Ekkert lið fellur úr Dominos-deild kvenna í vetur | Aðeins 7 lið skráð til leiks Kristinn Páll Teitsson skrifar 14. september 2015 10:45 Björg Guðrún Einarsdóttir í leik með KR á síðasta tímabili en KR sendir ekki lið til keppni í Dominos-deild kvenna í vetur. Vísir/Vilhelm Körfuknattleikssambands Íslands, KKÍ, sendi frá sér tilkynningu í dag þar sem kom fram að aðeins sjö lið myndu taka þátt í Dominos-deild kvenna í vetur og að ekkert lið myndi falla úr deildinni í vor. Var þessi ákvörðun tekin af mótastjórn KKÍ í dag eftir að KR dróg lið sitt úr keppni og óskaði eftir því að félagið yrði skráð í 1. deildina á komandi tímabili. Hafa leikmenn liðsins og þjálfari gengið til liðs við önnur lið undanfarnar vikur. KKÍ bauð næstu liðum á styrkleikaröðuninni sæti KR liðsins sem voru Breiðablik og Njarðvík en liðin höfnuðu boði mótastjórnarinnar. Verða því aðeins sjö lið sem keppa í vetur og sex lið í 1. deild kvenna og mun ekkert lið falla niður um deild í vor.Tilkynning KKÍ:Á dögunum óskaði KR eftir því við mótanefnd KKÍ að skráning þeirra fyrir meistaraflokk kvenna yrði breytt.Liðið var skráð í úrvalsdeildina en félagið vildi breyta skráningunni í 1. deild kvenna. Mótanefnd KKÍ varð við því.Um leið ákvað mótanefnd KKÍ að bjóða tveim næstu félögunum samkvæmt styrleikaröðun en það voru Breiðablik og Njarðvík.Bæði lið hafa afþakkað sætið og því verða sjö lið í Domino´s deild kvenna í vetur og sex lið í 1. deild kvenna.Ekkert lið mun falla úr Domino´s deildinni næsta vetur.Allir leikir KR falla niður í Domino´s deild kvenna. Ekki þarf að gera aðrar breytingar á dagskránni og verða því 28 umferðir en eitt lið situr hjá í hverri umferð. Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Óvíst hvort annað lið fái sæti KR í efstu deild Eins og fram kom á Vísi í gær þá hefur kvennalið KR ákveðið að draga sig úr keppni í Dominos-deild kvenna í vetur. 25. ágúst 2015 10:00 KR segir sig úr keppni í Dominos-deildinni Kvennalið KR verður ekki með í Dominos-deild kvenna á komandi vetri en stjórn körfuknattleiksdeildar KR ákvað í kvöld að segja sig úr keppni. 24. ágúst 2015 23:09 Helga Einarsdóttir: Vantaði metnaðinn hjá öllum KR-ingum Helga Einarsdóttir, fráfarandi fyrirliði kvennaliðs KR í körfubolta, var í viðtali við Hjört Hjartarson í Akraborginni á X-inu í dag en stjórn körfuknattleiksdeildar KR hefur ákveðið að draga kvennaliðið úr keppni í Dominos-deild kvenna á komandi tímabili. 25. ágúst 2015 17:00 Valur og KR ræddu að tefla fram sameiginlegu liði Óvissa um framhaldið hjá kvennaliðum KR og Vals í körfubolta. 24. ágúst 2015 13:15 Valur fær tvo leikmenn frá KR Lið Vals í Domino's deild kvenna barst góður liðsstyrkur í gær þegar Bergþóra Holton Tómasdóttir og Dagbjört Dögg Karlsdóttir skrifuðu undir samninga við félagið. 1. september 2015 16:45 Björn hættur með KR-konur Björn Einarsson mun ekki þjálfa kvennalið KR í körfubolta á næsta tímabili eins og til stóð. 26. ágúst 2015 08:00 Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Glugginn lokast: Landar Arsenal framherja? Enski boltinn Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Sjá meira
Körfuknattleikssambands Íslands, KKÍ, sendi frá sér tilkynningu í dag þar sem kom fram að aðeins sjö lið myndu taka þátt í Dominos-deild kvenna í vetur og að ekkert lið myndi falla úr deildinni í vor. Var þessi ákvörðun tekin af mótastjórn KKÍ í dag eftir að KR dróg lið sitt úr keppni og óskaði eftir því að félagið yrði skráð í 1. deildina á komandi tímabili. Hafa leikmenn liðsins og þjálfari gengið til liðs við önnur lið undanfarnar vikur. KKÍ bauð næstu liðum á styrkleikaröðuninni sæti KR liðsins sem voru Breiðablik og Njarðvík en liðin höfnuðu boði mótastjórnarinnar. Verða því aðeins sjö lið sem keppa í vetur og sex lið í 1. deild kvenna og mun ekkert lið falla niður um deild í vor.Tilkynning KKÍ:Á dögunum óskaði KR eftir því við mótanefnd KKÍ að skráning þeirra fyrir meistaraflokk kvenna yrði breytt.Liðið var skráð í úrvalsdeildina en félagið vildi breyta skráningunni í 1. deild kvenna. Mótanefnd KKÍ varð við því.Um leið ákvað mótanefnd KKÍ að bjóða tveim næstu félögunum samkvæmt styrleikaröðun en það voru Breiðablik og Njarðvík.Bæði lið hafa afþakkað sætið og því verða sjö lið í Domino´s deild kvenna í vetur og sex lið í 1. deild kvenna.Ekkert lið mun falla úr Domino´s deildinni næsta vetur.Allir leikir KR falla niður í Domino´s deild kvenna. Ekki þarf að gera aðrar breytingar á dagskránni og verða því 28 umferðir en eitt lið situr hjá í hverri umferð.
