Fíkniefnin í Norrænu: Verjandanum neitað um lögreglugögn í málinu sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 27. október 2015 10:31 Hæstiréttur staðfesti úrskurð Héraðsdóms Austurlands og áleit það sem svo að afhending gagnanna gæti skaðað rannsóknarhagsmuni erlendra yfirvalda. Vísir Hæstiréttur hafnaði í dag kröfu verjanda hollenska mannsins sem handtekinn var í síðasta mánuði með mikið magn af fíkniefnum í húsbíl í Norrænu um að fá afrit af öllum fyrirliggjandi gögnum lögreglunnar á Austurlandi í málinu. Dómurinn áleit það sem svo að afhending gagnanna gæti skaðað rannsóknarhagsmuni erlendra yfirvalda. Verjandi mannsins sagði við aðalmeðferð málsins í Héraðsdómi Austurlands í byrjun október að hann hafi margítrekað farið fram á það við fulltrúa lögreglustjóra, rannsóknarlögreglumann og aðstoðarsaksóknara að fá afrit af gögnum málsins. Hafi honum tekist að fá afrit af framburðarskýrslum mannsins, en að öðru leyti hafi honum verið neitað um að sjá gögn eða fá afrit af gögnum. Hann taldi mikið vera til af gögnum, svo sem framburðarskýrslur af sambýliskonu mannsins, sem einnig var handtekin, skýrslur tæknideildar lögreglu um greiningu og vigtun fíkniefna, skýrslur tæknideildar um rannsókn á húsbíl mannsins, símagögn og fleira. Lögreglustjórinn á Austurlandi byggði málflutning sinn á því að rannsóknarhagsmunir erlendra lögregluyfirvalda standi til þess að leynd verði haldið utan um þær upplýsingar sem komi fram í rannsóknarbeiðnum íslenskra yfirvalda. Dómurinn féllst á það, og áleit það sem svo að þeir erlendu rannsóknarhagsmunir sem ætlað sé að vernda vegi þyngra en réttindi hollenska mannsins. Maðurinn var handtekinn ásamt sambýliskonu sinni hinn 8. september síðastliðinn, grunuð um stórfellt fíkniefnabrot. Þau hafa síðan þá setið í gæsluvarðhaldi. Parið er grunað um að hafa reynt að smygla allt að níutíu kílóum af MDMA og e-töflum hingað til lands, meðal annars í niðursuðudósum, varadekki bílsins og gaskútum. Um er að ræða eitt stærsta fíkniefnamál sem komið hefur upp hér á landi. Tengdar fréttir Fíkniefnin í Norrænu: Hollenska parið áfram í einangrun á Litla-Hrauni Fólkið er grunað um að smygla um 80 kílóum af MDMA hingað til lands með Norrænu. 23. september 2015 19:03 Hollenska parið áfram í gæsluvarðhaldi Gert að sæta einangrun í fjórar vikur. 28. september 2015 17:49 Segir augljóst að hollenska parið eigi sér vitorðsmenn á Íslandi Sveinn Andri Sveinsson segir lögregluna hafa gert hver mistökin á fætur öðrum í tengslum við fíkniefnafundinn mikla. 15. september 2015 15:17 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
Hæstiréttur hafnaði í dag kröfu verjanda hollenska mannsins sem handtekinn var í síðasta mánuði með mikið magn af fíkniefnum í húsbíl í Norrænu um að fá afrit af öllum fyrirliggjandi gögnum lögreglunnar á Austurlandi í málinu. Dómurinn áleit það sem svo að afhending gagnanna gæti skaðað rannsóknarhagsmuni erlendra yfirvalda. Verjandi mannsins sagði við aðalmeðferð málsins í Héraðsdómi Austurlands í byrjun október að hann hafi margítrekað farið fram á það við fulltrúa lögreglustjóra, rannsóknarlögreglumann og aðstoðarsaksóknara að fá afrit af gögnum málsins. Hafi honum tekist að fá afrit af framburðarskýrslum mannsins, en að öðru leyti hafi honum verið neitað um að sjá gögn eða fá afrit af gögnum. Hann taldi mikið vera til af gögnum, svo sem framburðarskýrslur af sambýliskonu mannsins, sem einnig var handtekin, skýrslur tæknideildar lögreglu um greiningu og vigtun fíkniefna, skýrslur tæknideildar um rannsókn á húsbíl mannsins, símagögn og fleira. Lögreglustjórinn á Austurlandi byggði málflutning sinn á því að rannsóknarhagsmunir erlendra lögregluyfirvalda standi til þess að leynd verði haldið utan um þær upplýsingar sem komi fram í rannsóknarbeiðnum íslenskra yfirvalda. Dómurinn féllst á það, og áleit það sem svo að þeir erlendu rannsóknarhagsmunir sem ætlað sé að vernda vegi þyngra en réttindi hollenska mannsins. Maðurinn var handtekinn ásamt sambýliskonu sinni hinn 8. september síðastliðinn, grunuð um stórfellt fíkniefnabrot. Þau hafa síðan þá setið í gæsluvarðhaldi. Parið er grunað um að hafa reynt að smygla allt að níutíu kílóum af MDMA og e-töflum hingað til lands, meðal annars í niðursuðudósum, varadekki bílsins og gaskútum. Um er að ræða eitt stærsta fíkniefnamál sem komið hefur upp hér á landi.
Tengdar fréttir Fíkniefnin í Norrænu: Hollenska parið áfram í einangrun á Litla-Hrauni Fólkið er grunað um að smygla um 80 kílóum af MDMA hingað til lands með Norrænu. 23. september 2015 19:03 Hollenska parið áfram í gæsluvarðhaldi Gert að sæta einangrun í fjórar vikur. 28. september 2015 17:49 Segir augljóst að hollenska parið eigi sér vitorðsmenn á Íslandi Sveinn Andri Sveinsson segir lögregluna hafa gert hver mistökin á fætur öðrum í tengslum við fíkniefnafundinn mikla. 15. september 2015 15:17 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
Fíkniefnin í Norrænu: Hollenska parið áfram í einangrun á Litla-Hrauni Fólkið er grunað um að smygla um 80 kílóum af MDMA hingað til lands með Norrænu. 23. september 2015 19:03
Hollenska parið áfram í gæsluvarðhaldi Gert að sæta einangrun í fjórar vikur. 28. september 2015 17:49
Segir augljóst að hollenska parið eigi sér vitorðsmenn á Íslandi Sveinn Andri Sveinsson segir lögregluna hafa gert hver mistökin á fætur öðrum í tengslum við fíkniefnafundinn mikla. 15. september 2015 15:17