Hamilton á ráspól í fjórða skiptið Anton Ingi Leifsson skrifar 18. apríl 2015 17:00 Hamilton gat leyft sér að brosa. vísir/getty Ökuþórinn Lewis Hamilton verður á ráspól í Formúlu 1 kappakstrinum í Barein um helgina, en þetta er í fjórða skiptið sem hann verður á ráspól á þessu tímabili. Hamilton, á Mercedes, sem keyrði á 1:32,571 verður á ráspól. Sebastian Vettel á Ferraro verður annar, Nico Rosberg á Mercedes verður þriðji og Kimi Raikkonen verður fjórði. Þetta er í fjórða skipti á tímabilinu sem Hamilton er á ráspól, en það er í fyrsta skipti síðan 2011 sem einhver gerir það. Þá var það Sebastian Vettel sem gerði slíkt hið sama. „Mér líður vel. Ég er mjög ánægður. Það er mjög gott að vera með þessar skeppnur fyrir neðan til að sækja á hornin," sagði Hamilton við fjölmiðla. „Ferrari voru mjög flótir þessa helgina. Þeir verða erfiðir viðureignar. Ég held að við séum í góðu stöðu og ég hlakka til að berjast." Formúla Mest lesið Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Körfubolti „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Handbolti „Fokking aumingjar“ Körfubolti Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Handbolti Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Handbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Dagur og lærisveinar hans í úrslit Handbolti Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ Körfubolti Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Handbolti Fórnaði sér fyrir strákaliðið Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Ökuþórinn Lewis Hamilton verður á ráspól í Formúlu 1 kappakstrinum í Barein um helgina, en þetta er í fjórða skiptið sem hann verður á ráspól á þessu tímabili. Hamilton, á Mercedes, sem keyrði á 1:32,571 verður á ráspól. Sebastian Vettel á Ferraro verður annar, Nico Rosberg á Mercedes verður þriðji og Kimi Raikkonen verður fjórði. Þetta er í fjórða skipti á tímabilinu sem Hamilton er á ráspól, en það er í fyrsta skipti síðan 2011 sem einhver gerir það. Þá var það Sebastian Vettel sem gerði slíkt hið sama. „Mér líður vel. Ég er mjög ánægður. Það er mjög gott að vera með þessar skeppnur fyrir neðan til að sækja á hornin," sagði Hamilton við fjölmiðla. „Ferrari voru mjög flótir þessa helgina. Þeir verða erfiðir viðureignar. Ég held að við séum í góðu stöðu og ég hlakka til að berjast."
Formúla Mest lesið Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Körfubolti „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Handbolti „Fokking aumingjar“ Körfubolti Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Handbolti Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Handbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Dagur og lærisveinar hans í úrslit Handbolti Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ Körfubolti Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Handbolti Fórnaði sér fyrir strákaliðið Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira