Coulson hlaut átján mánaða dóm Atli Ísleifsson skrifar 4. júlí 2014 09:57 Andy Coulson var dæmdur fyrir stórfelldar símhleranir breska blaðsins News of the World. Vísir/AFP Andy Coulson, fyrrum ritstjóri News of the World sem síðar starfaði sem fjölmiðlaráðgjafi David Cameron forsætisráðherra, var í morgun dæmdur í átján mánaða fangelsi fyrir stórfelldar símhleranir blaðsins. Breskur dómstóll kvað upp úrskurð sinn í síðustu viku en tilkynnti um refsingu Coulson í morgun. Coulson er einn fimm starfsmanna blaðsins sem voru dæmdir. Blaðamaðurinn Neville Thurlbeck og fréttastjórinn Greg Miskiw hlutu báðir sex mánaða dóm. Glenn Mulcaire sem hélt utan um hleranirnar og blaðamaðurinn James Weatherup fengu báðir skilorðsbundna dóma. Símhleranirnar stóðu yfir á árunum 2000 til 2006. Fimm starfsmenn blaðsins, þar með talið fyrrum framkvæmdastjóri blaðsins, Rebekah Brooks, voru hins vegar sýknuð af ákærum um símahleranir, mútur og að hindra framgöngu réttlætis í lok síðasta mánaðar. Réttarhöld vegna málsins hafa staðið yfir síðustu átta mánuði. Dagblaðinu News of the World, sem var í eigu auðkýfingsins Rupert Murdoch, var lokað árið 2011 eftir að upp komst að starfsmenn þess höfðu hlerað síma myrtu skólastúlkunnar Milly Dowler. Tengdar fréttir Dómur fellur í máli News of the World Rebekah Brooks er sýknuð af ákærum um símahleranir, mútur og að hindra framgöngu réttlætis. 24. júní 2014 12:02 Cameron biðst afsökunar á ráðningu Coulson Fyrrum fjölmiðlafulltrúi breska forsætisráðherrans var í dag sakfelldur fyrir að hafa tekið þátt í símahlerunum. 24. júní 2014 16:28 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Fleiri fréttir Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Sjá meira
Andy Coulson, fyrrum ritstjóri News of the World sem síðar starfaði sem fjölmiðlaráðgjafi David Cameron forsætisráðherra, var í morgun dæmdur í átján mánaða fangelsi fyrir stórfelldar símhleranir blaðsins. Breskur dómstóll kvað upp úrskurð sinn í síðustu viku en tilkynnti um refsingu Coulson í morgun. Coulson er einn fimm starfsmanna blaðsins sem voru dæmdir. Blaðamaðurinn Neville Thurlbeck og fréttastjórinn Greg Miskiw hlutu báðir sex mánaða dóm. Glenn Mulcaire sem hélt utan um hleranirnar og blaðamaðurinn James Weatherup fengu báðir skilorðsbundna dóma. Símhleranirnar stóðu yfir á árunum 2000 til 2006. Fimm starfsmenn blaðsins, þar með talið fyrrum framkvæmdastjóri blaðsins, Rebekah Brooks, voru hins vegar sýknuð af ákærum um símahleranir, mútur og að hindra framgöngu réttlætis í lok síðasta mánaðar. Réttarhöld vegna málsins hafa staðið yfir síðustu átta mánuði. Dagblaðinu News of the World, sem var í eigu auðkýfingsins Rupert Murdoch, var lokað árið 2011 eftir að upp komst að starfsmenn þess höfðu hlerað síma myrtu skólastúlkunnar Milly Dowler.
Tengdar fréttir Dómur fellur í máli News of the World Rebekah Brooks er sýknuð af ákærum um símahleranir, mútur og að hindra framgöngu réttlætis. 24. júní 2014 12:02 Cameron biðst afsökunar á ráðningu Coulson Fyrrum fjölmiðlafulltrúi breska forsætisráðherrans var í dag sakfelldur fyrir að hafa tekið þátt í símahlerunum. 24. júní 2014 16:28 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Fleiri fréttir Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Sjá meira
Dómur fellur í máli News of the World Rebekah Brooks er sýknuð af ákærum um símahleranir, mútur og að hindra framgöngu réttlætis. 24. júní 2014 12:02
Cameron biðst afsökunar á ráðningu Coulson Fyrrum fjölmiðlafulltrúi breska forsætisráðherrans var í dag sakfelldur fyrir að hafa tekið þátt í símahlerunum. 24. júní 2014 16:28