Færa taxta að greiddum launum Óli Kristján Ármannsson skrifar 20. júní 2015 12:00 í Karphúsinu Kristján Þórður Snæbjarnarson frá RSÍ, Guðmundur Ragnarsson frá VM og Níels S. Olgeirsson frá Matvís. Mynd/Stefán lSamninganefndir iðnaðarmanna og Samtaka atvinnulífsins (SA) vinna að því hörðum höndum að afstýra verkfalli stéttarfélaga iðnaðarmanna sem að óbreyttu hefst á miðnætti að kvöldi mánudagsins næsta. „Menn eru enn að ræðast við og það er jákvætt,“ segir Guðmundur Ragnarsson, formaður VM – félags vélstjóra og málmtæknimanna.Georg Páll SkúlasonStór hluti af viðræðum síðustu daga segir hann að hafi farið í að samræma ýmis sérákvæði á milli stéttarfélaga, en sex félög, VM, Rafiðnaðarsambandið og Matvís, auk Samiðnar, Grafíu og Félags hársnyrtisveina eiga í viðræðum við SA. Líkur eru á að samningur iðnaðarmanna verði í takt við þann útgjaldaramma sem settur var í samningum SA við félög verslunarfólks, en niðurstaða kosningar um þá samninga á að liggja fyrir eftir hádegi á mánudag. Guðmundur segir þó ýmislegt hafa áunnist, svo sem við að færa launataxta að greiddum launum. Eins segir Georg Páll Skúlason, formaður Grafíu, stefnt að því að ljúka samningum fyrir mánudagskvöld. Viðræður hafi gengið ágætlega. „Við erum frekar bjartsýnir. En svo eru samningaumleitanir kannski á viðkvæmustu stigum þegar menn eru komnir nálægt því að ná lendingu. Menn þurfa jú að púsla saman öllu sem búið er að vera að ræða.“ Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Erlent Fleiri fréttir Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Sjá meira
lSamninganefndir iðnaðarmanna og Samtaka atvinnulífsins (SA) vinna að því hörðum höndum að afstýra verkfalli stéttarfélaga iðnaðarmanna sem að óbreyttu hefst á miðnætti að kvöldi mánudagsins næsta. „Menn eru enn að ræðast við og það er jákvætt,“ segir Guðmundur Ragnarsson, formaður VM – félags vélstjóra og málmtæknimanna.Georg Páll SkúlasonStór hluti af viðræðum síðustu daga segir hann að hafi farið í að samræma ýmis sérákvæði á milli stéttarfélaga, en sex félög, VM, Rafiðnaðarsambandið og Matvís, auk Samiðnar, Grafíu og Félags hársnyrtisveina eiga í viðræðum við SA. Líkur eru á að samningur iðnaðarmanna verði í takt við þann útgjaldaramma sem settur var í samningum SA við félög verslunarfólks, en niðurstaða kosningar um þá samninga á að liggja fyrir eftir hádegi á mánudag. Guðmundur segir þó ýmislegt hafa áunnist, svo sem við að færa launataxta að greiddum launum. Eins segir Georg Páll Skúlason, formaður Grafíu, stefnt að því að ljúka samningum fyrir mánudagskvöld. Viðræður hafi gengið ágætlega. „Við erum frekar bjartsýnir. En svo eru samningaumleitanir kannski á viðkvæmustu stigum þegar menn eru komnir nálægt því að ná lendingu. Menn þurfa jú að púsla saman öllu sem búið er að vera að ræða.“
Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Erlent Fleiri fréttir Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Sjá meira