Ofursnekkjan verður hér á landi þar til í ágúst Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 21. júlí 2015 20:10 Octopus lá við festar í dag við Reykjavíkurhöfn. Vísir/Pjetur Haraldur Sigurðsson eldfjallafræðingur verður mikið á ofursnekkjunni Octopus á meðan hún dvelur hér við Reykjavíkurhöfn. Haraldur segist vera tengdur skipinu en ekki geta gefið nákvæmar upplýsingar um hvers vegna skipið er komið til Íslands nú, né hvort Paul Allen, eigandi skipsins og annar stofnandi Microsoft, sé með í för. „Skipið verður hér af og til þangað til um miðjan ágúst á þessu svæði,“ segir Haraldur. Hann segir þó helstu ástæðu þess að Octopus er komið hingað til lands í sumar vera ferðaáhuga. Markmiðið sé að „skoða Ísland og umhverfið.“Haraldur Sigurðsson eldfjallafræðingur er mikill vinur Paul Allen og hefur starfað með honum lengi. Vísir/Anton BrinkHaraldur hefur starfað mikið með Allen en þeir deila djúpstæðum áhuga á eldstöðvum, sér í lagi hefur Allen áhuga á eldvirkni og jarðhita á hafsbotni. Sú skoðun sem fram mun fara í heimsókninni nú mun ekki þurfa nein sérstök leyfi, ekki standi til að snerta botninn né neitt slíkt.Octopus „draumur vísindamannsins“Octopus, eða Kolkrabbinn, er 126 metra löng, eða 50 til 60 metrum lengri en stærstu togarar íslenska flotans enda er hún níunda stærsta ofursnekkja veraldar, sem ekki er í eigu þjóðhöfðingja eða þjóða. Tvær þyrlur eru um borð og tveir litlir kafbátar. „Það er eins og draumur vísindamannsins. Best útbúna hafrannsóknarskip í heimi. Og svo er 56 manna áhöfn fyrir einn mann,“ segir Haraldur. Hann hefur ferðast á því til Nýju-Gíneu og til Salomonseyja með Allen í því skyni að rannsaka jarðhita og hefur með honum skoðað eldfjöll víðsvegar um heiminn bæði að ofan og neðan. „Svo hefur þetta skip unnið við að kanna Hood sem var stærsta herskip Breta í seinni heimstyrjöldinni. Það var skotið niður á milli Íslands og Grænlands í seinni hluta stríðsins. Skotið niður af þýsku herskipi sem hét Bismarck. Skipið hefur nú verið fundið og Octopus hefur tekið þátt í að kanna það flak sem er á tæplega 3 kílómetra dýpi,“ útskýrir Haraldur. Paul Allen ku einnig vera mikill áhugamaður um fornminjar neðansjávar og skipsflök. Ofursnekkjan sigldi fyrst hingað til lands árið 2010 og vakti þá mikla athygli. Allen og kærasta hans sem átti þrítugsafmæli flugu þá hingað til lands á einkaþotu og dvöldu um borð í skipinu. Haraldur fór í leiðangur með Octopus árið 2012 til að sækja skipsbjölluna á breska skipinu Hood og rannsakaði háhitasvæði við Ísland. Tengdar fréttir Ofursnekkja í Reykjavík - Paul Allen kominn aftur? Risasnekkjan Octopus er komin aftur hingað til lands. Snekkjan er í eigu auðkýfingsins Paul Allens sem er annar stofnanda Microsoft. Snekkjan kom hingað til lands í morgun og er vel sýnileg ökumönnum og gangandi vegfarendum á Sæbrautinni. 19. ágúst 2012 16:36 Skreyttu Octopus með gjöfum fyrir kærustu Paul Allen Bandaríski auðkýfingurinn Paul Allen lét búa skip sitt gjöfum fyrir 30 ára gamla kærustu sína, sem hélt upp á afmælið sitt hér á landi. 5. ágúst 2010 04:00 Hver er þessi Paul Allen? Bandaríski milljarðamæringurinn Paul Allen er staddur á landinu. Heimsókn hans hefur vakið gríðarlega athygli, enda fer lúxussnekkja hans, sem er ein sú stærsta í heimi, ekki framhjá neinum. Paul stofnaði Microsoft á sínum tíma ásamt Bill Gates og er í 37. sæti yfir ríkustu menn heims samkvæmt tímaritinu Forbes. 7. ágúst 2010 06:00 Ofursnekkja bilaði í miðri Grænlandsför Octopus, snekkja auðkýfingsins Paul Allens, kom aftur til Reykjavíkur snemma í morgun. Hún hafði verið í leiðangri á Grænlandssundi til að endurheimta skipsbjöllu breska herskipsins HMS Hood en þurfti að snúa aftur til hafnar vegna vélarbilunar. 28. ágúst 2012 20:00 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Sjá meira
