Geimfarinn Reiz Viseman, sem staddur er í Alþjóða geimstöðinni, birti þessa mynd á Twitter í morgun og sagðist hann hafa séð marga fellibylji úr geimnum, en engan eins og þenna.
Hér að neðan má sjá veðurfrétt CNN um Vongfang.
#SuperTyphoon #Vongfang – I've seen many from here, but none like this. pic.twitter.com/i2ZwzPsJcV
— Reid Wiseman (@astro_reid) October 9, 2014