Komst lífs af og birti myndband af árekstrinum í Ljósavatnsskarði Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. desember 2015 12:19 Ótrúlegt má telja að allir hafi komist lífs af. Skjáskot úr myndbandinu. Harður árekstur varð í Ljósavatnsskarði eftir hádegi þann 24. nóvember síðastliðinn þar sem tveir fólksbílar skullu saman. RÚV greindi á sínum tíma frá því að myndband hefði náðst af árekstrinum og hefur ferðamaður, annar tveggja í öðrum fólksbílnum, nú birt myndband sem tekið var upp í aðdraganda árekstursins. Mikil mildi má þykja að allir hafi komist lífs af en annar ferðamannanna hefur þó gengist undir tvær stórar aðgerðir. Hann er þó ekki í lífshættu. Í myndbandinu, sem sjá má hér að neðan og ástæða er til að vara við, sést hvernig ökumaður hins bílsins missir stjórn á honum á ísilögðum veginum. Samkvæmt frétt RÚV komst hann út af sjálfsdáðum en skömmu síðar kviknaði í bílnum. Maðurinn slasaðist mjög alvarlega, var í öndunarvél í fjóra sólarhringa og gekkst undir stóra aðgerð. Hann er nýkominn úr öndunarvél, er ekki í lífshættu en á langa baráttu framundan.Báðir bílarnir eru gjörónýtir en þeir fóru báðir fram af fjögurra til fimm metra háum kanti. Samkvæmt upplýsingum frá Sjúkrahúsinu á Akureyri er annar ferðamannanna svo gott sem útskrifaður af sjúkrahúsinu. Hinn mun liggja inni eitthvað lengur eftir að hafa gengist undir tvær stórar aðgerðir. Hann er þó ekki í lífshættu.„Takk fyrir ástina og stuðninginn hvaðanæva úr heiminum,“ skrifar annar farþeginn við myndbandið sem birt var á YouTube. „Læknar, hjúkrunarfræðingar og sjúkraþjálfarar hafa sagt okkur að við séum stálheppin að hafa sloppið lifandi. Maður getur ekki gefist upp þegar svo margir leggjast á eitt að koma þér til bjargar.“ Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Fleiri fréttir Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Sjá meira
Harður árekstur varð í Ljósavatnsskarði eftir hádegi þann 24. nóvember síðastliðinn þar sem tveir fólksbílar skullu saman. RÚV greindi á sínum tíma frá því að myndband hefði náðst af árekstrinum og hefur ferðamaður, annar tveggja í öðrum fólksbílnum, nú birt myndband sem tekið var upp í aðdraganda árekstursins. Mikil mildi má þykja að allir hafi komist lífs af en annar ferðamannanna hefur þó gengist undir tvær stórar aðgerðir. Hann er þó ekki í lífshættu. Í myndbandinu, sem sjá má hér að neðan og ástæða er til að vara við, sést hvernig ökumaður hins bílsins missir stjórn á honum á ísilögðum veginum. Samkvæmt frétt RÚV komst hann út af sjálfsdáðum en skömmu síðar kviknaði í bílnum. Maðurinn slasaðist mjög alvarlega, var í öndunarvél í fjóra sólarhringa og gekkst undir stóra aðgerð. Hann er nýkominn úr öndunarvél, er ekki í lífshættu en á langa baráttu framundan.Báðir bílarnir eru gjörónýtir en þeir fóru báðir fram af fjögurra til fimm metra háum kanti. Samkvæmt upplýsingum frá Sjúkrahúsinu á Akureyri er annar ferðamannanna svo gott sem útskrifaður af sjúkrahúsinu. Hinn mun liggja inni eitthvað lengur eftir að hafa gengist undir tvær stórar aðgerðir. Hann er þó ekki í lífshættu.„Takk fyrir ástina og stuðninginn hvaðanæva úr heiminum,“ skrifar annar farþeginn við myndbandið sem birt var á YouTube. „Læknar, hjúkrunarfræðingar og sjúkraþjálfarar hafa sagt okkur að við séum stálheppin að hafa sloppið lifandi. Maður getur ekki gefist upp þegar svo margir leggjast á eitt að koma þér til bjargar.“
Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Fleiri fréttir Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Sjá meira