„Lítil náttúruvernd fólgin í því að láta traðka niður svona lítið svæði hömlulaust“ Samúel Karl Ólason skrifar 14. apríl 2014 11:07 Garðar Eiríksson, talsmaður landeigendafélags Geysis. „Við lýsum að sjálfsögðu vonbrigðum okkar með niðurstöðuna og teljum lítið gert úr eignarétti einstaklinga gagnvart eignarétti ríkisins," segir Garðar Eiríksson, talsmaður landeigendafélags Geysis, um niðurstöðu Héraðsdóms Suðurlands í morgun. Dómurinn komst að þeirri niðurstöðu að sýslumanninum á Selfossi beri að framfylgja lögbannskröfu á gjaldtöku á svæðið. Þá var félaginu gert að greiða ríkinu hálfa milljón króna í málskostnað. Ákvörðun um hvort úrskurðinum verður áfrýjað hefur ekki verið tekin. „Við þurfum að hugsa okkar mál og skoða hvað er næst í stöðunni. Það er lítil náttúruvernd fólgin í því að láta traðka niður svona lítið svæði hömlulaust. Þetta er okkar eign, hvað sem öðru líður og við þurfum tíma til að athuga næstu skref,“ segir Garðar. Gjaldtöku á Geysi hefur verið hætt, en það hefur kostað 600 krónur að fara um svæðið frá 15. mars. Tilkynning frá landeigendafélags Geysis:Landeigendafélag Geysis hefur ákveðið að hætta gjaldtöku við Geysi í framhaldi af þeirri niðurstöðu Héraðsdóms Suðurlands að sýslumanninum á Selfossi beri að framfylgja kröfu Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra um lögbann á gjaldtökuna. Sýslumaður hafði áður hafnað lögbannsköfu fjármálaráðuneytisins. Niðurstaða Héraðsdóms Suðurlands er landeigendafélaginu mikil vonbrigði. Dómur vekur upp spurningar um eignarrétt og getur tafið verulega fyrir nauðsynlegri verndun og uppbyggingu á Geysissvæðinu sem er þegar á lista Umhverfisstofnunar um þau verndarsvæði sem eru í mikilli hætu á að tapa verðgildi sínu. Landeigendafélagið mun nú fara ítarlega yfir röksemdir dómsins og ákveða í framhaldi af því hver næstu skref félagsins í málinu verða. Hér má sjá eignaskiptingu Geysissvæðisins. Ríkið á græna svæðið.Mynd/FjármálaráðuneytiðÍ úrskurðsorðum dómsins segir:Lagt er fyrir sýslumanninn á Selfossi að leggja lögbann við því að forsvarsmaður Landeigendafélags Geysis ehf. innheimti gjald af ferðamönnum inn á Geysissvæðið, þ.e. inn á hverasvæðið við Geysi í Haukadal í Bláskógabyggð.Varnaraðili greiði sóknaraðila 500.000 krónur í málskostnað. Tengdar fréttir Ríkissjóður tilbúinn í fjárfestingu við Geysi fyrir tugi milljóna Fjármálaráðuneytið segir tilboð ríkissjóðs ekki fela i sér afsal réttinda landeigenda. 7. apríl 2014 17:17 Gjaldtaka hafin við Geysi Gjaldtaka fyrir heimsóknir á hverasvæðið við Geysi er hafin en landeigendur hófu í morgun að rukka 600 króna gjald fyrir inngöngu á svæðið. 15. mars 2014 15:21 „Við eigum þetta allt“ Um hundrað manns freistuðu þess í dag að skoða Geysissvæðið án þess að greiða aðgangseyri. Hópurinn átti í litlum vandræðum við að komast inn á svæðið, enda voru tollverðir landeigenda hvergi sjáanlegir. 30. mars 2014 19:49 Lögbannskrafa tekin fyrir í héraðsdómi á fimmtudaginn Lögmaður ríkisins segir að niðurstaða í málinu muni liggja fyrir innan skamms tíma. 1. apríl 2014 11:37 Innheimta ekki virðisaukaskatt af aðgangseyri við Geysi Landeigendur við Geysi telja sér ekki skylt að innheimta virðisaukaskatt af aðgangseyri inn á svæðið. Landeigendur í Kerinu hafa tekið þá stefnu að innheimta skattinn. Ríkisskattstjóri telur augljóst að starfsemin sé virðisaukaskattskyld. 