„Atburðir dagsins munu hafa alvarlegar afleiðingar“ Stefán Ó. Jónsson skrifar 24. nóvember 2015 13:18 Vladimir Pútín í gær. vísir/ap Tyrkir stungu Rússland í bakið þegar þeir skutu niður rússnesku herþotuna í morgun. Með því skipuðu Tyrkir sér í sveit með hryðjuverkjamönnum að mati Vladimirs Pútín Rússlandsforseta. Þetta kom fram í máli hans við fjölmiðla nú í hádeginu en hann er nú staddur í Sochi ásamt Abdullah, konungi Jórdaníu. Þar útskýrði Pútín meðal annars að herþotan, sem var af gerðinni Su-24, hafi verið rúman kílómetra frá tyrknesku landamærunum þegar hún var skotin niður yfir Sýrlandi.Sjá einnig: Rússar líta árásina mjög alvarlegum augum Vélin hafi þannig ekki verið nein ógn við þjóðaröryggi Tyrkja að sögn Pútíns sem bætti við að skotmörk hennar hafi verið hryðjuverkahópar í Latakia-héraði í norðurhluta Sýrlands. Þessa mynd sendu tyrknesk yfirvöld frá sér til að sýna fram á að rússneska vélin hafi í raun flogið inn í lofthelgi landsins. Talið er að hún hafi gert það tvisvar. Áætlað er að það hafi verið í um 10 sekúndur.mynd/wikileaks NATO tók upp hanskann fyrir Íslamska ríkið Þá ýjaði Pútín að því að hryðjuverkahópar á svæðinu fjármögnuðu sig með því að stjórna flutningi jarðefnaeldsneytisins um svæðið. Hann sagði einnig að þessir hópar nytu verndar tyrkneska stjórnarhersins – „sem gæti útskýrt hvers vegna hryðujuverkahópar víla ekki lengur fyrir sér að fremja ódæði víðsvegar um heiminn,“ sagði Pútín í dag. Hann undirstrikaði að grand rússnesku vélarinnar myndi hafa „alvarlegar afleiðingar“ fyrir samband Rússlands og Tyrklands. „Það að Tyrkir hafi ekki haft samband við Rússland í kjölfar árásarinnar heldur þrýst á NATO-fund er mikið áhyggjuefni,“ sagði Pútín. „Með því vilja Tyrkir að NATO beiti sér fyrir hagsmunum Íslamska ríkisins,“ bætti hann við. Sjá einnig: NATO boðar til neyðarfundar vegna rússnesku herþotunnar Rússlandsforseti sagði að þrátt fyrir að hann gerði sér grein fyrir hagsmunum annarra ríkja á svæðinu myndu Rússar svara fyrir ódæðisverk Tyrkja. Mest lesið Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Fleiri fréttir Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Sjá meira
Tyrkir stungu Rússland í bakið þegar þeir skutu niður rússnesku herþotuna í morgun. Með því skipuðu Tyrkir sér í sveit með hryðjuverkjamönnum að mati Vladimirs Pútín Rússlandsforseta. Þetta kom fram í máli hans við fjölmiðla nú í hádeginu en hann er nú staddur í Sochi ásamt Abdullah, konungi Jórdaníu. Þar útskýrði Pútín meðal annars að herþotan, sem var af gerðinni Su-24, hafi verið rúman kílómetra frá tyrknesku landamærunum þegar hún var skotin niður yfir Sýrlandi.Sjá einnig: Rússar líta árásina mjög alvarlegum augum Vélin hafi þannig ekki verið nein ógn við þjóðaröryggi Tyrkja að sögn Pútíns sem bætti við að skotmörk hennar hafi verið hryðjuverkahópar í Latakia-héraði í norðurhluta Sýrlands. Þessa mynd sendu tyrknesk yfirvöld frá sér til að sýna fram á að rússneska vélin hafi í raun flogið inn í lofthelgi landsins. Talið er að hún hafi gert það tvisvar. Áætlað er að það hafi verið í um 10 sekúndur.mynd/wikileaks NATO tók upp hanskann fyrir Íslamska ríkið Þá ýjaði Pútín að því að hryðjuverkahópar á svæðinu fjármögnuðu sig með því að stjórna flutningi jarðefnaeldsneytisins um svæðið. Hann sagði einnig að þessir hópar nytu verndar tyrkneska stjórnarhersins – „sem gæti útskýrt hvers vegna hryðujuverkahópar víla ekki lengur fyrir sér að fremja ódæði víðsvegar um heiminn,“ sagði Pútín í dag. Hann undirstrikaði að grand rússnesku vélarinnar myndi hafa „alvarlegar afleiðingar“ fyrir samband Rússlands og Tyrklands. „Það að Tyrkir hafi ekki haft samband við Rússland í kjölfar árásarinnar heldur þrýst á NATO-fund er mikið áhyggjuefni,“ sagði Pútín. „Með því vilja Tyrkir að NATO beiti sér fyrir hagsmunum Íslamska ríkisins,“ bætti hann við. Sjá einnig: NATO boðar til neyðarfundar vegna rússnesku herþotunnar Rússlandsforseti sagði að þrátt fyrir að hann gerði sér grein fyrir hagsmunum annarra ríkja á svæðinu myndu Rússar svara fyrir ódæðisverk Tyrkja.
Mest lesið Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Fleiri fréttir Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Sjá meira