Markaðsdeild Blackberry notar iPhone Samúel Karl Ólason skrifar 14. janúar 2015 15:22 Svo virðist sem að starfsmenn markaðsdeildar Blackberry séu einnig hættir að nota Blackberry síma. Vísir/AFP/Skjáskot Markaðshlutdeild símaframleiðendans Blackberry á sífellt stærri snjallsímamarkaði hefur lækkað mjög á undanförnum árum. Neytendur hafa snúið sér í miklu magni frekar að Android og Apple símum. Svo virðist sem að starfsmenn markaðsdeildar Blackberry séu einnig hættir að nota Blackberry síma. Á opinberri Twittersíðu fyrirtækisins birtist í gær auglýsing fyrir Instagram reikning Blackberry, þar sem fólk var beðið um að fylgjast með. Tístinu fylgdu þó upplýsingar um að það hefði verið sett inn með iPhone frá Apple. Þær upplýsingar hefði verið hægt að sjá með forritum eins og Tweetdeck og Tweetbot. Stjórnmálamaðurinn Norm Kelly frá Toronto, virðist hafa verið fyrstur til að taka eftir þessu og miðillin The Verge fjallaði um þetta. Þá var tístið tekið út.Did this really just happen? Tweeting from the official BlackBerry account with an iPhone? pic.twitter.com/6qqm5L10Sz— Norm Kelly (@norm) January 13, 2015 Tækni Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Markaðshlutdeild símaframleiðendans Blackberry á sífellt stærri snjallsímamarkaði hefur lækkað mjög á undanförnum árum. Neytendur hafa snúið sér í miklu magni frekar að Android og Apple símum. Svo virðist sem að starfsmenn markaðsdeildar Blackberry séu einnig hættir að nota Blackberry síma. Á opinberri Twittersíðu fyrirtækisins birtist í gær auglýsing fyrir Instagram reikning Blackberry, þar sem fólk var beðið um að fylgjast með. Tístinu fylgdu þó upplýsingar um að það hefði verið sett inn með iPhone frá Apple. Þær upplýsingar hefði verið hægt að sjá með forritum eins og Tweetdeck og Tweetbot. Stjórnmálamaðurinn Norm Kelly frá Toronto, virðist hafa verið fyrstur til að taka eftir þessu og miðillin The Verge fjallaði um þetta. Þá var tístið tekið út.Did this really just happen? Tweeting from the official BlackBerry account with an iPhone? pic.twitter.com/6qqm5L10Sz— Norm Kelly (@norm) January 13, 2015
Tækni Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira