Lífið

Svíarnir sigurstranglegir í Eurovision

Sanna Nielsen og lagið Undo frá Svíþjóð þykir sigurstranglegt í Eurovision.
Sanna Nielsen og lagið Undo frá Svíþjóð þykir sigurstranglegt í Eurovision.
Framlag Svíþjóðar til Eurovision þykir sigurstranglegt en það er lagið Undo með söngkonunni Sanna Nielsen

Lagið er falleg ballaða sem þykir eiga góða möguleika í aðalkeppninni að mati spekinga hjá síðunni Esctoday.com. 

Myndbandið við lagið þykir velheppnað en það var frumsýnt á sögunum þar sem dansarar leika lykilhlutverki, eitthvað sem verður einnig er lagið verður flutt á sviðinu í Kaupmannahöfn í seinni undakeppninni þann 6.maí næstkomandi. 

Sanna er 29 ára gömul og  reynd söngkona í heimalandinu. Hún hefur sjö sinnum áður tekið þátt í Eurovision, eða Melodifestivalen eins og það heitir á sænsku. Þetta er þó í fyrsta sinn sem hún fer með sigur af hólmi. 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.