Bjarni Ben: Aldrei betur gert við aldraða og öryrkja Una Sighvatsdóttir skrifar 31. desember 2015 14:00 Forseti Íslands boðaði árlegan ríkisráðsfund klukkan tíu í morgun. Það var því enn niðamyrkur þegar ráðherrar tíndust í hús inn úr hríðinni í sínu fínasta pússi. Fór ekki betur en svo að iðnaðarráðherra missti af sér skóinn eins og sjálf öskubuska. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra sagðist ekki eiga von á öðru en vinsamlegum fundi með forseta Íslands, þrátt fyrir að hann hafi rétt fyrir jól brugðist illa við þegar Ólafur Ragnar gagnrýndi þá ákvörðun stjórnarmeirihlutans að hafna breytingatillögu við fjáraukalög sem hefði hækkað bætur aldraðra og öryrkja afturvirkt.9,7% hækkun bóta einsdæmi „Mér fannst ástæða til að tjá ig um þegar menn eru að gagnrýna þá niðurstöðu þegar við erum í raun og veru aldrei í lýðveldissögunni að gera meira og betur við þá sem eiga þarna undir," sagði Bjarni á tröppum Bessastaða í morgun." Bjarni sagði að um viðkvæman málaflokk væri að ræða sem leiddur hafi verið til lykta á réttum vettvangi, þ.e.a.s. á þinginu. „Ég hef staðið í margar vikur í umræðum um það hvað ríksistjórnin er að gera vel, 2% verðbólga og hækka bætur nú um áramótin um 9,7%, það er í raun og veru einsdæmi, að maður skuli ekki andmæla því þegar menn segja að það sé hálfgerð þjóðarskömm hvernig málum er komið í þeim málaflokki. Það væri þá eitthvað annað ef fjármálaráðherra léti ekki heyra í sér," sagði Bjarni.Líklegast að engin stólaskipti verði Oddvitar ríkisstjórnarflokkanna höfðu gefið því undir fótinn að hugsanlega yrði stokkað upp í ríkisstjórninni um áramótin. Af því varð þó ekki í dag útlit fyrir að sömu tíu ráðherrar sitji þá fimmtán mánuði sem eftir eru af kjörtímabilinu. „Það er langlíklegast úr þessu, en maður skal aldrei segja í pólitík," sagði Bjarni. Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Erlent Fleiri fréttir Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Sjá meira
Forseti Íslands boðaði árlegan ríkisráðsfund klukkan tíu í morgun. Það var því enn niðamyrkur þegar ráðherrar tíndust í hús inn úr hríðinni í sínu fínasta pússi. Fór ekki betur en svo að iðnaðarráðherra missti af sér skóinn eins og sjálf öskubuska. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra sagðist ekki eiga von á öðru en vinsamlegum fundi með forseta Íslands, þrátt fyrir að hann hafi rétt fyrir jól brugðist illa við þegar Ólafur Ragnar gagnrýndi þá ákvörðun stjórnarmeirihlutans að hafna breytingatillögu við fjáraukalög sem hefði hækkað bætur aldraðra og öryrkja afturvirkt.9,7% hækkun bóta einsdæmi „Mér fannst ástæða til að tjá ig um þegar menn eru að gagnrýna þá niðurstöðu þegar við erum í raun og veru aldrei í lýðveldissögunni að gera meira og betur við þá sem eiga þarna undir," sagði Bjarni á tröppum Bessastaða í morgun." Bjarni sagði að um viðkvæman málaflokk væri að ræða sem leiddur hafi verið til lykta á réttum vettvangi, þ.e.a.s. á þinginu. „Ég hef staðið í margar vikur í umræðum um það hvað ríksistjórnin er að gera vel, 2% verðbólga og hækka bætur nú um áramótin um 9,7%, það er í raun og veru einsdæmi, að maður skuli ekki andmæla því þegar menn segja að það sé hálfgerð þjóðarskömm hvernig málum er komið í þeim málaflokki. Það væri þá eitthvað annað ef fjármálaráðherra léti ekki heyra í sér," sagði Bjarni.Líklegast að engin stólaskipti verði Oddvitar ríkisstjórnarflokkanna höfðu gefið því undir fótinn að hugsanlega yrði stokkað upp í ríkisstjórninni um áramótin. Af því varð þó ekki í dag útlit fyrir að sömu tíu ráðherrar sitji þá fimmtán mánuði sem eftir eru af kjörtímabilinu. „Það er langlíklegast úr þessu, en maður skal aldrei segja í pólitík," sagði Bjarni.
Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Erlent Fleiri fréttir Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Sjá meira