Heimagert heilsu-Snickers sigga dögg skrifar 30. júní 2015 15:00 Vísir/Skjáskot Þessir hollustubitar eru virkilega gómsætir og kjörnir sem sætmeti í hverskonar hittinga og á ferð og flugi. Uppskriftin er í nokkrum skrefum og ítarlegt myndband fylgir svo hér að neðan. Þessi er kjörin til að geyma og deila!Sætt án sykurs SnickersHráefni í grunn:65 gr agave síróp240 gr möndlusmjör8-10 msk möndlumjölklípa af salti1 tsk vanilludroparHráefni í karmelluna:180 gr steinlausar döðlur90 gr möndlusmjör eða hnetusmjör4-7 msk vatn4 msk kókosolía100 gr ristaðar möndlur eða hneturSúkkulaðiðhúð:450 gr dökkt súkkulaðiAðferð: 1. Hrærðu saman hráefnum í grunn í skál 2 Dreifðu á plötu með álpappír eða bökunarpappír og kældu inni í frysti þar til harðnar 3. Hráefninu í karmelluna setur þú í matvinnsluvél þar tal maukast vel saman 4. Skerðu grunninn í hæfilega stór stykki 5. Smyrðu karmellunni ofan á hvert stykki 6. Settu ristaðar möndlur/hnetur ofan á karmelluna og skelltu inn í kæli 7. Bræddu súkkulaði í vatnsbaði (skál yfir heitu vatni) 8. Taktu hvert stykki fyrir sig og settu súkkulaði yfir með skeið og geymdu svo í kæli Njóttu! Eftirréttir Smákökur Uppskriftir Mest lesið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Lífið Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Tónlist Upp á svið í háum hælum eftir Osteostrong Lífið samstarf
Þessir hollustubitar eru virkilega gómsætir og kjörnir sem sætmeti í hverskonar hittinga og á ferð og flugi. Uppskriftin er í nokkrum skrefum og ítarlegt myndband fylgir svo hér að neðan. Þessi er kjörin til að geyma og deila!Sætt án sykurs SnickersHráefni í grunn:65 gr agave síróp240 gr möndlusmjör8-10 msk möndlumjölklípa af salti1 tsk vanilludroparHráefni í karmelluna:180 gr steinlausar döðlur90 gr möndlusmjör eða hnetusmjör4-7 msk vatn4 msk kókosolía100 gr ristaðar möndlur eða hneturSúkkulaðiðhúð:450 gr dökkt súkkulaðiAðferð: 1. Hrærðu saman hráefnum í grunn í skál 2 Dreifðu á plötu með álpappír eða bökunarpappír og kældu inni í frysti þar til harðnar 3. Hráefninu í karmelluna setur þú í matvinnsluvél þar tal maukast vel saman 4. Skerðu grunninn í hæfilega stór stykki 5. Smyrðu karmellunni ofan á hvert stykki 6. Settu ristaðar möndlur/hnetur ofan á karmelluna og skelltu inn í kæli 7. Bræddu súkkulaði í vatnsbaði (skál yfir heitu vatni) 8. Taktu hvert stykki fyrir sig og settu súkkulaði yfir með skeið og geymdu svo í kæli Njóttu!
Eftirréttir Smákökur Uppskriftir Mest lesið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Lífið Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Tónlist Upp á svið í háum hælum eftir Osteostrong Lífið samstarf