Innlent

Ingólfur fer á Everest

Samúel Karl Ólason skrifar
Þessa mynd birti Ingólfur á Instagram í morgun þar sem hann tók þátt í blessunarathöfn.
Þessa mynd birti Ingólfur á Instagram í morgun þar sem hann tók þátt í blessunarathöfn.
Ingólfur Axelsson verður í hópi tíu fjallgöngumanna sem munu fara upp á tind Everest, þrátt fyrir að fjölmargir sjerpar hafi yfirgefið grunnbúðir fjallsins eftir að sextán sjerpar létust í snjóflóði.

Í samtali við fréttastofu RÚV segir Ingólfur að enn séu um tuttugu leiðangrar sem stefni á toppinn.

Vilborg Arna hefur ákveðið að halda ekki áfram í ljósi liðinna atburð, en hún ætlaði að fara á topp hæstu fjalla hverrar heimsálfu á einu ári.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×