Disney vill Benicio Del Toro sem illmenni í áttundu stjörnustríðsmyndinni Birgir Olgeirsson skrifar 21. júlí 2015 16:35 Benicio Del Toro. Vísir/Getty Fjölmiðlar vestanhafs greina frá því að Disney hafi augastað á Benicio Del Toror fyrir áttundu stjörnustríðsmyndina sem ekki hefur fengið nafn.Þeir sem ekkert vilja vita um söguþráð og persónur Star Wars: The Force Awakens, sjöundu stjörnustríðsmyndarinnar, er ráðlagt að láta staðar numið við lestur þessarar fréttar því í henni koma fram upplýsingar um persónur myndarinnar sem gætu spillt áhorfi þeirra sem vilja ekkert vita um söguþráð hennar áður en þeir sjá hana í kvikmyndahúsum.Þá hafa allir fengið sína viðvörun og því óhætt að halda áfram og segja frá því að Disney vill fá Benicio Del Toro sem illmenni í áttundu stjörnustríðsmyndinni en taki hann boði fyrirtækisins bætist hann í hóp þeirra leikara sem nú þegar hafa skuldbundið sig til að leika í áttundu myndinni en það eru Daisy Ridley, John Boyega og Oscar Isaac. Rian Johnson mun leikstýra myndinni en hann er hvað þekktastur fyrir myndina Looper sem kom út árið 2012. Þess ber að geta að Del Toro hefur ekki enn skrifað undir og hefur Joaquin Phoenix einnig verið nefndur til sögunnar. Því er haldið fram á vef Deadline að þessar fregnir af viðræðum Del Toro við Disney þýði að eitt af illmennunum í Star Wars: The Force Awakens muni ekki snúa aftur. Um er að ræða General Hux leikinn af Domhnall Gleeson, Captain Phasma leikinn af Gwendolyn Christie og Kylo Ren leikinn af Adam Driver. Star Wars: The Force Awakens verður frumsýnd í desember en áttunda myndin verður ekki frumsýnd fyrr en í maí árið 2017. Tengdar fréttir Sjáðu nýja stiklu úr Star Wars 7 Í stiklunni má sjá Han Solo, Chewbaca og það sem virðist vera hettuklæddur Luke Skywalker. 16. apríl 2015 18:37 Disney ósátt við klámvæðingu Stjörnustríðs Mátturinn virðist ekki vera með grínistanum Amy Schumer. 20. júlí 2015 14:29 Aðdáendur agndofa yfir nýrri stiklu Aðdáendur Star Wars sexleiksins hafa horft á myndband um gerð nýjustu myndarinnar 2 milljón sinnum á einum sólarhring. 11. júlí 2015 18:17 Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Drengurinn skal heita Ezra Lífið „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Lífið Fleiri fréttir Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Sjá meira
Fjölmiðlar vestanhafs greina frá því að Disney hafi augastað á Benicio Del Toror fyrir áttundu stjörnustríðsmyndina sem ekki hefur fengið nafn.Þeir sem ekkert vilja vita um söguþráð og persónur Star Wars: The Force Awakens, sjöundu stjörnustríðsmyndarinnar, er ráðlagt að láta staðar numið við lestur þessarar fréttar því í henni koma fram upplýsingar um persónur myndarinnar sem gætu spillt áhorfi þeirra sem vilja ekkert vita um söguþráð hennar áður en þeir sjá hana í kvikmyndahúsum.Þá hafa allir fengið sína viðvörun og því óhætt að halda áfram og segja frá því að Disney vill fá Benicio Del Toro sem illmenni í áttundu stjörnustríðsmyndinni en taki hann boði fyrirtækisins bætist hann í hóp þeirra leikara sem nú þegar hafa skuldbundið sig til að leika í áttundu myndinni en það eru Daisy Ridley, John Boyega og Oscar Isaac. Rian Johnson mun leikstýra myndinni en hann er hvað þekktastur fyrir myndina Looper sem kom út árið 2012. Þess ber að geta að Del Toro hefur ekki enn skrifað undir og hefur Joaquin Phoenix einnig verið nefndur til sögunnar. Því er haldið fram á vef Deadline að þessar fregnir af viðræðum Del Toro við Disney þýði að eitt af illmennunum í Star Wars: The Force Awakens muni ekki snúa aftur. Um er að ræða General Hux leikinn af Domhnall Gleeson, Captain Phasma leikinn af Gwendolyn Christie og Kylo Ren leikinn af Adam Driver. Star Wars: The Force Awakens verður frumsýnd í desember en áttunda myndin verður ekki frumsýnd fyrr en í maí árið 2017.
Tengdar fréttir Sjáðu nýja stiklu úr Star Wars 7 Í stiklunni má sjá Han Solo, Chewbaca og það sem virðist vera hettuklæddur Luke Skywalker. 16. apríl 2015 18:37 Disney ósátt við klámvæðingu Stjörnustríðs Mátturinn virðist ekki vera með grínistanum Amy Schumer. 20. júlí 2015 14:29 Aðdáendur agndofa yfir nýrri stiklu Aðdáendur Star Wars sexleiksins hafa horft á myndband um gerð nýjustu myndarinnar 2 milljón sinnum á einum sólarhring. 11. júlí 2015 18:17 Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Drengurinn skal heita Ezra Lífið „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Lífið Fleiri fréttir Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Sjá meira
Sjáðu nýja stiklu úr Star Wars 7 Í stiklunni má sjá Han Solo, Chewbaca og það sem virðist vera hettuklæddur Luke Skywalker. 16. apríl 2015 18:37
Disney ósátt við klámvæðingu Stjörnustríðs Mátturinn virðist ekki vera með grínistanum Amy Schumer. 20. júlí 2015 14:29
Aðdáendur agndofa yfir nýrri stiklu Aðdáendur Star Wars sexleiksins hafa horft á myndband um gerð nýjustu myndarinnar 2 milljón sinnum á einum sólarhring. 11. júlí 2015 18:17