Var með fleiri stoðsendingar en stig í seríunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. apríl 2015 16:45 Pétur Rúnar Birgisson er hér búinn að finna mann í opnu færi. Vísir/Andri Marinó Pétur Rúnar Birgisson, 19 ára gamall leikstjórnandi Tindastóls, spilaði félaga sína vel uppi í undanúrslitaeinvíginu á móti Haukum sem Stólarnir kláruðu með sigri á Ásvöllum í gær. Tindastólsliðið vann einvígið 3-1 og komst með því í lokaúrslitin í fyrsta sinn í fjórtán ár. Pétur sem er að taka þátt í sinni fyrstu úrslitakeppni í úrvalsdeild gaf alls 31 stoðsendingu í leikjunum fjórum á móti Haukum sem gerir 7,8 stoðsendingar að meðaltali í leik. Pétur gaf eina stoðsendingu fyrir hvert skot sem hann tók en hann hefur oft hitt betur en í Haukaeinvíginu. Pétur skoraði alls 27 stig í leikjunum fjórum og gaf því fleiri stoðsendingar en stig. Pétur gaf mest 13 stoðsendingar í leik eitt en hann var með fimm stoðsendingar eða fleiri í öllum leikjunum fjórum. Pétur er líka sá leikmaður sem hefur gefið flestar stoðsendingar að meðaltali í leik í úrslitakeppninni eða 6,6 að meðaltali í leik en hann er þar ofar en Baldur Þór Ragnarsson (6,33), Emil Barja (5,89), Justin Shouse (5,80) og Stefan Bonneau (5,44) Pétur hefur líka passað upp á boltann í úrslitakeppninni en hann er með 3,29 stoðsendingar á hvern tapaðan bolta.Stig og stoðsendingar Péturs Rúnars Birgissonar í Haukaseríunni:Leikur 1 á Króknum 5 stig og 13 stoðsendingarLeikur 2 á Ásvöllum 8 stig og 7 stoðsendingarLeikur 3 á Króknum 5 stig og 6 stoðsendingarLeikur 4 á Ásvöllum 9 stig og 5 stoðsendingarFlestar stoðsendingar að meðaltali í úrslitakeppninni: 1. Pétur Rúnar Birgisson, Tindastól 6,6 2. Baldur Þór Ragnarsson, Þór Þ. 6,3 3. Emil Barja, Haukum 5,9 4. Justin Shouse, Stjörnunni 5,8 5. Stefan Bonneau, Njarðvík 5,4 6. Brynjar Þór Björnsson, KR 5,0 7. Darrin Govens, Þór Þ. 4,3 8. Dagur Kár Jónsson, Stjörnunni 4,0 9. Kári Jónsson, Haukum 4,0 10.Jeremy Martez Atkinson, Stjörnunni 4,0 Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Tindastóll 62-69 | Stólarnir í úrslit Tindastóll er kominn í úrslit í Dominos-deild karla eftir frækinn sigur á Haukum í hörkuleik á Ásvöllum í kvöld. 15. apríl 2015 16:00 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - KR 97-81 | Njarðvíkingar tryggðu sér oddaleik á föstudaginn Rosalegur þriðji leikhluti skóp flottan sigur fyrir Njarðvíkinga. 15. apríl 2015 18:30 Fyrsta liðið til að vinna KR stórt í vetur Njarðvíkingar jöfnuðu undanúrslitaeinvígi sitt á móti KR með því að vinna sextán stiga sigur á Íslands- og deildarmeisturunum úr Vesturbænum í Ljónagryfjunni í gær, 97-81. 16. apríl 2015 13:30 Aðeins fjórði erlendi þjálfarinn sem kemur liði í lokaúrslit Israel Martin, spænski þjálfarinn hjá Tindastól, kom sínum mönnum í gær í úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitilinn þegar liðið sló Hauka út úr undanúrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta. 16. apríl 2015 15:30 Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Sjá meira
Pétur Rúnar Birgisson, 19 ára gamall leikstjórnandi Tindastóls, spilaði félaga sína vel uppi í undanúrslitaeinvíginu á móti Haukum sem Stólarnir kláruðu með sigri á Ásvöllum í gær. Tindastólsliðið vann einvígið 3-1 og komst með því í lokaúrslitin í fyrsta sinn í fjórtán ár. Pétur sem er að taka þátt í sinni fyrstu úrslitakeppni í úrvalsdeild gaf alls 31 stoðsendingu í leikjunum fjórum á móti Haukum sem gerir 7,8 stoðsendingar að meðaltali í leik. Pétur gaf eina stoðsendingu fyrir hvert skot sem hann tók en hann hefur oft hitt betur en í Haukaeinvíginu. Pétur skoraði alls 27 stig í leikjunum fjórum og gaf því fleiri stoðsendingar en stig. Pétur gaf mest 13 stoðsendingar í leik eitt en hann var með fimm stoðsendingar eða fleiri í öllum leikjunum fjórum. Pétur er líka sá leikmaður sem hefur gefið flestar stoðsendingar að meðaltali í leik í úrslitakeppninni eða 6,6 að meðaltali í leik en hann er þar ofar en Baldur Þór Ragnarsson (6,33), Emil Barja (5,89), Justin Shouse (5,80) og Stefan Bonneau (5,44) Pétur hefur líka passað upp á boltann í úrslitakeppninni en hann er með 3,29 stoðsendingar á hvern tapaðan bolta.Stig og stoðsendingar Péturs Rúnars Birgissonar í Haukaseríunni:Leikur 1 á Króknum 5 stig og 13 stoðsendingarLeikur 2 á Ásvöllum 8 stig og 7 stoðsendingarLeikur 3 á Króknum 5 stig og 6 stoðsendingarLeikur 4 á Ásvöllum 9 stig og 5 stoðsendingarFlestar stoðsendingar að meðaltali í úrslitakeppninni: 1. Pétur Rúnar Birgisson, Tindastól 6,6 2. Baldur Þór Ragnarsson, Þór Þ. 6,3 3. Emil Barja, Haukum 5,9 4. Justin Shouse, Stjörnunni 5,8 5. Stefan Bonneau, Njarðvík 5,4 6. Brynjar Þór Björnsson, KR 5,0 7. Darrin Govens, Þór Þ. 4,3 8. Dagur Kár Jónsson, Stjörnunni 4,0 9. Kári Jónsson, Haukum 4,0 10.Jeremy Martez Atkinson, Stjörnunni 4,0
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Tindastóll 62-69 | Stólarnir í úrslit Tindastóll er kominn í úrslit í Dominos-deild karla eftir frækinn sigur á Haukum í hörkuleik á Ásvöllum í kvöld. 15. apríl 2015 16:00 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - KR 97-81 | Njarðvíkingar tryggðu sér oddaleik á föstudaginn Rosalegur þriðji leikhluti skóp flottan sigur fyrir Njarðvíkinga. 15. apríl 2015 18:30 Fyrsta liðið til að vinna KR stórt í vetur Njarðvíkingar jöfnuðu undanúrslitaeinvígi sitt á móti KR með því að vinna sextán stiga sigur á Íslands- og deildarmeisturunum úr Vesturbænum í Ljónagryfjunni í gær, 97-81. 16. apríl 2015 13:30 Aðeins fjórði erlendi þjálfarinn sem kemur liði í lokaúrslit Israel Martin, spænski þjálfarinn hjá Tindastól, kom sínum mönnum í gær í úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitilinn þegar liðið sló Hauka út úr undanúrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta. 16. apríl 2015 15:30 Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Tindastóll 62-69 | Stólarnir í úrslit Tindastóll er kominn í úrslit í Dominos-deild karla eftir frækinn sigur á Haukum í hörkuleik á Ásvöllum í kvöld. 15. apríl 2015 16:00
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - KR 97-81 | Njarðvíkingar tryggðu sér oddaleik á föstudaginn Rosalegur þriðji leikhluti skóp flottan sigur fyrir Njarðvíkinga. 15. apríl 2015 18:30
Fyrsta liðið til að vinna KR stórt í vetur Njarðvíkingar jöfnuðu undanúrslitaeinvígi sitt á móti KR með því að vinna sextán stiga sigur á Íslands- og deildarmeisturunum úr Vesturbænum í Ljónagryfjunni í gær, 97-81. 16. apríl 2015 13:30
Aðeins fjórði erlendi þjálfarinn sem kemur liði í lokaúrslit Israel Martin, spænski þjálfarinn hjá Tindastól, kom sínum mönnum í gær í úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitilinn þegar liðið sló Hauka út úr undanúrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta. 16. apríl 2015 15:30
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik