Lífið

Gunnar Nelson vinsælastur á Google

Stefán Árni Pálsson skrifar
Gunnar Nelson var vinsæll á árinu 2014.
Gunnar Nelson var vinsæll á árinu 2014. vísir/h:n/getty
Bardagakappinn Gunnar Nelson var gríðarlega vinsæll á árinu en leitað var eftir nafni hans tæplega 53.000 sinnum á Google.

H:N Markaðssamskipti hefur tekið saman topp ellefu lista um mest google-uðu Íslendingana á árinu.

Tölurnar fást með því að margfalda meðalfjölda á mánuði með fjölda mánaða, eða tólf.

1. sæti: Gunnar Nelson – 52.800

2. sæti: Hafþór Júlíus Björnsson – 10.500

3. sæti: Vigdís Finnbogadóttir – 8.600

4. sæti: Björk – 7.000

5.-6. sæti: Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Arnaldur Indriðason – 5.800

7.-11. sæti: Ólafur Ragnar Grímsson, Baltasar Kormákur, Yrsa Sigurðardóttir, Leoncie og Bjarni Benediktsson – 4.700






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.