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Óvíst hvort annað lið fái sæti KR í efstu deild Eins og fram kom á Vísi í gær þá hefur kvennalið KR ákveðið að draga sig úr keppni í Dominos-deild kvenna í vetur. 25. ágúst 2015 10:00 KR segir sig úr keppni í Dominos-deildinni Kvennalið KR verður ekki með í Dominos-deild kvenna á komandi vetri en stjórn körfuknattleiksdeildar KR ákvað í kvöld að segja sig úr keppni. 24. ágúst 2015 23:09 Helga Einarsdóttir: Vantaði metnaðinn hjá öllum KR-ingum Helga Einarsdóttir, fráfarandi fyrirliði kvennaliðs KR í körfubolta, var í viðtali við Hjört Hjartarson í Akraborginni á X-inu í dag en stjórn körfuknattleiksdeildar KR hefur ákveðið að draga kvennaliðið úr keppni í Dominos-deild kvenna á komandi tímabili. 25. ágúst 2015 17:00 Valur og KR ræddu að tefla fram sameiginlegu liði Óvissa um framhaldið hjá kvennaliðum KR og Vals í körfubolta. 24. ágúst 2015 13:15 Valur fær tvo leikmenn frá KR Lið Vals í Domino's deild kvenna barst góður liðsstyrkur í gær þegar Bergþóra Holton Tómasdóttir og Dagbjört Dögg Karlsdóttir skrifuðu undir samninga við félagið. 1. september 2015 16:45 Björn hættur með KR-konur Björn Einarsson mun ekki þjálfa kvennalið KR í körfubolta á næsta tímabili eins og til stóð. 26. ágúst 2015 08:00 Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Glugginn lokast: Landar Arsenal framherja? Enski boltinn Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Sjá meira
Óvíst hvort annað lið fái sæti KR í efstu deild Eins og fram kom á Vísi í gær þá hefur kvennalið KR ákveðið að draga sig úr keppni í Dominos-deild kvenna í vetur. 25. ágúst 2015 10:00
KR segir sig úr keppni í Dominos-deildinni Kvennalið KR verður ekki með í Dominos-deild kvenna á komandi vetri en stjórn körfuknattleiksdeildar KR ákvað í kvöld að segja sig úr keppni. 24. ágúst 2015 23:09
Helga Einarsdóttir: Vantaði metnaðinn hjá öllum KR-ingum Helga Einarsdóttir, fráfarandi fyrirliði kvennaliðs KR í körfubolta, var í viðtali við Hjört Hjartarson í Akraborginni á X-inu í dag en stjórn körfuknattleiksdeildar KR hefur ákveðið að draga kvennaliðið úr keppni í Dominos-deild kvenna á komandi tímabili. 25. ágúst 2015 17:00
Valur og KR ræddu að tefla fram sameiginlegu liði Óvissa um framhaldið hjá kvennaliðum KR og Vals í körfubolta. 24. ágúst 2015 13:15
Valur fær tvo leikmenn frá KR Lið Vals í Domino's deild kvenna barst góður liðsstyrkur í gær þegar Bergþóra Holton Tómasdóttir og Dagbjört Dögg Karlsdóttir skrifuðu undir samninga við félagið. 1. september 2015 16:45
Björn hættur með KR-konur Björn Einarsson mun ekki þjálfa kvennalið KR í körfubolta á næsta tímabili eins og til stóð. 26. ágúst 2015 08:00
Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum