Játaði að hafa brotist inn í tölvupóst kvenna, stolið nektarmyndum og selt Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 3. júlí 2015 00:08 Evans starfaði við að dreifa myndum af konum þar sem þær eru naktar. Vísir/Getty Tuttugu og sex ára gamall Bandaríkjamaður játaði á miðvikudag að hafa gert það að atvinnu sinni að brjótast inn í tölvupóst kvenna, finna nektarmyndir af þeim og selja. Hann á yfir höfði sér sjö ára fangelsi. Charlie Evans var ráðinn árið 2013 af manni sem heitir Hunter Moore en er kallaður konungur hefndarklámsins til þess að stela nektarmyndum af konum. Moore greiddi Evans fyrir myndir og setti þær svo á síðu sína sem nú hefur verið aftengd. Moore hafði samband við Evans eftir að sá síðarnefndi hakkaði sig inn í tölvu hans. Evans þekkti ekki Moore á þeim tíma en Moore bauðst til þess að borga honum ef hann hakkaði sig inn í tölvur fyrir hann. Evans samþykkti og fékk greidda fimmhundruð til þúsund dollara á viku fyrir starfann. Það eru um sjötíuþúsund til hundrað og þrjátíuþúsund íslenskar krónur. Handtaka og játning Evans er hluti af baráttunni gegn hefndarklámi en birting nektarmynda í leyfisleysi hefur færst í aukana á síðastliðnum árum. Konur hér á landi hafa lent í slíkum myndbirtingum og lagði Björt framtíð fram frumvarp í desember síðastliðnum þar sem hefndarklám er gert refsivert. Hér að neðan má sjá viðtal við Evans þar sem hann útskýrir af hverju hann gerði það sem hann gerði og hvernig það var að lifa daglegu lífi eftir að hafa brotið á svo mörgum konum. Tengdar fréttir Dæmdur í 18 ára fangelsi fyrir að reka hefndarklámsíðu Fyrsta sakfellingin vegna hefndarkláms í Bandaríkjunum. 4. apríl 2015 10:40 Fyrrverandi kærasti dæmdur í sextíu daga fangelsi Fyrrverandi kærasti Katrínar Lilju Sigurjónsdóttur birti nektarmyndir af henni eftir að þau hættu saman. Hún kærði myndbirtinguna til lögreglu og sótti sér sálræna aðstoð til Stígamóta. Fyrrverandi kæras 2. apríl 2015 08:00 Leggja til að hefndarklám verði refsivert Þingmenn Bjartrar framtíðar hafa lagt fram frumvarp um breytingar á hegningarlögum. 4. desember 2014 16:41 Gefa íslenskum brjóstum einkunnir á sérstakri vefsíðu Í annað skiptið sem brjóstamyndum íslenskra kvenna er safnað saman með annan tilgang í huga en upphaflega var ætlað. 29. mars 2015 13:39 Mest lesið Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Sjá meira
Tuttugu og sex ára gamall Bandaríkjamaður játaði á miðvikudag að hafa gert það að atvinnu sinni að brjótast inn í tölvupóst kvenna, finna nektarmyndir af þeim og selja. Hann á yfir höfði sér sjö ára fangelsi. Charlie Evans var ráðinn árið 2013 af manni sem heitir Hunter Moore en er kallaður konungur hefndarklámsins til þess að stela nektarmyndum af konum. Moore greiddi Evans fyrir myndir og setti þær svo á síðu sína sem nú hefur verið aftengd. Moore hafði samband við Evans eftir að sá síðarnefndi hakkaði sig inn í tölvu hans. Evans þekkti ekki Moore á þeim tíma en Moore bauðst til þess að borga honum ef hann hakkaði sig inn í tölvur fyrir hann. Evans samþykkti og fékk greidda fimmhundruð til þúsund dollara á viku fyrir starfann. Það eru um sjötíuþúsund til hundrað og þrjátíuþúsund íslenskar krónur. Handtaka og játning Evans er hluti af baráttunni gegn hefndarklámi en birting nektarmynda í leyfisleysi hefur færst í aukana á síðastliðnum árum. Konur hér á landi hafa lent í slíkum myndbirtingum og lagði Björt framtíð fram frumvarp í desember síðastliðnum þar sem hefndarklám er gert refsivert. Hér að neðan má sjá viðtal við Evans þar sem hann útskýrir af hverju hann gerði það sem hann gerði og hvernig það var að lifa daglegu lífi eftir að hafa brotið á svo mörgum konum.
Tengdar fréttir Dæmdur í 18 ára fangelsi fyrir að reka hefndarklámsíðu Fyrsta sakfellingin vegna hefndarkláms í Bandaríkjunum. 4. apríl 2015 10:40 Fyrrverandi kærasti dæmdur í sextíu daga fangelsi Fyrrverandi kærasti Katrínar Lilju Sigurjónsdóttur birti nektarmyndir af henni eftir að þau hættu saman. Hún kærði myndbirtinguna til lögreglu og sótti sér sálræna aðstoð til Stígamóta. Fyrrverandi kæras 2. apríl 2015 08:00 Leggja til að hefndarklám verði refsivert Þingmenn Bjartrar framtíðar hafa lagt fram frumvarp um breytingar á hegningarlögum. 4. desember 2014 16:41 Gefa íslenskum brjóstum einkunnir á sérstakri vefsíðu Í annað skiptið sem brjóstamyndum íslenskra kvenna er safnað saman með annan tilgang í huga en upphaflega var ætlað. 29. mars 2015 13:39 Mest lesið Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Sjá meira
Dæmdur í 18 ára fangelsi fyrir að reka hefndarklámsíðu Fyrsta sakfellingin vegna hefndarkláms í Bandaríkjunum. 4. apríl 2015 10:40
Fyrrverandi kærasti dæmdur í sextíu daga fangelsi Fyrrverandi kærasti Katrínar Lilju Sigurjónsdóttur birti nektarmyndir af henni eftir að þau hættu saman. Hún kærði myndbirtinguna til lögreglu og sótti sér sálræna aðstoð til Stígamóta. Fyrrverandi kæras 2. apríl 2015 08:00
Leggja til að hefndarklám verði refsivert Þingmenn Bjartrar framtíðar hafa lagt fram frumvarp um breytingar á hegningarlögum. 4. desember 2014 16:41
Gefa íslenskum brjóstum einkunnir á sérstakri vefsíðu Í annað skiptið sem brjóstamyndum íslenskra kvenna er safnað saman með annan tilgang í huga en upphaflega var ætlað. 29. mars 2015 13:39