Ný stikla úr kvikmynd um Chris Farley Atli Ísleifsson skrifar 30. júní 2015 20:44 Chris Farley og David Spade árið 1993. Vísir/Getty Búið er að frumsýna stiklu úr nýrri kvikmynd um bandaríska gamanleikarann Chris Farley sem frumsýnd verður síðar í sumar. Farley lést úr of stórum skammti eiturlyfja árið 1997, þá 33 ára gamall. Farley er einn vinsælasti leikarinn í sögu þáttanna Saturday Night Life og í myndinni, sem nefnist I Am Chris Farley, minnast gamlir samstarfsmenn Farley með hlýju þó að einnig sé komið inn á eiturlyfjanotkun hans. Í stiklunni má sjá leikarana Bob Odenkirk, Christina Applegate, Dan Aykroyd, Adam Sandler, David Spade og fleiri þar sem þau minnast félaga síns. Sjá má stikluna að neðan. Bíó og sjónvarp Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Búið er að frumsýna stiklu úr nýrri kvikmynd um bandaríska gamanleikarann Chris Farley sem frumsýnd verður síðar í sumar. Farley lést úr of stórum skammti eiturlyfja árið 1997, þá 33 ára gamall. Farley er einn vinsælasti leikarinn í sögu þáttanna Saturday Night Life og í myndinni, sem nefnist I Am Chris Farley, minnast gamlir samstarfsmenn Farley með hlýju þó að einnig sé komið inn á eiturlyfjanotkun hans. Í stiklunni má sjá leikarana Bob Odenkirk, Christina Applegate, Dan Aykroyd, Adam Sandler, David Spade og fleiri þar sem þau minnast félaga síns. Sjá má stikluna að neðan.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein