Segir sig úr velferðarráði í kjölfar skemmdarverka 23. júlí 2014 15:43 Valdimar Lúðvík Gíslason. mynd/elías/bb Valdimar Lúðvík Gíslason, íbúi í Bolungarvík og fyrrum bæjarfulltrúi, hefur sagt sig úr velferðarráði Bolungarvíkurkaupstaðar. Uppsagnarbréfið var lagt fram á fundi bæjarráðs Bolungarvíkur í gær. Bæjarins besta greinir frá. Valdimar hefur lýst yfir ábyrgð á skemmdarverki sem unnið var á friðuðu húsi í Bolungarvík í byrjun mánaðar. Húsið var eyðilagt með vinnuvél í skjóli nætur aðfaranótt 7.júlí. Sagðist hann hafa þurft að bregðast við slysahættu sem myndaðist við húsið. Bolungarvíkurkaupstaður og Minjastofnun Íslands hyggjast kæra hann fyrir verknaðinn. „Þarna er gríðarleg hætta og það er ekki langt síðan þarna lá við stórslysi. Þá var gamall maður að krækja þarna framhjá vörubíl, eins og allir þurfa að gera því húsið stendur einn metra út á götu. Vörubíllinn bakkaði svo utan í hann,“ sagði Valdimar í samtali við Vísi hinn 9. júlí síðastliðinn. Tengdar fréttir "Megum ekki gleyma því að þetta er okkar saga“ Pálmi Gestsson, leikari,stendur fyrir opnum fundi í Bolungarvík annað kvöld. Tilgangur fundarins er að ræða um friðun gamalla húsa og sögulegra minja í bænum. 14. júlí 2014 22:36 „Húsið er nákvæmlega eins og það var í Aðalvík“ Sigurður Gíslason fæddist í húsi sem skemmt var í Bolungarvík á dögunum. 15. júlí 2014 14:45 Bolungarvík kærir skemmdarverkin Bæjarfélag Bolungarvíkur fordæmir eignarspjöll sem unnin voru á friðuðu húsi í sveitarfélaginu. 8. júlí 2014 20:23 105 ára gamalt hús skemmt í skjóli nætur Vinnuvél var notuð í nótt til að stórskemma hús í Bolungarvík, sem byggt var árið 1909. 7. júlí 2014 11:47 Bolvíkingar skora á bæjaryfirvöld Ályktað var á borgarafundi í gær að standa eigi vörð um gömul hús og sögulegar minjar í byggðarlaginu. 16. júlí 2014 10:35 Yfirheyrður eftir að hafa viðurkennt skemmdarverk Einn hefur verið yfirheyrður vegna skemmdanna sem unnar voru á friðuðu húsi í Bolungarvík aðfaranótt mánudags. 8. júlí 2014 17:40 „Ég er með góðan málstað, því ég er að verja fólk“ Valdimar Lúðvík Gíslason hefur viðurkennt að hafa skemmt friðað hús í Bolungarvík. 9. júlí 2014 14:43 Mest lesið Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Fleiri fréttir Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar í kvöld Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Sjá meira
Valdimar Lúðvík Gíslason, íbúi í Bolungarvík og fyrrum bæjarfulltrúi, hefur sagt sig úr velferðarráði Bolungarvíkurkaupstaðar. Uppsagnarbréfið var lagt fram á fundi bæjarráðs Bolungarvíkur í gær. Bæjarins besta greinir frá. Valdimar hefur lýst yfir ábyrgð á skemmdarverki sem unnið var á friðuðu húsi í Bolungarvík í byrjun mánaðar. Húsið var eyðilagt með vinnuvél í skjóli nætur aðfaranótt 7.júlí. Sagðist hann hafa þurft að bregðast við slysahættu sem myndaðist við húsið. Bolungarvíkurkaupstaður og Minjastofnun Íslands hyggjast kæra hann fyrir verknaðinn. „Þarna er gríðarleg hætta og það er ekki langt síðan þarna lá við stórslysi. Þá var gamall maður að krækja þarna framhjá vörubíl, eins og allir þurfa að gera því húsið stendur einn metra út á götu. Vörubíllinn bakkaði svo utan í hann,“ sagði Valdimar í samtali við Vísi hinn 9. júlí síðastliðinn.
Tengdar fréttir "Megum ekki gleyma því að þetta er okkar saga“ Pálmi Gestsson, leikari,stendur fyrir opnum fundi í Bolungarvík annað kvöld. Tilgangur fundarins er að ræða um friðun gamalla húsa og sögulegra minja í bænum. 14. júlí 2014 22:36 „Húsið er nákvæmlega eins og það var í Aðalvík“ Sigurður Gíslason fæddist í húsi sem skemmt var í Bolungarvík á dögunum. 15. júlí 2014 14:45 Bolungarvík kærir skemmdarverkin Bæjarfélag Bolungarvíkur fordæmir eignarspjöll sem unnin voru á friðuðu húsi í sveitarfélaginu. 8. júlí 2014 20:23 105 ára gamalt hús skemmt í skjóli nætur Vinnuvél var notuð í nótt til að stórskemma hús í Bolungarvík, sem byggt var árið 1909. 7. júlí 2014 11:47 Bolvíkingar skora á bæjaryfirvöld Ályktað var á borgarafundi í gær að standa eigi vörð um gömul hús og sögulegar minjar í byggðarlaginu. 16. júlí 2014 10:35 Yfirheyrður eftir að hafa viðurkennt skemmdarverk Einn hefur verið yfirheyrður vegna skemmdanna sem unnar voru á friðuðu húsi í Bolungarvík aðfaranótt mánudags. 8. júlí 2014 17:40 „Ég er með góðan málstað, því ég er að verja fólk“ Valdimar Lúðvík Gíslason hefur viðurkennt að hafa skemmt friðað hús í Bolungarvík. 9. júlí 2014 14:43 Mest lesið Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Fleiri fréttir Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar í kvöld Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Sjá meira
"Megum ekki gleyma því að þetta er okkar saga“ Pálmi Gestsson, leikari,stendur fyrir opnum fundi í Bolungarvík annað kvöld. Tilgangur fundarins er að ræða um friðun gamalla húsa og sögulegra minja í bænum. 14. júlí 2014 22:36
„Húsið er nákvæmlega eins og það var í Aðalvík“ Sigurður Gíslason fæddist í húsi sem skemmt var í Bolungarvík á dögunum. 15. júlí 2014 14:45
Bolungarvík kærir skemmdarverkin Bæjarfélag Bolungarvíkur fordæmir eignarspjöll sem unnin voru á friðuðu húsi í sveitarfélaginu. 8. júlí 2014 20:23
105 ára gamalt hús skemmt í skjóli nætur Vinnuvél var notuð í nótt til að stórskemma hús í Bolungarvík, sem byggt var árið 1909. 7. júlí 2014 11:47
Bolvíkingar skora á bæjaryfirvöld Ályktað var á borgarafundi í gær að standa eigi vörð um gömul hús og sögulegar minjar í byggðarlaginu. 16. júlí 2014 10:35
Yfirheyrður eftir að hafa viðurkennt skemmdarverk Einn hefur verið yfirheyrður vegna skemmdanna sem unnar voru á friðuðu húsi í Bolungarvík aðfaranótt mánudags. 8. júlí 2014 17:40
„Ég er með góðan málstað, því ég er að verja fólk“ Valdimar Lúðvík Gíslason hefur viðurkennt að hafa skemmt friðað hús í Bolungarvík. 9. júlí 2014 14:43