Götumerkingar sem lýsa í myrkri Finnur Thorlacius skrifar 14. apríl 2014 15:00 Ökumenn þurfa ekki að efast um hvort þeir séu rétt staðsettir á vegi ef vegmerkingarnar lýsa í myrkri. Jalopnik Það myndi sannarlega auðvelda ökumönnum aksturinn ef allar götulínur lýstu í myrkri. Það fannst að minnsta verkfræðingum í Hollandi sem hófu að þróa þennan draum og fundu lausnina. Í málninguna, sem notuð er á þeim eina vegi sem enn er svona búinn, settu þeir sjálflýsandi agnir sem safna í sig ljósi á daginn og lýsa fyrir vikið á nóttunni. Fyrsti tilraunavegur uppfinningamannanna, við bæinn Oss í Hollandi, er aðeins 500 metra langur. Fólk sem séð hefur segir að það sé eins og að vera staddur í einhverju ævintýri að aka þennan veg í myrkri. Eftir bjartan dag lýsa agnirnar í fulla 8 klukkutíma. Þrátt fyrir að fyrstu prufanir á þessum sjálflýsandi ögnum lofi afar góðu eru áform um frekari notkun þeirra ekki ljós, en vonandi er þessi lausn ekki það dýr að hún muni ekki dreifast út hratt. Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Af hverju langar Trump í Grænland? Erlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Innlent Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Innlent Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent
Það myndi sannarlega auðvelda ökumönnum aksturinn ef allar götulínur lýstu í myrkri. Það fannst að minnsta verkfræðingum í Hollandi sem hófu að þróa þennan draum og fundu lausnina. Í málninguna, sem notuð er á þeim eina vegi sem enn er svona búinn, settu þeir sjálflýsandi agnir sem safna í sig ljósi á daginn og lýsa fyrir vikið á nóttunni. Fyrsti tilraunavegur uppfinningamannanna, við bæinn Oss í Hollandi, er aðeins 500 metra langur. Fólk sem séð hefur segir að það sé eins og að vera staddur í einhverju ævintýri að aka þennan veg í myrkri. Eftir bjartan dag lýsa agnirnar í fulla 8 klukkutíma. Þrátt fyrir að fyrstu prufanir á þessum sjálflýsandi ögnum lofi afar góðu eru áform um frekari notkun þeirra ekki ljós, en vonandi er þessi lausn ekki það dýr að hún muni ekki dreifast út hratt.
Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Af hverju langar Trump í Grænland? Erlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Innlent Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Innlent Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent