Almar er er á sínu fyrsta ári í Listaháskóla Íslands og er verkefnið hluti af lokaverkefni hans í námskeiðinu Leiðir og úrvinnsla.
Hann hefur nú þegar unnið hug og hjörtu þjóðarinnar og hafa þúsundir Íslendinga fylgst með beinni útsendingu úr kassanum á YouTube.
Umræðan er mikil á Twitter og eru notendur að styðjast við kassamerkið #nakinníkassa. Almar er aðeins búinn með einn sólahring og nú eru sex eftir.
Voðalega geta menn leyft sér að sofa lengi! #nakinnikassa
— Aron Elis (@AronElisArnason) December 1, 2015
Sofandi ennþá? Þetta er nú meiri haugurinn. #nakinníkassa
— Dr. Gunni (@drgunni) December 1, 2015
Ætlar hann bara að sofa í allan dag? #nakinnikassa
— Pétur Örn Gíslason (@peturgisla) December 1, 2015
#nakinníkassa Tweets
Bein útsending