Hefur forðast internetið frá árinu 2000 Samúel Karl Ólason skrifar 1. desember 2015 11:52 George Lucas, höfundur Star Wars. Vísir/EPA Leikstjórinn George Lucas, hefur forðast internetið í fimmtán ár eða frá árinu 2000. Hann hefur ekki verið á Facebook, Twitter eða jafnvel með tölvupóst. Lucas segir að að hluta til sé ástæða þess sú að hann vilji ekki lesa neikvæða hluti um sjálfa sig og kvikmyndir sínar. Lucas varð fyrir mikilli gagnrýni eftir að Star Wars: The Phantom Menace kom út árið 1999. Sú gagnrýni varð háværari með útkomu næstu tveggja Star Wars mynda og virtist hún ná hámarki þegar Indiana Jones lifði af kjarnorkusprengingu með því að fela sig í ísskáp, eins og sjá má hér að neðan. Í viðtali Lucas við Washington Post kom fram að höfundur Star Wars hefur enn ekki séð nýjustu myndina The Force Awakens, sem frumsýnd verður 18. desember. Hann seldi fyrirtæki sitt, Lucasfilm, til Disney fyrri þremur árum og fékk fyrir það fjóra milljarða dala. Með fyrirtækinu fylgdi rétturinn að framleiðslu Star Wars mynda og mynda um Indiana Jones. Disney stefnir nú að því að framleiða fjölda Star Wars mynda og fyrirtækið er einnig að byggja tvo Star Wars skemmtigarða. Bíó og sjónvarp Mest lesið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Lífið Stjörnum prýdd kynning enska boltans Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Lífið Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Leikstjórinn George Lucas, hefur forðast internetið í fimmtán ár eða frá árinu 2000. Hann hefur ekki verið á Facebook, Twitter eða jafnvel með tölvupóst. Lucas segir að að hluta til sé ástæða þess sú að hann vilji ekki lesa neikvæða hluti um sjálfa sig og kvikmyndir sínar. Lucas varð fyrir mikilli gagnrýni eftir að Star Wars: The Phantom Menace kom út árið 1999. Sú gagnrýni varð háværari með útkomu næstu tveggja Star Wars mynda og virtist hún ná hámarki þegar Indiana Jones lifði af kjarnorkusprengingu með því að fela sig í ísskáp, eins og sjá má hér að neðan. Í viðtali Lucas við Washington Post kom fram að höfundur Star Wars hefur enn ekki séð nýjustu myndina The Force Awakens, sem frumsýnd verður 18. desember. Hann seldi fyrirtæki sitt, Lucasfilm, til Disney fyrri þremur árum og fékk fyrir það fjóra milljarða dala. Með fyrirtækinu fylgdi rétturinn að framleiðslu Star Wars mynda og mynda um Indiana Jones. Disney stefnir nú að því að framleiða fjölda Star Wars mynda og fyrirtækið er einnig að byggja tvo Star Wars skemmtigarða.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Lífið Stjörnum prýdd kynning enska boltans Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Lífið Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein