Þýska deildin með eins marks forskot á þá ensku Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. júlí 2014 18:04 Mats Hummels skorar og Thomas Müller, markahæsti leikmaðurinn úr þýsku deildinni á HM, fagnar. Vísir/Getty Þýska úrvalsdeildin í fótbolta er nú sú deild sem "á" flest mörk á HM í fótbolta í Brasilíu eftir 1-0 sigur Þjóðverja á Frökkum í dag í fyrsta leik átta liða úrslitanna. Mats Hummels, leikmaður Borussia Dortmund, skoraði sigurmark þýska liðsins í dag og hann var þarna að skora sitt annað mark í keppninni í Brasilíu. Leikmenn úr þýsku deildinni hafa þar með skorað 31 mark í keppninni til þessa eða einu marki meira en kollegar þeirra úr ensku úrvalsdeildinni. Aðrir leikmenn úr þýsku úrvalsdeildinni sem hafa skorað mikið á HM í Brasilíu eru Thomas Müller frá Bayern München (4 mörk), Arjen Robben frá Bayern München (3 mörk), Xherdan Shaqiri frá Bayern München (3 mörk), Mario Mandžukić frá Bayern München (2 mörk) og Ivan Perisic frá VfL Wolfsburg (2 mörk). Þá hafa fimmtán leikmenn úr þýsku deildinni skorað eitt mark fyrir sína þjóð á HM í Brasilíu.Deildir með flest mörk frá leikmönnum sínum á HM í Brasilíu 2014: 31 mark - Þýska úrvalsdeildin 30 mörk - Enska úrvalsdeildin 23 mörk - Spænska úrvalsdeildin 11 mörk - Franska úrvalsdeildin 11 mörk - Ítalska úrvalsdeildin 8 mörk - Portúgalska úrvalsdeildinMarkaskorarar á HM sem spila í þýsku deildinni:4 mörk Thomas Müller frá Bayern München3 mörk Arjen Robben frá Bayern München Xherdan Shaqiri frá Bayern München2 mörk Mario Mandzukic frá Bayern München Ivan Perisic frá VfL Wolfsburg Mats Hummels frá Borussia Dortmund1 mark Sokratis Papastathopoulos frá Borussia Dortmund Granit Xhaka frá Borussia Mönchengladbach Mario Götze frá Bayern München Klaas-Jan Huntelaar frá Schalke 04 Julian Green frá Bayern München Ivica Olic frá VfL Wolfsburg Vedad Ibisević frá VfB Stuttgart Admir Mehmedi frá SC Freiburg Shinji Okazaki frá FSV Mainz 05 Andres Guardado frá Bayer Leverkusen John Brooks frá Hertha BSC Berlin Heung-Min Son frá Bayer Leverkusen Ja-Cheol Koo frá FSV Mainz 05 Joel Matip frá Schalke 04 Kevin De Bruyne frá VfL Wolfsburg HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Þjóðverjar í undanúrslit á fjórða HM í röð Þjóðverjar eru komnir í undanúrslit á fjórðu heimsmeistarakeppninni í röð eftir 1-0 sigur á Frökkum í fyrsta leik átta liða úrslitanna á HM í fótbolta í Brasilíu. 4. júlí 2014 12:10 Loksins kom mark í fyrri hálfleik á HM Mats Hummels kom Þýskalandi í 1-0 á móti Frakklandi í leik liðanna í átta liða úrslitum HM í fótbolta í Brasilíu og knattspyrnuáhugamenn fengu þar með loksins mark í fyrri hálfleik. 4. júlí 2014 16:33 Nýtt met: Byrjunarlið Þjóðverja á móti Frökkum á að baki 120 HM-leiki Þjóðverjar treysta á reynsluna í dag þegar þeir mæta Frökkum í átta liða úrslitunum á HM í fótbolta í Brasilíu. 4. júlí 2014 15:48 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Fleiri fréttir Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Sjá meira
