Hjörvar: Með kærustuna á Hlíðarenda Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 30. júní 2015 14:41 Valur er á góðri siglingu eftir sannfærandi 4-2 sigur á ÍA í Pepsi-deild karla um helgina. Valur tapaði ekki leik allan júnímánuð og þjálfarinn Ólafur Jóhannesson fékk mikið lof í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Sóknarmenn Vals fóru margsinnis illa með Skagavörnina í leiknum eins og fjallað er um í innslaginu sem má sjá hér fyrir ofan. „Vörn ÍA var flöt og þeim er vorkun því þeir fengu enga aðstoð frá miðjumönnunum sínum,“ sagði Arnar Gunnlaugsson. „Marko Andelkovic er góður í fótbolta en djöfull var hann latur í leiknum. Hann var bara ekki „fitt“. Hann var búinn eftir korter,“ sagði Arnar og bætti við að 4-4-2 leikkerfið henti honum illa. Hjörvar segir að skemmtilegustu leikir deildarinnar fari fram á Vodafone-vellinum á Hlíðarenda. „Ef þú ætlar með kærustuna á stefnumót og fara á leik í Pepsi-deildinni, þá ferðu með hana á Hlíðarenda. Það er alltaf geggjuð skemmtun.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - ÍA 4-2 | Júní-Valsarar sannfærandi Patrick Pedersen skoraði tvö mörk fyrir Val sem tapaði ekki leik í júnímánuði. 28. júní 2015 21:45 Haukur Páll um Andelkovic: Get tekið öllu frá mönnum en þetta var ógeðslegt Fyrirliði Vals reiddist mikið út í Serbann í liði Skagamanna undir lok leiks og lét hann heyra það áfram eftir lokaflautið. 28. júní 2015 22:02 Uppbótartíminn: Hrækt á besta vin Gunnars Nelson | Myndbönd Tíunda umferð Pepsi-deildar karla gerð upp í máli, myndum og myndböndum. 30. júní 2015 10:00 Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit Körfubolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Greindi frá válegum tíðindum Fótbolti Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Fleiri fréttir Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Sjá meira
Valur er á góðri siglingu eftir sannfærandi 4-2 sigur á ÍA í Pepsi-deild karla um helgina. Valur tapaði ekki leik allan júnímánuð og þjálfarinn Ólafur Jóhannesson fékk mikið lof í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Sóknarmenn Vals fóru margsinnis illa með Skagavörnina í leiknum eins og fjallað er um í innslaginu sem má sjá hér fyrir ofan. „Vörn ÍA var flöt og þeim er vorkun því þeir fengu enga aðstoð frá miðjumönnunum sínum,“ sagði Arnar Gunnlaugsson. „Marko Andelkovic er góður í fótbolta en djöfull var hann latur í leiknum. Hann var bara ekki „fitt“. Hann var búinn eftir korter,“ sagði Arnar og bætti við að 4-4-2 leikkerfið henti honum illa. Hjörvar segir að skemmtilegustu leikir deildarinnar fari fram á Vodafone-vellinum á Hlíðarenda. „Ef þú ætlar með kærustuna á stefnumót og fara á leik í Pepsi-deildinni, þá ferðu með hana á Hlíðarenda. Það er alltaf geggjuð skemmtun.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - ÍA 4-2 | Júní-Valsarar sannfærandi Patrick Pedersen skoraði tvö mörk fyrir Val sem tapaði ekki leik í júnímánuði. 28. júní 2015 21:45 Haukur Páll um Andelkovic: Get tekið öllu frá mönnum en þetta var ógeðslegt Fyrirliði Vals reiddist mikið út í Serbann í liði Skagamanna undir lok leiks og lét hann heyra það áfram eftir lokaflautið. 28. júní 2015 22:02 Uppbótartíminn: Hrækt á besta vin Gunnars Nelson | Myndbönd Tíunda umferð Pepsi-deildar karla gerð upp í máli, myndum og myndböndum. 30. júní 2015 10:00 Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit Körfubolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Greindi frá válegum tíðindum Fótbolti Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Fleiri fréttir Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - ÍA 4-2 | Júní-Valsarar sannfærandi Patrick Pedersen skoraði tvö mörk fyrir Val sem tapaði ekki leik í júnímánuði. 28. júní 2015 21:45
Haukur Páll um Andelkovic: Get tekið öllu frá mönnum en þetta var ógeðslegt Fyrirliði Vals reiddist mikið út í Serbann í liði Skagamanna undir lok leiks og lét hann heyra það áfram eftir lokaflautið. 28. júní 2015 22:02
Uppbótartíminn: Hrækt á besta vin Gunnars Nelson | Myndbönd Tíunda umferð Pepsi-deildar karla gerð upp í máli, myndum og myndböndum. 30. júní 2015 10:00