Leikjavísir

GameTíví spilar: Bloodborne

Samúel Karl Ólason skrifar
Svessi og Óli.
Svessi og Óli.
Í nýjasta innslagi GameTíví spila Óli og Sverrir leikinn Bloodborne. Leikurinn þykir mjög erfiður og þegar Sverrir fer af stað er hann fljótur að deyja í fyrsta sinn. Óla gengur illa í fyrstu að halda Sverri við efnið, en Sverrir er mikið í því að dansa í leiknum og að klára sér í rassinum, eins skringilega og það hljómar nú.

Hægt er að horfa á aðfarir þeirra bræðra hér að neðan.


Tengdar fréttir

Martröðin í Yarnham

Leikurinn Bloodborne manar spilara til þess að fara geyst áfram en refsar grimmilega fyrir öll mistök.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.