landsleiki kvenna í apríl Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Eini leikurinn var í Íslandsförinni frægu Sjáðu dauðafæri Orra og mörk Man. Utd og Real Sociedad Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Mourinho þóttist sofna á miðjum blaðamannafundi Boltastrákur hjálpaði markverði að verja víti Neuer meiddist við að fagna marki „Vorum virkilega virkilega þreyttir síðasta hálftímann“ Chelsea vann en Tottenham tapaði Sjá meira
Þjóðverjar í undanúrslit á fjórða HM í röð Þjóðverjar eru komnir í undanúrslit á fjórðu heimsmeistarakeppninni í röð eftir 1-0 sigur á Frökkum í fyrsta leik átta liða úrslitanna á HM í fótbolta í Brasilíu. 4. júlí 2014 12:10
Loksins kom mark í fyrri hálfleik á HM Mats Hummels kom Þýskalandi í 1-0 á móti Frakklandi í leik liðanna í átta liða úrslitum HM í fótbolta í Brasilíu og knattspyrnuáhugamenn fengu þar með loksins mark í fyrri hálfleik. 4. júlí 2014 16:33
Nýtt met: Byrjunarlið Þjóðverja á móti Frökkum á að baki 120 HM-leiki Þjóðverjar treysta á reynsluna í dag þegar þeir mæta Frökkum í átta liða úrslitunum á HM í fótbolta í Brasilíu. 4. júlí 2014 15:48