Játaði að hafa brotist inn í tölvupóst kvenna, stolið nektarmyndum og selt Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 3. júlí 2015 00:08 Evans starfaði við að dreifa myndum af konum þar sem þær eru naktar. Vísir/Getty Tuttugu og sex ára gamall Bandaríkjamaður játaði á miðvikudag að hafa gert það að atvinnu sinni að brjótast inn í tölvupóst kvenna, finna nektarmyndir af þeim og selja. Hann á yfir höfði sér sjö ára fangelsi. Charlie Evans var ráðinn árið 2013 af manni sem heitir Hunter Moore en er kallaður konungur hefndarklámsins til þess að stela nektarmyndum af konum. Moore greiddi Evans fyrir myndir og setti þær svo á síðu sína sem nú hefur verið aftengd. Moore hafði samband við Evans eftir að sá síðarnefndi hakkaði sig inn í tölvu hans. Evans þekkti ekki Moore á þeim tíma en Moore bauðst til þess að borga honum ef hann hakkaði sig inn í tölvur fyrir hann. Evans samþykkti og fékk greidda fimmhundruð til þúsund dollara á viku fyrir starfann. Það eru um sjötíuþúsund til hundrað og þrjátíuþúsund íslenskar krónur. Handtaka og játning Evans er hluti af baráttunni gegn hefndarklámi en birting nektarmynda í leyfisleysi hefur færst í aukana á síðastliðnum árum. Konur hér á landi hafa lent í slíkum myndbirtingum og lagði Björt framtíð fram frumvarp í desember síðastliðnum þar sem hefndarklám er gert refsivert. Hér að neðan má sjá viðtal við Evans þar sem hann útskýrir af hverju hann gerði það sem hann gerði og hvernig það var að lifa daglegu lífi eftir að hafa brotið á svo mörgum konum. Tengdar fréttir Dæmdur í 18 ára fangelsi fyrir að reka hefndarklámsíðu Fyrsta sakfellingin vegna hefndarkláms í Bandaríkjunum. 4. apríl 2015 10:40 Fyrrverandi kærasti dæmdur í sextíu daga fangelsi Fyrrverandi kærasti Katrínar Lilju Sigurjónsdóttur birti nektarmyndir af henni eftir að þau hættu saman. Hún kærði myndbirtinguna til lögreglu og sótti sér sálræna aðstoð til Stígamóta. Fyrrverandi kæras 2. apríl 2015 08:00 Leggja til að hefndarklám verði refsivert Þingmenn Bjartrar framtíðar hafa lagt fram frumvarp um breytingar á hegningarlögum. 4. desember 2014 16:41 Gefa íslenskum brjóstum einkunnir á sérstakri vefsíðu Í annað skiptið sem brjóstamyndum íslenskra kvenna er safnað saman með annan tilgang í huga en upphaflega var ætlað. 29. mars 2015 13:39 Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Barn meðal látinna í rútuslysi Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Fleiri fréttir Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Sjá meira
Tuttugu og sex ára gamall Bandaríkjamaður játaði á miðvikudag að hafa gert það að atvinnu sinni að brjótast inn í tölvupóst kvenna, finna nektarmyndir af þeim og selja. Hann á yfir höfði sér sjö ára fangelsi. Charlie Evans var ráðinn árið 2013 af manni sem heitir Hunter Moore en er kallaður konungur hefndarklámsins til þess að stela nektarmyndum af konum. Moore greiddi Evans fyrir myndir og setti þær svo á síðu sína sem nú hefur verið aftengd. Moore hafði samband við Evans eftir að sá síðarnefndi hakkaði sig inn í tölvu hans. Evans þekkti ekki Moore á þeim tíma en Moore bauðst til þess að borga honum ef hann hakkaði sig inn í tölvur fyrir hann. Evans samþykkti og fékk greidda fimmhundruð til þúsund dollara á viku fyrir starfann. Það eru um sjötíuþúsund til hundrað og þrjátíuþúsund íslenskar krónur. Handtaka og játning Evans er hluti af baráttunni gegn hefndarklámi en birting nektarmynda í leyfisleysi hefur færst í aukana á síðastliðnum árum. Konur hér á landi hafa lent í slíkum myndbirtingum og lagði Björt framtíð fram frumvarp í desember síðastliðnum þar sem hefndarklám er gert refsivert. Hér að neðan má sjá viðtal við Evans þar sem hann útskýrir af hverju hann gerði það sem hann gerði og hvernig það var að lifa daglegu lífi eftir að hafa brotið á svo mörgum konum.
Tengdar fréttir Dæmdur í 18 ára fangelsi fyrir að reka hefndarklámsíðu Fyrsta sakfellingin vegna hefndarkláms í Bandaríkjunum. 4. apríl 2015 10:40 Fyrrverandi kærasti dæmdur í sextíu daga fangelsi Fyrrverandi kærasti Katrínar Lilju Sigurjónsdóttur birti nektarmyndir af henni eftir að þau hættu saman. Hún kærði myndbirtinguna til lögreglu og sótti sér sálræna aðstoð til Stígamóta. Fyrrverandi kæras 2. apríl 2015 08:00 Leggja til að hefndarklám verði refsivert Þingmenn Bjartrar framtíðar hafa lagt fram frumvarp um breytingar á hegningarlögum. 4. desember 2014 16:41 Gefa íslenskum brjóstum einkunnir á sérstakri vefsíðu Í annað skiptið sem brjóstamyndum íslenskra kvenna er safnað saman með annan tilgang í huga en upphaflega var ætlað. 29. mars 2015 13:39 Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Barn meðal látinna í rútuslysi Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Fleiri fréttir Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Sjá meira
Dæmdur í 18 ára fangelsi fyrir að reka hefndarklámsíðu Fyrsta sakfellingin vegna hefndarkláms í Bandaríkjunum. 4. apríl 2015 10:40
Fyrrverandi kærasti dæmdur í sextíu daga fangelsi Fyrrverandi kærasti Katrínar Lilju Sigurjónsdóttur birti nektarmyndir af henni eftir að þau hættu saman. Hún kærði myndbirtinguna til lögreglu og sótti sér sálræna aðstoð til Stígamóta. Fyrrverandi kæras 2. apríl 2015 08:00
Leggja til að hefndarklám verði refsivert Þingmenn Bjartrar framtíðar hafa lagt fram frumvarp um breytingar á hegningarlögum. 4. desember 2014 16:41
Gefa íslenskum brjóstum einkunnir á sérstakri vefsíðu Í annað skiptið sem brjóstamyndum íslenskra kvenna er safnað saman með annan tilgang í huga en upphaflega var ætlað. 29. mars 2015 13:39