Haraldur Sigurðsson eldfjallafræðingur verður mikið á ofursnekkjunni Octopus á meðan hún dvelur hér við Reykjavíkurhöfn. Haraldur segist vera tengdur skipinu en ekki geta gefið nákvæmar upplýsingar um hvers vegna skipið er komið til Íslands nú, né hvort Paul Allen, eigandi skipsins og annar stofnandi Microsoft, sé með í för. „Skipið verður hér af og til þangað til um miðjan ágúst á þessu svæði,“ segir Haraldur. Hann segir þó helstu ástæðu þess að Octopus er komið hingað til lands í sumar vera ferðaáhuga. Markmiðið sé að „skoða Ísland og umhverfið.“Haraldur Sigurðsson eldfjallafræðingur er mikill vinur Paul Allen og hefur starfað með honum lengi. Vísir/Anton BrinkHaraldur hefur starfað mikið með Allen en þeir deila djúpstæðum áhuga á eldstöðvum, sér í lagi hefur Allen áhuga á eldvirkni og jarðhita á hafsbotni. Sú skoðun sem fram mun fara í heimsókninni nú mun ekki þurfa nein sérstök leyfi, ekki standi til að snerta botninn né neitt slíkt.Octopus „draumur vísindamannsins“Octopus, eða Kolkrabbinn, er 126 metra löng, eða 50 til 60 metrum lengri en stærstu togarar íslenska flotans enda er hún níunda stærsta ofursnekkja veraldar, sem ekki er í eigu þjóðhöfðingja eða þjóða. Tvær þyrlur eru um borð og tveir litlir kafbátar. „Það er eins og draumur vísindamannsins. Best útbúna hafrannsóknarskip í heimi. Og svo er 56 manna áhöfn fyrir einn mann,“ segir Haraldur. Hann hefur ferðast á því til Nýju-Gíneu og til Salomonseyja með Allen í því skyni að rannsaka jarðhita og hefur með honum skoðað eldfjöll víðsvegar um heiminn bæði að ofan og neðan. „Svo hefur þetta skip unnið við að kanna Hood sem var stærsta herskip Breta í seinni heimstyrjöldinni. Það var skotið niður á milli Íslands og Grænlands í seinni hluta stríðsins. Skotið niður af þýsku herskipi sem hét Bismarck. Skipið hefur nú verið fundið og Octopus hefur tekið þátt í að kanna það flak sem er á tæplega 3 kílómetra dýpi,“ útskýrir Haraldur. Paul Allen ku einnig vera mikill áhugamaður um fornminjar neðansjávar og skipsflök. Ofursnekkjan sigldi fyrst hingað til lands árið 2010 og vakti þá mikla athygli. Allen og kærasta hans sem átti þrítugsafmæli flugu þá hingað til lands á einkaþotu og dvöldu um borð í skipinu. Haraldur fór í leiðangur með Octopus árið 2012 til að sækja skipsbjölluna á breska skipinu Hood og rannsakaði háhitasvæði við Ísland.
Tengdar fréttir Ofursnekkja í Reykjavík - Paul Allen kominn aftur? Risasnekkjan Octopus er komin aftur hingað til lands. Snekkjan er í eigu auðkýfingsins Paul Allens sem er annar stofnanda Microsoft. Snekkjan kom hingað til lands í morgun og er vel sýnileg ökumönnum og gangandi vegfarendum á Sæbrautinni. 19. ágúst 2012 16:36 Skreyttu Octopus með gjöfum fyrir kærustu Paul Allen Bandaríski auðkýfingurinn Paul Allen lét búa skip sitt gjöfum fyrir 30 ára gamla kærustu sína, sem hélt upp á afmælið sitt hér á landi. 5. ágúst 2010 04:00 Hver er þessi Paul Allen? Bandaríski milljarðamæringurinn Paul Allen er staddur á landinu. Heimsókn hans hefur vakið gríðarlega athygli, enda fer lúxussnekkja hans, sem er ein sú stærsta í heimi, ekki framhjá neinum. Paul stofnaði Microsoft á sínum tíma ásamt Bill Gates og er í 37. sæti yfir ríkustu menn heims samkvæmt tímaritinu Forbes. 7. ágúst 2010 06:00 Ofursnekkja bilaði í miðri Grænlandsför Octopus, snekkja auðkýfingsins Paul Allens, kom aftur til Reykjavíkur snemma í morgun. Hún hafði verið í leiðangri á Grænlandssundi til að endurheimta skipsbjöllu breska herskipsins HMS Hood en þurfti að snúa aftur til hafnar vegna vélarbilunar. 28. ágúst 2012 20:00 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Sjá meira
Ofursnekkja í Reykjavík - Paul Allen kominn aftur? Risasnekkjan Octopus er komin aftur hingað til lands. Snekkjan er í eigu auðkýfingsins Paul Allens sem er annar stofnanda Microsoft. Snekkjan kom hingað til lands í morgun og er vel sýnileg ökumönnum og gangandi vegfarendum á Sæbrautinni. 19. ágúst 2012 16:36
Skreyttu Octopus með gjöfum fyrir kærustu Paul Allen Bandaríski auðkýfingurinn Paul Allen lét búa skip sitt gjöfum fyrir 30 ára gamla kærustu sína, sem hélt upp á afmælið sitt hér á landi. 5. ágúst 2010 04:00
Hver er þessi Paul Allen? Bandaríski milljarðamæringurinn Paul Allen er staddur á landinu. Heimsókn hans hefur vakið gríðarlega athygli, enda fer lúxussnekkja hans, sem er ein sú stærsta í heimi, ekki framhjá neinum. Paul stofnaði Microsoft á sínum tíma ásamt Bill Gates og er í 37. sæti yfir ríkustu menn heims samkvæmt tímaritinu Forbes. 7. ágúst 2010 06:00
Ofursnekkja bilaði í miðri Grænlandsför Octopus, snekkja auðkýfingsins Paul Allens, kom aftur til Reykjavíkur snemma í morgun. Hún hafði verið í leiðangri á Grænlandssundi til að endurheimta skipsbjöllu breska herskipsins HMS Hood en þurfti að snúa aftur til hafnar vegna vélarbilunar. 28. ágúst 2012 20:00