Þýska úrvalsdeildin í fótbolta er nú sú deild sem "á" flest mörk á HM í fótbolta í Brasilíu eftir 1-0 sigur Þjóðverja á Frökkum í dag í fyrsta leik átta liða úrslitanna. Mats Hummels, leikmaður Borussia Dortmund, skoraði sigurmark þýska liðsins í dag og hann var þarna að skora sitt annað mark í keppninni í Brasilíu. Leikmenn úr þýsku deildinni hafa þar með skorað 31 mark í keppninni til þessa eða einu marki meira en kollegar þeirra úr ensku úrvalsdeildinni. Aðrir leikmenn úr þýsku úrvalsdeildinni sem hafa skorað mikið á HM í Brasilíu eru Thomas Müller frá Bayern München (4 mörk), Arjen Robben frá Bayern München (3 mörk), Xherdan Shaqiri frá Bayern München (3 mörk), Mario Mandžukić frá Bayern München (2 mörk) og Ivan Perisic frá VfL Wolfsburg (2 mörk). Þá hafa fimmtán leikmenn úr þýsku deildinni skorað eitt mark fyrir sína þjóð á HM í Brasilíu.Deildir með flest mörk frá leikmönnum sínum á HM í Brasilíu 2014: 31 mark - Þýska úrvalsdeildin 30 mörk - Enska úrvalsdeildin 23 mörk - Spænska úrvalsdeildin 11 mörk - Franska úrvalsdeildin 11 mörk - Ítalska úrvalsdeildin 8 mörk - Portúgalska úrvalsdeildinMarkaskorarar á HM sem spila í þýsku deildinni:4 mörk Thomas Müller frá Bayern München3 mörk Arjen Robben frá Bayern München Xherdan Shaqiri frá Bayern München2 mörk Mario Mandzukic frá Bayern München Ivan Perisic frá VfL Wolfsburg Mats Hummels frá Borussia Dortmund1 mark Sokratis Papastathopoulos frá Borussia Dortmund Granit Xhaka frá Borussia Mönchengladbach Mario Götze frá Bayern München Klaas-Jan Huntelaar frá Schalke 04 Julian Green frá Bayern München Ivica Olic frá VfL Wolfsburg Vedad Ibisević frá VfB Stuttgart Admir Mehmedi frá SC Freiburg Shinji Okazaki frá FSV Mainz 05 Andres Guardado frá Bayer Leverkusen John Brooks frá Hertha BSC Berlin Heung-Min Son frá Bayer Leverkusen Ja-Cheol Koo frá FSV Mainz 05 Joel Matip frá Schalke 04 Kevin De Bruyne frá VfL Wolfsburg
HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Þjóðverjar í undanúrslit á fjórða HM í röð Þjóðverjar eru komnir í undanúrslit á fjórðu heimsmeistarakeppninni í röð eftir 1-0 sigur á Frökkum í fyrsta leik átta liða úrslitanna á HM í fótbolta í Brasilíu. 4. júlí 2014 12:10 Loksins kom mark í fyrri hálfleik á HM Mats Hummels kom Þýskalandi í 1-0 á móti Frakklandi í leik liðanna í átta liða úrslitum HM í fótbolta í Brasilíu og knattspyrnuáhugamenn fengu þar með loksins mark í fyrri hálfleik. 4. júlí 2014 16:33 Nýtt met: Byrjunarlið Þjóðverja á móti Frökkum á að baki 120 HM-leiki Þjóðverjar treysta á reynsluna í dag þegar þeir mæta Frökkum í átta liða úrslitunum á HM í fótbolta í Brasilíu. 4. júlí 2014 15:48 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Fleiri fréttir Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Sjá meira
Þjóðverjar í undanúrslit á fjórða HM í röð Þjóðverjar eru komnir í undanúrslit á fjórðu heimsmeistarakeppninni í röð eftir 1-0 sigur á Frökkum í fyrsta leik átta liða úrslitanna á HM í fótbolta í Brasilíu. 4. júlí 2014 12:10
Loksins kom mark í fyrri hálfleik á HM Mats Hummels kom Þýskalandi í 1-0 á móti Frakklandi í leik liðanna í átta liða úrslitum HM í fótbolta í Brasilíu og knattspyrnuáhugamenn fengu þar með loksins mark í fyrri hálfleik. 4. júlí 2014 16:33
Nýtt met: Byrjunarlið Þjóðverja á móti Frökkum á að baki 120 HM-leiki Þjóðverjar treysta á reynsluna í dag þegar þeir mæta Frökkum í átta liða úrslitunum á HM í fótbolta í Brasilíu. 4. júlí 2014 15:48