Jón Steinar var höfundur „nafnlausa bréfsins“ fræga Þorbjörn Þórðarson skrifar 9. október 2014 17:00 Jón Steinar Gunnlaugsson fyrrverandi hæstaréttardómari. Jón Steinar Gunnlaugsson varpar sprengju í nýrri bók, „Í krafti sannfæringar - Saga lögmanns og dómarar“ þegar hann upplýsir í fyrsta skipti að hann hafi verið höfundur greinarinnar „Einnota réttarfar“ sem fór eins og eldur um sinu um internetið árið 2007 þegar dómar um frávísun ákæruliða í Baugsmálinu höfðu verið kveðnir upp. Í bréfinu var sett fram hvöss gagnrýni á Hæstarétt en bréfritari taldi að Hæstiréttur væri að gera miklu strangari kröfur til ákæruskjala í umræddu sakamáli en rétturinn hefði almennt gert. Þar voru jafnframt settar fram hugleiðingar um þetta og látið í veðri vaka að Hæstiréttur hefði sveiflast með almenningsálitinu og fjölmiðlum þegar dómar um frávísun voru kveðnir upp. Sigurður Tómas Magnússon, settur ríkissaksóknari, óskaði eftir fundi með verjendum og dómurum í málinu vegna bréfsins. Hann taldi bréfið skaða sókn málsins. Jón Steinar upplýsir um það að hann hafi fyrst skrifað bréfið fyrir sjálfan sig. Síðan hafi vinur hans óskað eftir eintaki af því og eftir það hafi bréfið farið í umferð. Hann útskýrir jafnframt hvers vegna hann hafi skrifað bréfið en um leið sakar hann samstarfsmenn sína í Hæstarétti um misnotkun valds. „Ég hef alltaf átt afar erfitt með að þegja, þegar ég tel mig verða að vitni að eins skýrri misnotkun á opinberu valdi og hér var raunin. Og hér var verið að misbeita þeirri stofnun ríkisins sem ég tel mikivægasta, Hæstarétti,“ -bls. 237.Í Íslandi í dag í kvöld verður rætt við Jón Steinar um efni bókarinnar. Kl. 18:50 í opinni dagskrá á Stöð 2, strax að loknum fréttum. Þar mun hann m.a svara fyrir bréfið. Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Sjá meira
Jón Steinar Gunnlaugsson varpar sprengju í nýrri bók, „Í krafti sannfæringar - Saga lögmanns og dómarar“ þegar hann upplýsir í fyrsta skipti að hann hafi verið höfundur greinarinnar „Einnota réttarfar“ sem fór eins og eldur um sinu um internetið árið 2007 þegar dómar um frávísun ákæruliða í Baugsmálinu höfðu verið kveðnir upp. Í bréfinu var sett fram hvöss gagnrýni á Hæstarétt en bréfritari taldi að Hæstiréttur væri að gera miklu strangari kröfur til ákæruskjala í umræddu sakamáli en rétturinn hefði almennt gert. Þar voru jafnframt settar fram hugleiðingar um þetta og látið í veðri vaka að Hæstiréttur hefði sveiflast með almenningsálitinu og fjölmiðlum þegar dómar um frávísun voru kveðnir upp. Sigurður Tómas Magnússon, settur ríkissaksóknari, óskaði eftir fundi með verjendum og dómurum í málinu vegna bréfsins. Hann taldi bréfið skaða sókn málsins. Jón Steinar upplýsir um það að hann hafi fyrst skrifað bréfið fyrir sjálfan sig. Síðan hafi vinur hans óskað eftir eintaki af því og eftir það hafi bréfið farið í umferð. Hann útskýrir jafnframt hvers vegna hann hafi skrifað bréfið en um leið sakar hann samstarfsmenn sína í Hæstarétti um misnotkun valds. „Ég hef alltaf átt afar erfitt með að þegja, þegar ég tel mig verða að vitni að eins skýrri misnotkun á opinberu valdi og hér var raunin. Og hér var verið að misbeita þeirri stofnun ríkisins sem ég tel mikivægasta, Hæstarétti,“ -bls. 237.Í Íslandi í dag í kvöld verður rætt við Jón Steinar um efni bókarinnar. Kl. 18:50 í opinni dagskrá á Stöð 2, strax að loknum fréttum. Þar mun hann m.a svara fyrir bréfið.
Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Sjá meira