Kvöldfréttir Stöðvar 2: Stundaði vændi til að eiga fyrir skólagöngu barna sinna Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 14. október 2015 13:16 Mirjam Foekje van Twuijver, hollenska konan sem í síðustu viku var dæmd í ellefu ára fangelsi fyrir að hafa smyglað tæplega tuttugu kílóum af fíkniefnum til landsins í apríl síðastliðnum, segir að skipuleggjendur fíkniefnasmygls hingað til lands velji sér burðardýr með skipulögðum hætti. Mirjam var í miklum fjárhagsvandræðum, heimilislaus og stórskuldug þegar maður að nafni Jeroen Bol, sem var gamall skólafélagi hennar og hún taldi vera vin sinn, bauð henni í frí til Íslands. Seinna kom í ljós að hann hafði smyglað fíkniefnum í ferðinni. Telur Mirjam að það hafi verið til að sýna henni fram á hve auðvelt væri að smygla fíkniefnum milli Hollands og Íslands. Í fréttum Stöðvar tvö í kvöld, og í Íslandi í dag, verður rætt nánar við Mirjam um bakgrunn hennar og aðdragandann að fíkniefnasmyglinu. Hún lifði í ofbeldisfullum fíkniefnaheimi og var það illa stödd fjárhagslega að hún stundaði vændi til að eiga fyrir skólagöngu barna sinna.Kvöldfréttir Stöðvar 2 hefjast klukkan 18:30 og eru í opinni dagskrá. Ítarlegt viðtal við Mirjam verður svo sýnt í Íslandi í dag klukkan 18:55. Tengdar fréttir Ellefu ára dómnum yfir hollensku móðurinni áfrýjað til Hæstaréttar Dómi yfir hollenskri konu, Mirjam Foekje van Twuijer, hefur verið áfrýjað til Hæstaréttar. 13. október 2015 14:35 „Hér eftir þarf ég alltaf að horfa mér um öxl“ Hollenska konan, sem dæmd var í ellefu ára fangelsi fyrir fíkniefnasmygl í síðustu viku, segir að þung refsing, í ljósi samvinnu hennar við yfirvöld, geti komið í veg fyrir að burðardýr gefi mikilvægar upplýsingar í fíkniefnamálum. Mirjam sýndi mikinn samstarfsvilja við rannsókn málsins en óttast nú um líf sitt. 13. október 2015 18:30 Hjálpaði lögreglu en fékk þyngsta dóm sögunnar Mirjam Foekje van Twuijver hlaut ellefu ára dóm og situr í fangelsinu á Akureyri. Hún saknar Hollands og dætra sinna en óttast að vegna samvinnu sinnar við lögregluna geti hún aldrei snúið aftur heim. 14. október 2015 07:00 Mest lesið Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Innlent Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Innlent Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Innlent Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Innlent Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ Innlent Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Innlent Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Erlent Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Innlent Fleiri fréttir Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Metfjöldi sparnaðarráða til nýrrar ríkisstjórnar Ísstífla og flóð í Hvítá Sparnaðarleit, flugeldarusl og kuldaþjálfun í beinni Með Loga þegar hann skreið inn á þing og núna í ráðuneytinu Hugtakið þjóðarmorð sé lagatæknileg skilgreining Hraunbreiðan enn heit og hættuleg göngufólki Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Harður árekstur á Fífuhvammsvegi Valdimar tekinn við af Rósu sem bæjarstjóri Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Sundabraut forgangsmál, fjármögnuð með veggjöldum Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Tungumálaörðugleikar tefji fyrir rannsókn Hlíðarfjall opnað í fyrsta sinn í vetur Ríkisstjórnin ætlar á vinnufund á Þingvöllum Stefanía aðstoðar Hönnu Katrínu Sveitarfélög geti sparað milljónir með breyttri götulýsingu Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Prófa rýmingarflautur í Grindavík í dag Reykur barst inn í Háteigsskóla Tóku tvo billjardkjuða af manni í annarlegu ástandi Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ „Alltof mikið að gera“ hjá Dýrfinnu yfir áramótin Hlaut stungusár í brjósthol en ekki lengur á gjörgæslu Stunguárás, fálkaorður og ískalt nýársbað Sjá meira
Mirjam Foekje van Twuijver, hollenska konan sem í síðustu viku var dæmd í ellefu ára fangelsi fyrir að hafa smyglað tæplega tuttugu kílóum af fíkniefnum til landsins í apríl síðastliðnum, segir að skipuleggjendur fíkniefnasmygls hingað til lands velji sér burðardýr með skipulögðum hætti. Mirjam var í miklum fjárhagsvandræðum, heimilislaus og stórskuldug þegar maður að nafni Jeroen Bol, sem var gamall skólafélagi hennar og hún taldi vera vin sinn, bauð henni í frí til Íslands. Seinna kom í ljós að hann hafði smyglað fíkniefnum í ferðinni. Telur Mirjam að það hafi verið til að sýna henni fram á hve auðvelt væri að smygla fíkniefnum milli Hollands og Íslands. Í fréttum Stöðvar tvö í kvöld, og í Íslandi í dag, verður rætt nánar við Mirjam um bakgrunn hennar og aðdragandann að fíkniefnasmyglinu. Hún lifði í ofbeldisfullum fíkniefnaheimi og var það illa stödd fjárhagslega að hún stundaði vændi til að eiga fyrir skólagöngu barna sinna.Kvöldfréttir Stöðvar 2 hefjast klukkan 18:30 og eru í opinni dagskrá. Ítarlegt viðtal við Mirjam verður svo sýnt í Íslandi í dag klukkan 18:55.
Tengdar fréttir Ellefu ára dómnum yfir hollensku móðurinni áfrýjað til Hæstaréttar Dómi yfir hollenskri konu, Mirjam Foekje van Twuijer, hefur verið áfrýjað til Hæstaréttar. 13. október 2015 14:35 „Hér eftir þarf ég alltaf að horfa mér um öxl“ Hollenska konan, sem dæmd var í ellefu ára fangelsi fyrir fíkniefnasmygl í síðustu viku, segir að þung refsing, í ljósi samvinnu hennar við yfirvöld, geti komið í veg fyrir að burðardýr gefi mikilvægar upplýsingar í fíkniefnamálum. Mirjam sýndi mikinn samstarfsvilja við rannsókn málsins en óttast nú um líf sitt. 13. október 2015 18:30 Hjálpaði lögreglu en fékk þyngsta dóm sögunnar Mirjam Foekje van Twuijver hlaut ellefu ára dóm og situr í fangelsinu á Akureyri. Hún saknar Hollands og dætra sinna en óttast að vegna samvinnu sinnar við lögregluna geti hún aldrei snúið aftur heim. 14. október 2015 07:00 Mest lesið Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Innlent Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Innlent Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Innlent Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Innlent Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ Innlent Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Innlent Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Erlent Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Innlent Fleiri fréttir Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Metfjöldi sparnaðarráða til nýrrar ríkisstjórnar Ísstífla og flóð í Hvítá Sparnaðarleit, flugeldarusl og kuldaþjálfun í beinni Með Loga þegar hann skreið inn á þing og núna í ráðuneytinu Hugtakið þjóðarmorð sé lagatæknileg skilgreining Hraunbreiðan enn heit og hættuleg göngufólki Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Harður árekstur á Fífuhvammsvegi Valdimar tekinn við af Rósu sem bæjarstjóri Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Sundabraut forgangsmál, fjármögnuð með veggjöldum Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Tungumálaörðugleikar tefji fyrir rannsókn Hlíðarfjall opnað í fyrsta sinn í vetur Ríkisstjórnin ætlar á vinnufund á Þingvöllum Stefanía aðstoðar Hönnu Katrínu Sveitarfélög geti sparað milljónir með breyttri götulýsingu Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Prófa rýmingarflautur í Grindavík í dag Reykur barst inn í Háteigsskóla Tóku tvo billjardkjuða af manni í annarlegu ástandi Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ „Alltof mikið að gera“ hjá Dýrfinnu yfir áramótin Hlaut stungusár í brjósthol en ekki lengur á gjörgæslu Stunguárás, fálkaorður og ískalt nýársbað Sjá meira
Ellefu ára dómnum yfir hollensku móðurinni áfrýjað til Hæstaréttar Dómi yfir hollenskri konu, Mirjam Foekje van Twuijer, hefur verið áfrýjað til Hæstaréttar. 13. október 2015 14:35
„Hér eftir þarf ég alltaf að horfa mér um öxl“ Hollenska konan, sem dæmd var í ellefu ára fangelsi fyrir fíkniefnasmygl í síðustu viku, segir að þung refsing, í ljósi samvinnu hennar við yfirvöld, geti komið í veg fyrir að burðardýr gefi mikilvægar upplýsingar í fíkniefnamálum. Mirjam sýndi mikinn samstarfsvilja við rannsókn málsins en óttast nú um líf sitt. 13. október 2015 18:30
Hjálpaði lögreglu en fékk þyngsta dóm sögunnar Mirjam Foekje van Twuijver hlaut ellefu ára dóm og situr í fangelsinu á Akureyri. Hún saknar Hollands og dætra sinna en óttast að vegna samvinnu sinnar við lögregluna geti hún aldrei snúið aftur heim. 14. október 2015 07:00