24. mars 2014 07:00 Megn óánægja með gjaldtöku á Geysissvæðinu Eitthvað er um að farþegar yfirgefi ekki rútur á svæðinu og skoða það utan frá. 17. mars 2014 12:12 Segir gjaldtökuna vel heppnaða Umræðan um gjaldtökuna á Geysissvæðinu hefur verið mikil upp á síðkastið og ekki eru allir á eitt sáttir. Garðar Eiríksson, talsmaður Landeigendafélags Geysis, segir fyrstu daga gjaldtökunnar hafa gengið prýðilega. 18. mars 2014 10:15 Viðskiptavinir hvattir til að sniðganga verslun við Geysi Landeigendafélag Geysis segir ferðaþjónustuaðila, sem séu ósáttir við gjaldtöku, breyti jafnvel áætlunum til að koma í veg fyrir viðskipti. 21. mars 2014 16:39 Gjaldtaka á Geysissvæðinu bönnuð Héraðsdómur Suðurlands kvað upp úrskurð í málinu í morgun. 14. apríl 2014 09:53 Verslunin á Geysi hættir að selja aðgöngumiða að hverasvæðinu Verslunin og veitingasalan á Geysi í Haukadal hefur hætt milligöngu um sölu aðgöngumiða að hverasvæðinu á Geysi en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá versluninni. 21. mars 2014 10:32 Ríkið með lögbannið til dómstóla Helstu hverir svæðisins, Geysir, Strokkur og Blesi á svæði sem er séreign ríkisins. 14. mars 2014 14:21 „Það sem er að eiga sér stað við Geysi er þjófnaður“ Ögmundur Jónasson, fyrrum ráðherra, er gagnrýninn á ákvörðun landeigenda að hefja gjaldtöku á Geysissvæðinu. 24. mars 2014 10:17 Tekjur af gjaldtöku nálægt 400 milljónum Búast má við að innkoma af gjaldtöku við Geysi í Haukadal sé í kringum eina milljón á dag en níu starfsmenn starfa við gjaldtökuna. 16. mars 2014 12:40 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Fleiri fréttir Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Sjá meira
„Við lýsum að sjálfsögðu vonbrigðum okkar með niðurstöðuna og teljum lítið gert úr eignarétti einstaklinga gagnvart eignarétti ríkisins," segir Garðar Eiríksson, talsmaður landeigendafélags Geysis, um niðurstöðu Héraðsdóms Suðurlands í morgun. Dómurinn komst að þeirri niðurstöðu að sýslumanninum á Selfossi beri að framfylgja lögbannskröfu á gjaldtöku á svæðið. Þá var félaginu gert að greiða ríkinu hálfa milljón króna í málskostnað. Ákvörðun um hvort úrskurðinum verður áfrýjað hefur ekki verið tekin. „Við þurfum að hugsa okkar mál og skoða hvað er næst í stöðunni. Það er lítil náttúruvernd fólgin í því að láta traðka niður svona lítið svæði hömlulaust. Þetta er okkar eign, hvað sem öðru líður og við þurfum tíma til að athuga næstu skref,“ segir Garðar. Gjaldtöku á Geysi hefur verið hætt, en það hefur kostað 600 krónur að fara um svæðið frá 15. mars. Tilkynning frá landeigendafélags Geysis:Landeigendafélag Geysis hefur ákveðið að hætta gjaldtöku við Geysi í framhaldi af þeirri niðurstöðu Héraðsdóms Suðurlands að sýslumanninum á Selfossi beri að framfylgja kröfu Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra um lögbann á gjaldtökuna. Sýslumaður hafði áður hafnað lögbannsköfu fjármálaráðuneytisins. Niðurstaða Héraðsdóms Suðurlands er landeigendafélaginu mikil vonbrigði. Dómur vekur upp spurningar um eignarrétt og getur tafið verulega fyrir nauðsynlegri verndun og uppbyggingu á Geysissvæðinu sem er þegar á lista Umhverfisstofnunar um þau verndarsvæði sem eru í mikilli hætu á að tapa verðgildi sínu. Landeigendafélagið mun nú fara ítarlega yfir röksemdir dómsins og ákveða í framhaldi af því hver næstu skref félagsins í málinu verða. Hér má sjá eignaskiptingu Geysissvæðisins. Ríkið á græna svæðið.Mynd/FjármálaráðuneytiðÍ úrskurðsorðum dómsins segir:Lagt er fyrir sýslumanninn á Selfossi að leggja lögbann við því að forsvarsmaður Landeigendafélags Geysis ehf. innheimti gjald af ferðamönnum inn á Geysissvæðið, þ.e. inn á hverasvæðið við Geysi í Haukadal í Bláskógabyggð.Varnaraðili greiði sóknaraðila 500.000 krónur í málskostnað.
Tengdar fréttir Ríkissjóður tilbúinn í fjárfestingu við Geysi fyrir tugi milljóna Fjármálaráðuneytið segir tilboð ríkissjóðs ekki fela i sér afsal réttinda landeigenda. 7. apríl 2014 17:17 Gjaldtaka hafin við Geysi Gjaldtaka fyrir heimsóknir á hverasvæðið við Geysi er hafin en landeigendur hófu í morgun að rukka 600 króna gjald fyrir inngöngu á svæðið. 15. mars 2014 15:21 „Við eigum þetta allt“ Um hundrað manns freistuðu þess í dag að skoða Geysissvæðið án þess að greiða aðgangseyri. Hópurinn átti í litlum vandræðum við að komast inn á svæðið, enda voru tollverðir landeigenda hvergi sjáanlegir. 30. mars 2014 19:49 Lögbannskrafa tekin fyrir í héraðsdómi á fimmtudaginn Lögmaður ríkisins segir að niðurstaða í málinu muni liggja fyrir innan skamms tíma. 1. apríl 2014 11:37 Innheimta ekki virðisaukaskatt af aðgangseyri við Geysi Landeigendur við Geysi telja sér ekki skylt að innheimta virðisaukaskatt af aðgangseyri inn á svæðið. Landeigendur í Kerinu hafa tekið þá stefnu að innheimta skattinn. Ríkisskattstjóri telur augljóst að starfsemin sé virðisaukaskattskyld. 24. mars 2014 07:00 Megn óánægja með gjaldtöku á Geysissvæðinu Eitthvað er um að farþegar yfirgefi ekki rútur á svæðinu og skoða það utan frá. 17. mars 2014 12:12 Segir gjaldtökuna vel heppnaða Umræðan um gjaldtökuna á Geysissvæðinu hefur verið mikil upp á síðkastið og ekki eru allir á eitt sáttir. Garðar Eiríksson, talsmaður Landeigendafélags Geysis, segir fyrstu daga gjaldtökunnar hafa gengið prýðilega. 18. mars 2014 10:15 Viðskiptavinir hvattir til að sniðganga verslun við Geysi Landeigendafélag Geysis segir ferðaþjónustuaðila, sem séu ósáttir við gjaldtöku, breyti jafnvel áætlunum til að koma í veg fyrir viðskipti. 21. mars 2014 16:39 Gjaldtaka á Geysissvæðinu bönnuð Héraðsdómur Suðurlands kvað upp úrskurð í málinu í morgun. 14. apríl 2014 09:53 Verslunin á Geysi hættir að selja aðgöngumiða að hverasvæðinu Verslunin og veitingasalan á Geysi í Haukadal hefur hætt milligöngu um sölu aðgöngumiða að hverasvæðinu á Geysi en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá versluninni. 21. mars 2014 10:32 Ríkið með lögbannið til dómstóla Helstu hverir svæðisins, Geysir, Strokkur og Blesi á svæði sem er séreign ríkisins. 14. mars 2014 14:21 „Það sem er að eiga sér stað við Geysi er þjófnaður“ Ögmundur Jónasson, fyrrum ráðherra, er gagnrýninn á ákvörðun landeigenda að hefja gjaldtöku á Geysissvæðinu. 24. mars 2014 10:17 Tekjur af gjaldtöku nálægt 400 milljónum Búast má við að innkoma af gjaldtöku við Geysi í Haukadal sé í kringum eina milljón á dag en níu starfsmenn starfa við gjaldtökuna. 16. mars 2014 12:40 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Fleiri fréttir Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Sjá meira
Ríkissjóður tilbúinn í fjárfestingu við Geysi fyrir tugi milljóna Fjármálaráðuneytið segir tilboð ríkissjóðs ekki fela i sér afsal réttinda landeigenda. 7. apríl 2014 17:17
Gjaldtaka hafin við Geysi Gjaldtaka fyrir heimsóknir á hverasvæðið við Geysi er hafin en landeigendur hófu í morgun að rukka 600 króna gjald fyrir inngöngu á svæðið. 15. mars 2014 15:21
„Við eigum þetta allt“ Um hundrað manns freistuðu þess í dag að skoða Geysissvæðið án þess að greiða aðgangseyri. Hópurinn átti í litlum vandræðum við að komast inn á svæðið, enda voru tollverðir landeigenda hvergi sjáanlegir. 30. mars 2014 19:49
Lögbannskrafa tekin fyrir í héraðsdómi á fimmtudaginn Lögmaður ríkisins segir að niðurstaða í málinu muni liggja fyrir innan skamms tíma. 1. apríl 2014 11:37
Innheimta ekki virðisaukaskatt af aðgangseyri við Geysi Landeigendur við Geysi telja sér ekki skylt að innheimta virðisaukaskatt af aðgangseyri inn á svæðið. Landeigendur í Kerinu hafa tekið þá stefnu að innheimta skattinn. Ríkisskattstjóri telur augljóst að starfsemin sé virðisaukaskattskyld. 24. mars 2014 07:00
Megn óánægja með gjaldtöku á Geysissvæðinu Eitthvað er um að farþegar yfirgefi ekki rútur á svæðinu og skoða það utan frá. 17. mars 2014 12:12
Segir gjaldtökuna vel heppnaða Umræðan um gjaldtökuna á Geysissvæðinu hefur verið mikil upp á síðkastið og ekki eru allir á eitt sáttir. Garðar Eiríksson, talsmaður Landeigendafélags Geysis, segir fyrstu daga gjaldtökunnar hafa gengið prýðilega. 18. mars 2014 10:15
Viðskiptavinir hvattir til að sniðganga verslun við Geysi Landeigendafélag Geysis segir ferðaþjónustuaðila, sem séu ósáttir við gjaldtöku, breyti jafnvel áætlunum til að koma í veg fyrir viðskipti. 21. mars 2014 16:39
Gjaldtaka á Geysissvæðinu bönnuð Héraðsdómur Suðurlands kvað upp úrskurð í málinu í morgun. 14. apríl 2014 09:53
Verslunin á Geysi hættir að selja aðgöngumiða að hverasvæðinu Verslunin og veitingasalan á Geysi í Haukadal hefur hætt milligöngu um sölu aðgöngumiða að hverasvæðinu á Geysi en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá versluninni. 21. mars 2014 10:32
Ríkið með lögbannið til dómstóla Helstu hverir svæðisins, Geysir, Strokkur og Blesi á svæði sem er séreign ríkisins. 14. mars 2014 14:21
„Það sem er að eiga sér stað við Geysi er þjófnaður“ Ögmundur Jónasson, fyrrum ráðherra, er gagnrýninn á ákvörðun landeigenda að hefja gjaldtöku á Geysissvæðinu. 24. mars 2014 10:17
Tekjur af gjaldtöku nálægt 400 milljónum Búast má við að innkoma af gjaldtöku við Geysi í Haukadal sé í kringum eina milljón á dag en níu starfsmenn starfa við gjaldtökuna. 16. mars 2014 12:40