ÍR nýtti öll vítin sín á móti Lárusi - sex sigrar í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. desember 2014 21:53 Björgvin Hólmgeirsson. Vísir/Andri Marinó ÍR vann öruggan sjö marka sigur á botnliði HK, 34-27, í lokaumferð Olís-deild karla í handbolta fyrir jóla- og HM-frí. ÍR-ingar unnu þar með sex síðustu leiki sína fyrir jól og eru strákarnir hans Bjarni Fritzsonar nú í 2. sæti deildarinnar. ÍR-liðið er með jafnmörg stig og topplið Vals en með lakari árangur í innbyrðisviðureignum. Björgvin Hólmgeirsson skoraði átta mörk fyrir ÍR-liðið í þessum leik en Breiðhyltingar voru fimm mörkum yfir í hálfleik, 15-10. Lárus Helgi Ólafsson varði sjö víti í síðasta leik HK en ÍR-ingar nýttu öll vítin sín á móti honum í kvöld. HK er áfram á botninum með aðeins fjögur stig í sextán leikjum en liðið tapaði sínum áttunda deildarleik í röð í kvöld.ÍR - HK 34-27 (15-10)Mörk ÍR: Björgvin Hólmgeirsson 8, Jón Heiðar Gunnarsson 6, Sturla Ásgeirsson 5, Brynjar Steinarsson 4, Davíð Georgsson 3, Sigurjón Friðbjörn Björnsson 3, Eggert Jóhannsson 2, Arnar Birkir Hálfdánsson 2, Ingi Rafn Róbertsson 1.Mörk HK: Andri Þór Helgason 7, Þorgrímur Smári Ólafsson 5, Björn Þórsson Björnsson 3, Garðar Svansson 3, Guðni már Kristinsson 3, Aron Gauti Óskarsson 2, Valdimar Sigurðssson 2, Leó Snær Pétursson 1, Bjarki Finnbogason 1. Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Afturelding 22-23 | Ágúst var hetja Mosfellinga Ágúst Birgisson skoraði sigurmark Aftureldingar þegar liðið lagði Hauka að velli, 22-23, í 16. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. 18. desember 2014 15:13 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Stjarnan 25-24 | Sigurður hetja Fram Fram vann afar mikilvægan sigur á Stjörnunni í botnbaráttuslag í Olís-deild karla í kvöld. Leikurinn var skemmtun og spenna fyrir allan peninginn, en lokatölur urðu 25-24. 18. desember 2014 15:12 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 26-19 | Meistararnir burstuðu toppliðið Íslandsmeistarar Eyjamanna eru búnir að finna meistaraformið sitt á nýjan leik en þeir unnu öruggan sjö marka sigur á toppliði Valsmanna, 26-19, í leik liðanna í Olís-deild karla í Eyjum í kvöld. 18. desember 2014 15:11 Akureyringar safna ekki stigunum fyrir sunnan FH vann í kvöld þriggja marka sigur á Akureyri, 26-23, í sextándu umferð Olís-deildar karla í handbolta en þetta var síðasti leikur liðanna fyrir jóla- og HM-frí. 18. desember 2014 20:09 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Fleiri fréttir Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Sjá meira
ÍR vann öruggan sjö marka sigur á botnliði HK, 34-27, í lokaumferð Olís-deild karla í handbolta fyrir jóla- og HM-frí. ÍR-ingar unnu þar með sex síðustu leiki sína fyrir jól og eru strákarnir hans Bjarni Fritzsonar nú í 2. sæti deildarinnar. ÍR-liðið er með jafnmörg stig og topplið Vals en með lakari árangur í innbyrðisviðureignum. Björgvin Hólmgeirsson skoraði átta mörk fyrir ÍR-liðið í þessum leik en Breiðhyltingar voru fimm mörkum yfir í hálfleik, 15-10. Lárus Helgi Ólafsson varði sjö víti í síðasta leik HK en ÍR-ingar nýttu öll vítin sín á móti honum í kvöld. HK er áfram á botninum með aðeins fjögur stig í sextán leikjum en liðið tapaði sínum áttunda deildarleik í röð í kvöld.ÍR - HK 34-27 (15-10)Mörk ÍR: Björgvin Hólmgeirsson 8, Jón Heiðar Gunnarsson 6, Sturla Ásgeirsson 5, Brynjar Steinarsson 4, Davíð Georgsson 3, Sigurjón Friðbjörn Björnsson 3, Eggert Jóhannsson 2, Arnar Birkir Hálfdánsson 2, Ingi Rafn Róbertsson 1.Mörk HK: Andri Þór Helgason 7, Þorgrímur Smári Ólafsson 5, Björn Þórsson Björnsson 3, Garðar Svansson 3, Guðni már Kristinsson 3, Aron Gauti Óskarsson 2, Valdimar Sigurðssson 2, Leó Snær Pétursson 1, Bjarki Finnbogason 1.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Afturelding 22-23 | Ágúst var hetja Mosfellinga Ágúst Birgisson skoraði sigurmark Aftureldingar þegar liðið lagði Hauka að velli, 22-23, í 16. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. 18. desember 2014 15:13 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Stjarnan 25-24 | Sigurður hetja Fram Fram vann afar mikilvægan sigur á Stjörnunni í botnbaráttuslag í Olís-deild karla í kvöld. Leikurinn var skemmtun og spenna fyrir allan peninginn, en lokatölur urðu 25-24. 18. desember 2014 15:12 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 26-19 | Meistararnir burstuðu toppliðið Íslandsmeistarar Eyjamanna eru búnir að finna meistaraformið sitt á nýjan leik en þeir unnu öruggan sjö marka sigur á toppliði Valsmanna, 26-19, í leik liðanna í Olís-deild karla í Eyjum í kvöld. 18. desember 2014 15:11 Akureyringar safna ekki stigunum fyrir sunnan FH vann í kvöld þriggja marka sigur á Akureyri, 26-23, í sextándu umferð Olís-deildar karla í handbolta en þetta var síðasti leikur liðanna fyrir jóla- og HM-frí. 18. desember 2014 20:09 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Fleiri fréttir Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Afturelding 22-23 | Ágúst var hetja Mosfellinga Ágúst Birgisson skoraði sigurmark Aftureldingar þegar liðið lagði Hauka að velli, 22-23, í 16. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. 18. desember 2014 15:13
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Stjarnan 25-24 | Sigurður hetja Fram Fram vann afar mikilvægan sigur á Stjörnunni í botnbaráttuslag í Olís-deild karla í kvöld. Leikurinn var skemmtun og spenna fyrir allan peninginn, en lokatölur urðu 25-24. 18. desember 2014 15:12
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 26-19 | Meistararnir burstuðu toppliðið Íslandsmeistarar Eyjamanna eru búnir að finna meistaraformið sitt á nýjan leik en þeir unnu öruggan sjö marka sigur á toppliði Valsmanna, 26-19, í leik liðanna í Olís-deild karla í Eyjum í kvöld. 18. desember 2014 15:11
Akureyringar safna ekki stigunum fyrir sunnan FH vann í kvöld þriggja marka sigur á Akureyri, 26-23, í sextándu umferð Olís-deildar karla í handbolta en þetta var síðasti leikur liðanna fyrir jóla- og HM-frí. 18. desember 2014 20:09