Rússar líta árásina mjög alvarlegum augum Stefán Ó. Jónsson skrifar 24. nóvember 2015 10:59 Skáskot „Mjög alvarlegt atvik,“ eru orðin sem talsmaður Vladimirs Pútín Rússlandsforseta notaði um gröndun hinnar rússnesku Su-24 herþotu sem skotin var niður yfir Sýrlandi í dag. Hann bætti þó við að of snemmt væri að draga ályktanir að svo stöddu. Tveir voru um borð í vélinni og virðast þeir hafa náð að skjóta sér út í fallhlífum.Sjá: Tyrkir grönduðu rússneskri herflugvél Þó heldur fjölmiðillinn Vice því fram að annar þeirra hafi látist í árásinni. Lík hans sé nú í höndum uppreisnarmanna sem berjast gegn stjórn Assads Sýrlandsforseta. Sýrlenskar og rússneskar herþotur hafa athafnað sig á svæðinu nærri Tyrknesku landamærunum að Sýrlandi síðustu daga. „Það er ómögulegt að segja nokkuð áður en allar upplýsingar liggja fyrir,“ sagði talsmaðurinn Dmitry Peskov í samtali við þarlenda fjölmiðla í morgun. Talsmenn tyrkneskra yfirvalda sögðu að orrustuþotur tyrkneska hersins höfðu grandað vélinni eftir að hafa margítrekað við flugmenn hennar að hún væri að brjóta lofthelgi landsins. Þessu hefur varnarmálaráðuneytið Rússlands hafnað og segist hafa sannanir fyrir því að vélin hafi ekki flogið inn á flugumsjónarsvæði Tyrklands. Brak flugvélarinnar hrapaði í gróðursælu fjallendi í Latakia-héraði í norðurhluta Sýrlands. Að sögn Vice gengur svæðið undir nafninu „Tyrkjafjall,“ meðal heimamanna. Hér að neðan má sjá myndband af braki vélarinnar koma til jarðar. Mest lesið Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Veður „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Innlent Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Innlent Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Fleiri fréttir Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Sjá meira
„Mjög alvarlegt atvik,“ eru orðin sem talsmaður Vladimirs Pútín Rússlandsforseta notaði um gröndun hinnar rússnesku Su-24 herþotu sem skotin var niður yfir Sýrlandi í dag. Hann bætti þó við að of snemmt væri að draga ályktanir að svo stöddu. Tveir voru um borð í vélinni og virðast þeir hafa náð að skjóta sér út í fallhlífum.Sjá: Tyrkir grönduðu rússneskri herflugvél Þó heldur fjölmiðillinn Vice því fram að annar þeirra hafi látist í árásinni. Lík hans sé nú í höndum uppreisnarmanna sem berjast gegn stjórn Assads Sýrlandsforseta. Sýrlenskar og rússneskar herþotur hafa athafnað sig á svæðinu nærri Tyrknesku landamærunum að Sýrlandi síðustu daga. „Það er ómögulegt að segja nokkuð áður en allar upplýsingar liggja fyrir,“ sagði talsmaðurinn Dmitry Peskov í samtali við þarlenda fjölmiðla í morgun. Talsmenn tyrkneskra yfirvalda sögðu að orrustuþotur tyrkneska hersins höfðu grandað vélinni eftir að hafa margítrekað við flugmenn hennar að hún væri að brjóta lofthelgi landsins. Þessu hefur varnarmálaráðuneytið Rússlands hafnað og segist hafa sannanir fyrir því að vélin hafi ekki flogið inn á flugumsjónarsvæði Tyrklands. Brak flugvélarinnar hrapaði í gróðursælu fjallendi í Latakia-héraði í norðurhluta Sýrlands. Að sögn Vice gengur svæðið undir nafninu „Tyrkjafjall,“ meðal heimamanna. Hér að neðan má sjá myndband af braki vélarinnar koma til jarðar.
Mest lesið Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Veður „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Innlent Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Innlent Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Fleiri fréttir Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Sjá meira