„Fumkennd vinnubrögð“ í máli Hunters Bjarki Ármannsson skrifar 18. júní 2014 23:15 Hundurinn Hunter hefur verið týndur á Miðnesheiði frá því á föstudag en dýralæknir mun sinna honum í kvöld. „Þetta eru hálf fumkennd vinnubrögð,“ segir Árni Stefán Árnason lögfræðingur. „Sem kemur nú ekki á óvart af hálfu Matvælastofnunar og þú mátt hafa það eftir mér.“ Líkt og greint hefur verið frá fannst hundurinn Hunter fyrr í kvöld eftir langa leit, en hann slapp úr búri sínu í Flugstöð Leifs Eiríkssonar á föstudag. Hann er nú kominn í flugskýli Icelandair og beðið er dýralæknis. Árni Stefán, sem hjálpað hefur til við leitina undanfarna daga, er ósáttur með hegðun stjórnvalda í máli Hunters. „Matvælastofnun lét ekkert sjá sig og enginn opinber aðili, eigandinn stóð fyrir þessu alveg sjálf,“ segir hann. „Nú er einhver óvissa um framhaldið. Samkvæmt Tollgæslu á að senda hann út á morgun, ég veit ekki hvort hann fer í sóttkví eða hvað. Það hefur væntanlega verið tekin ákvörðun í málinu, en ég veit ekki hver hún er.“ Eigandi Hunters, sænsk kona búsett í Bandaríkjunum, fann hundinn sjálf eftir ábendingu sem barst Árna fyrr í dag. Hún bíður nú þess að fá að vita hver næstu skref í málinu verða. „Hún er óánægð með framkvæmdina alla,“ segir Árni Stefán. „Málið er að það er ekki vitað hvað á að gera í svona aðstæðum. Það bara er hvergi fest niður í lög.“ Hunter slapp þegar verið var að flytja hann í aðra flugvél en hann og eigandi hans millilentu hér á leið yfir Atlantshafið. Strangar reglur gilda um innflutning hunda til Íslands og var hvarf hans því litið alvarlegum augum. Eigandi hundsins bauð tvö hundruð þúsund króna fundarlaun sem ekki verða greidd út, fyrst hún fann hann sjálf. „Ef ég hefði fundið hann, þá hefði ég gefið launinn til dýraverndunarstarfs hér á landi,“ segir Árni Stefán, sem bauð fram hjálp sína við leit að Hunter. „Það var aldrei þess vegna sem ég tók þátt, ég bara þekki vel til hunda og taldi mig geta hjálpað.“ Tengdar fréttir Dularfulla hundshvarfið á Miðnesheiði Border Collie-hundurinn Hunter er enn ófundinn. Dýravinurinn Árni Stefán Árnason segir hundinn óttast svarklædda menn. 16. júní 2014 07:44 Hunter líklega hræddur og svangur Líklegt er að hann leiti í mannabústaði að mat og hlýrri hönd. 16. júní 2014 11:36 "Leitin algjörlega stjórnlaus“ Hvorki tangur né tetur hefur fundist af hundinum Hunter sem slapp úr búri sínu á föstudaginn þrettánda júní síðastliðinn á Keflavíkurflugvelli. 18. júní 2014 10:50 Eigandinn býður 200 þúsund krónur í fundarlaun Icelandair hefur áður boðið þeim sem hefur hendur í hári Hunters tvo flugmiða en leitin hefur enn engan árangur borið. 15. júní 2014 11:43 Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Fleiri fréttir „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Sjá meira
„Þetta eru hálf fumkennd vinnubrögð,“ segir Árni Stefán Árnason lögfræðingur. „Sem kemur nú ekki á óvart af hálfu Matvælastofnunar og þú mátt hafa það eftir mér.“ Líkt og greint hefur verið frá fannst hundurinn Hunter fyrr í kvöld eftir langa leit, en hann slapp úr búri sínu í Flugstöð Leifs Eiríkssonar á föstudag. Hann er nú kominn í flugskýli Icelandair og beðið er dýralæknis. Árni Stefán, sem hjálpað hefur til við leitina undanfarna daga, er ósáttur með hegðun stjórnvalda í máli Hunters. „Matvælastofnun lét ekkert sjá sig og enginn opinber aðili, eigandinn stóð fyrir þessu alveg sjálf,“ segir hann. „Nú er einhver óvissa um framhaldið. Samkvæmt Tollgæslu á að senda hann út á morgun, ég veit ekki hvort hann fer í sóttkví eða hvað. Það hefur væntanlega verið tekin ákvörðun í málinu, en ég veit ekki hver hún er.“ Eigandi Hunters, sænsk kona búsett í Bandaríkjunum, fann hundinn sjálf eftir ábendingu sem barst Árna fyrr í dag. Hún bíður nú þess að fá að vita hver næstu skref í málinu verða. „Hún er óánægð með framkvæmdina alla,“ segir Árni Stefán. „Málið er að það er ekki vitað hvað á að gera í svona aðstæðum. Það bara er hvergi fest niður í lög.“ Hunter slapp þegar verið var að flytja hann í aðra flugvél en hann og eigandi hans millilentu hér á leið yfir Atlantshafið. Strangar reglur gilda um innflutning hunda til Íslands og var hvarf hans því litið alvarlegum augum. Eigandi hundsins bauð tvö hundruð þúsund króna fundarlaun sem ekki verða greidd út, fyrst hún fann hann sjálf. „Ef ég hefði fundið hann, þá hefði ég gefið launinn til dýraverndunarstarfs hér á landi,“ segir Árni Stefán, sem bauð fram hjálp sína við leit að Hunter. „Það var aldrei þess vegna sem ég tók þátt, ég bara þekki vel til hunda og taldi mig geta hjálpað.“
Tengdar fréttir Dularfulla hundshvarfið á Miðnesheiði Border Collie-hundurinn Hunter er enn ófundinn. Dýravinurinn Árni Stefán Árnason segir hundinn óttast svarklædda menn. 16. júní 2014 07:44 Hunter líklega hræddur og svangur Líklegt er að hann leiti í mannabústaði að mat og hlýrri hönd. 16. júní 2014 11:36 "Leitin algjörlega stjórnlaus“ Hvorki tangur né tetur hefur fundist af hundinum Hunter sem slapp úr búri sínu á föstudaginn þrettánda júní síðastliðinn á Keflavíkurflugvelli. 18. júní 2014 10:50 Eigandinn býður 200 þúsund krónur í fundarlaun Icelandair hefur áður boðið þeim sem hefur hendur í hári Hunters tvo flugmiða en leitin hefur enn engan árangur borið. 15. júní 2014 11:43 Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Fleiri fréttir „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Sjá meira
Dularfulla hundshvarfið á Miðnesheiði Border Collie-hundurinn Hunter er enn ófundinn. Dýravinurinn Árni Stefán Árnason segir hundinn óttast svarklædda menn. 16. júní 2014 07:44
Hunter líklega hræddur og svangur Líklegt er að hann leiti í mannabústaði að mat og hlýrri hönd. 16. júní 2014 11:36
"Leitin algjörlega stjórnlaus“ Hvorki tangur né tetur hefur fundist af hundinum Hunter sem slapp úr búri sínu á föstudaginn þrettánda júní síðastliðinn á Keflavíkurflugvelli. 18. júní 2014 10:50
Eigandinn býður 200 þúsund krónur í fundarlaun Icelandair hefur áður boðið þeim sem hefur hendur í hári Hunters tvo flugmiða en leitin hefur enn engan árangur borið. 15. júní 2014 11:43