„Við björgum mörgum en það eru líka margir sem deyja“ Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 18. apríl 2015 19:30 Sameinuðu þjóðirnar telja að um átta hundruð mans hafi látist í átökunum sem nú geysa í Jemen, og tæplega þrjú þúsund særst. Íslenskur skurðhjúkrunarfræðingur, sem er stödd í Jemen á vegum Rauða Krossins, segir ástandið þar hræðilegt og almenna borgara illa haldna. Í Jemen hefur ríkt upplausn í marga mánuði þar sem uppreisnarflokkar berjast um völdin. Sádi-Arabar tilkynntu í dag að þeir myndu verja um þrjú hundruð milljónum dollara í neyðaraðstoð til Jemen, en Sameinuðu þjóðirnar hafa kallað eftir tafarlausu vopnahléi milli stríðandi fylkinga í landinu og aðstoð alþjóðasamfélagsins. Rauði krossinn á Íslandi brást við neyðarkalli Alþjóða Rauða krossins sem kom í kjölfar loftárása sem 25. mars síðastliðinn. Síðan þá hafa yfir 300 fallið, þar af yfir 200 óbreyttir borgarar. Þúsundir hafa særst og eru margar borgir án vatns og rafmagns. Elín Jakobína Oddsdóttir, skurðhjúkrunarfræðingur, er stödd í hafnarborginni Aden í Jemen. Hún segir að á svæðinu séu átök allan sólarhriginn. Borgin sé mikið hættusvæði. „Aden er núna eins og draugabær. Það er allt lokað og engin starfsemi í borginni. Það eru mjög fáir á borgum úti, rusl safnast upp, þetta er bara algjörlega eins og draugabær,“ segir hún. Um 150 þúsund Jemenar hafa þurft að yfirgefa heimili sín vegna ófriðarins í landinu. Elín segir að fólk sé illa á sig komið. „Þeir sem koma inn til okkar og þurfa á aðgerðum að halda hafa orðið fyrir skotárásum. Þá skotárásum í brjósthol, kvið, útlimi og höfuð. Fólk er að mismikið slasað. Við vinnum mikið og gerum margar aðgerðir og björgum mörgum. En það eru líka margir sem deyja“. Mest lesið Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Ögurstund upp runnin hjá VR Innlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Fleiri fréttir Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Sjá meira
Sameinuðu þjóðirnar telja að um átta hundruð mans hafi látist í átökunum sem nú geysa í Jemen, og tæplega þrjú þúsund særst. Íslenskur skurðhjúkrunarfræðingur, sem er stödd í Jemen á vegum Rauða Krossins, segir ástandið þar hræðilegt og almenna borgara illa haldna. Í Jemen hefur ríkt upplausn í marga mánuði þar sem uppreisnarflokkar berjast um völdin. Sádi-Arabar tilkynntu í dag að þeir myndu verja um þrjú hundruð milljónum dollara í neyðaraðstoð til Jemen, en Sameinuðu þjóðirnar hafa kallað eftir tafarlausu vopnahléi milli stríðandi fylkinga í landinu og aðstoð alþjóðasamfélagsins. Rauði krossinn á Íslandi brást við neyðarkalli Alþjóða Rauða krossins sem kom í kjölfar loftárása sem 25. mars síðastliðinn. Síðan þá hafa yfir 300 fallið, þar af yfir 200 óbreyttir borgarar. Þúsundir hafa særst og eru margar borgir án vatns og rafmagns. Elín Jakobína Oddsdóttir, skurðhjúkrunarfræðingur, er stödd í hafnarborginni Aden í Jemen. Hún segir að á svæðinu séu átök allan sólarhriginn. Borgin sé mikið hættusvæði. „Aden er núna eins og draugabær. Það er allt lokað og engin starfsemi í borginni. Það eru mjög fáir á borgum úti, rusl safnast upp, þetta er bara algjörlega eins og draugabær,“ segir hún. Um 150 þúsund Jemenar hafa þurft að yfirgefa heimili sín vegna ófriðarins í landinu. Elín segir að fólk sé illa á sig komið. „Þeir sem koma inn til okkar og þurfa á aðgerðum að halda hafa orðið fyrir skotárásum. Þá skotárásum í brjósthol, kvið, útlimi og höfuð. Fólk er að mismikið slasað. Við vinnum mikið og gerum margar aðgerðir og björgum mörgum. En það eru líka margir sem deyja“.
Mest lesið Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Ögurstund upp runnin hjá VR Innlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Fleiri fréttir Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Sjá meira