Rússar líta árásina mjög alvarlegum augum Stefán Ó. Jónsson skrifar 24. nóvember 2015 10:59 Skáskot „Mjög alvarlegt atvik,“ eru orðin sem talsmaður Vladimirs Pútín Rússlandsforseta notaði um gröndun hinnar rússnesku Su-24 herþotu sem skotin var niður yfir Sýrlandi í dag. Hann bætti þó við að of snemmt væri að draga ályktanir að svo stöddu. Tveir voru um borð í vélinni og virðast þeir hafa náð að skjóta sér út í fallhlífum.Sjá: Tyrkir grönduðu rússneskri herflugvél Þó heldur fjölmiðillinn Vice því fram að annar þeirra hafi látist í árásinni. Lík hans sé nú í höndum uppreisnarmanna sem berjast gegn stjórn Assads Sýrlandsforseta. Sýrlenskar og rússneskar herþotur hafa athafnað sig á svæðinu nærri Tyrknesku landamærunum að Sýrlandi síðustu daga. „Það er ómögulegt að segja nokkuð áður en allar upplýsingar liggja fyrir,“ sagði talsmaðurinn Dmitry Peskov í samtali við þarlenda fjölmiðla í morgun. Talsmenn tyrkneskra yfirvalda sögðu að orrustuþotur tyrkneska hersins höfðu grandað vélinni eftir að hafa margítrekað við flugmenn hennar að hún væri að brjóta lofthelgi landsins. Þessu hefur varnarmálaráðuneytið Rússlands hafnað og segist hafa sannanir fyrir því að vélin hafi ekki flogið inn á flugumsjónarsvæði Tyrklands. Brak flugvélarinnar hrapaði í gróðursælu fjallendi í Latakia-héraði í norðurhluta Sýrlands. Að sögn Vice gengur svæðið undir nafninu „Tyrkjafjall,“ meðal heimamanna. Hér að neðan má sjá myndband af braki vélarinnar koma til jarðar. Mest lesið Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent „Ég er rasandi hissa á þessu“ Innlent Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins Innlent Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins Innlent Keyptu húsið aftur árið 2019 á sama verði og árið 2007 Innlent Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Innlent Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Erlent Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla Erlent Hrökklaðist úr borgarstjórn vegna pressu frá formanninum Innlent Fleiri fréttir Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Sjá meira
„Mjög alvarlegt atvik,“ eru orðin sem talsmaður Vladimirs Pútín Rússlandsforseta notaði um gröndun hinnar rússnesku Su-24 herþotu sem skotin var niður yfir Sýrlandi í dag. Hann bætti þó við að of snemmt væri að draga ályktanir að svo stöddu. Tveir voru um borð í vélinni og virðast þeir hafa náð að skjóta sér út í fallhlífum.Sjá: Tyrkir grönduðu rússneskri herflugvél Þó heldur fjölmiðillinn Vice því fram að annar þeirra hafi látist í árásinni. Lík hans sé nú í höndum uppreisnarmanna sem berjast gegn stjórn Assads Sýrlandsforseta. Sýrlenskar og rússneskar herþotur hafa athafnað sig á svæðinu nærri Tyrknesku landamærunum að Sýrlandi síðustu daga. „Það er ómögulegt að segja nokkuð áður en allar upplýsingar liggja fyrir,“ sagði talsmaðurinn Dmitry Peskov í samtali við þarlenda fjölmiðla í morgun. Talsmenn tyrkneskra yfirvalda sögðu að orrustuþotur tyrkneska hersins höfðu grandað vélinni eftir að hafa margítrekað við flugmenn hennar að hún væri að brjóta lofthelgi landsins. Þessu hefur varnarmálaráðuneytið Rússlands hafnað og segist hafa sannanir fyrir því að vélin hafi ekki flogið inn á flugumsjónarsvæði Tyrklands. Brak flugvélarinnar hrapaði í gróðursælu fjallendi í Latakia-héraði í norðurhluta Sýrlands. Að sögn Vice gengur svæðið undir nafninu „Tyrkjafjall,“ meðal heimamanna. Hér að neðan má sjá myndband af braki vélarinnar koma til jarðar.
Mest lesið Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent „Ég er rasandi hissa á þessu“ Innlent Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins Innlent Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins Innlent Keyptu húsið aftur árið 2019 á sama verði og árið 2007 Innlent Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Innlent Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Erlent Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla Erlent Hrökklaðist úr borgarstjórn vegna pressu frá formanninum Innlent Fleiri fréttir Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Sjá meira