Tókst það sem allir sögðu vera vonlaust Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 16. júní 2015 07:00 Kristrún Elsa Harðardóttir, lögmaður manns frá Úsbekistan sem nú hefur fengið dvalarleyfi hér á landi, segir fréttirnar af afgreiðslu máls hans vera frábærar. mynd/dika lögmenn Eiginmaður úsbeksku konunnar sem fékk dvalarleyfi hérlendis og Fréttablaðið sagði frá í síðustu viku fékk einnig dvalarleyfi á grundvelli sérstakra tengsla við landið í gær. Maðurinn á með konunni dóttur sem kom hingað til lands sem flóttamaður með manni sínum og tveimur börnum. Dóttirin eignaðist með manni sínum eitt barn hérlendis. Maðurinn beitti dótturina ofbeldi. Þegar hún kærði ofbeldið flúði maðurinn land og skildi hana eftir eina með þrjú börn. Móðir hennar kom til landsins í framhaldinu til að sinna dótturinni og þremur barnabörnum sínum en eftir rúmlega tveggja ára vist hérlendis ákvað Útlendingastofnun að endurnýja ekki dvalarleyfi hennar. Þeim úrskurði hnekkti kærunefnd útlendingamála og fékk konan dvalarleyfi. Nú hefur faðirinn, afi barnanna, fengið dvalarleyfi á sömu forsendum og móðirin, á grundvelli sérstakra tengsla við landið. „Þetta eru frábærar fréttir fyrir minn umbjóðanda og fjölskylduna alla. Ég heyrði í dótturinni í morgun sem var himinlifandi og sagði að mér hefði tekist það sem allir sögðu vera vonlaust,“ segir Kristrún Elsa Harðardóttir, lögmaður mannsins. Úsbekistan Tengdar fréttir Fær að vera áfram hjá barnabörnunum Kærunefnd útlendingamála sneri við úrskurði Útlendingastofnunar um endurnýjun dvalarleyfis. 10. júní 2015 06:00 Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Innlent Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Fleiri fréttir „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Sjá meira
Eiginmaður úsbeksku konunnar sem fékk dvalarleyfi hérlendis og Fréttablaðið sagði frá í síðustu viku fékk einnig dvalarleyfi á grundvelli sérstakra tengsla við landið í gær. Maðurinn á með konunni dóttur sem kom hingað til lands sem flóttamaður með manni sínum og tveimur börnum. Dóttirin eignaðist með manni sínum eitt barn hérlendis. Maðurinn beitti dótturina ofbeldi. Þegar hún kærði ofbeldið flúði maðurinn land og skildi hana eftir eina með þrjú börn. Móðir hennar kom til landsins í framhaldinu til að sinna dótturinni og þremur barnabörnum sínum en eftir rúmlega tveggja ára vist hérlendis ákvað Útlendingastofnun að endurnýja ekki dvalarleyfi hennar. Þeim úrskurði hnekkti kærunefnd útlendingamála og fékk konan dvalarleyfi. Nú hefur faðirinn, afi barnanna, fengið dvalarleyfi á sömu forsendum og móðirin, á grundvelli sérstakra tengsla við landið. „Þetta eru frábærar fréttir fyrir minn umbjóðanda og fjölskylduna alla. Ég heyrði í dótturinni í morgun sem var himinlifandi og sagði að mér hefði tekist það sem allir sögðu vera vonlaust,“ segir Kristrún Elsa Harðardóttir, lögmaður mannsins.
Úsbekistan Tengdar fréttir Fær að vera áfram hjá barnabörnunum Kærunefnd útlendingamála sneri við úrskurði Útlendingastofnunar um endurnýjun dvalarleyfis. 10. júní 2015 06:00 Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Innlent Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Fleiri fréttir „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Sjá meira
Fær að vera áfram hjá barnabörnunum Kærunefnd útlendingamála sneri við úrskurði Útlendingastofnunar um endurnýjun dvalarleyfis. 10. júní 2015 06:00