„Mér líkar vel við fólk sem fær ekki krabbamein“ Stefán Ó. Jónsson skrifar 21. júlí 2015 14:23 Stewart gerði sér mat úr hárskrímslinu ógurlega. vísir/skjáskot Jon Stewart, stjórnandi Daily Show, fór gjörsamlega hamförum í þætti sínum á mánudag þar sem hann varði nánast 10 mínútum af þættinum í auðkýfinginn og forsetaframbjóðandann Donald Trump.Trump er með mest fylgi þeirra sem sækjast eftir útnefningu flokks repúblikana til forsetaframboðs í Bandaríkjunum en auðkýfingurinn nýtur stuðnings um fimmtán prósenta þeirra sem hyggjast kjósa í forsetakosningunum. Þar gerði hann meðal annars mat úr ummælum Trumps um öldungadeildarþingmanninn og fyrrum forsetaframbjóðandann John McCain en Trump féllst ekki á að McCain gæti talist stríðshetja. „„Hann er ekki stríðshetja. Hann er stríðshetja af því að hann var tekinn til fanga. Mér líkar betur við fólk sem var ekki tekið til fanga,“ sagði Trump en ummælin féllu í grýttan jarðveg vestanhafs. Jon Stewart bauð upp á frekar kaldranalegan samanburð við „fluggubbslegan rasshausaskap“ Trumps. „Mér líka vel við fólk sem fær ekki krabbamein,“ sagði Stewart við mikil fagnaðarlæti áhorfenda og ljóst er að hann hefur nýtt tveggja vikna fríið sitt frá sjónvarpsskjánum til að vinna í Trump-eftirhermunni sinni. Þá sagði hann það mikinn misskilning hjá Trump að fólk væri að gera grín að hárgreiðslu hans. „Fólk er ekki að ráðast að hárinu þínu. Það er að verja sig gegn einhverju sem lítur út fyrir að geta ráðist á það." Innslagið um Trump má sjá þegar rúm ein mínúta er liðin af þættinum. Tengdar fréttir Trump neitar að biðjast afsökunar á orðum um McCain Donald Trump heldur áráum sínum á John McCain áfram. 20. júlí 2015 11:00 Trump um McCain: „Mér líkar við fólk sem var ekki tekið til fanga“ Donald Trump gagnrýndi fyrrum forsetaframbjóðandann John McCain á kosningafundi fyrr í dag og sagði hann ekki vera „stríðshetju“. 18. júlí 2015 23:42 Trump enn efstur eftir umdeild ummæli Hjólin eru farin að snúast í aðdraganda kosninga í Bandaríkjunum og eru kappræður á næsta leiti. 16. júlí 2015 07:00 Trump nýtur mests fylgis repúblikana Auðkýfingurinn Donald Trump er með mest fylgi þeirra sem sækjast eftir útnefningu flokks repúblikana til forsetaframboðs í Bandaríkjunum samkvæmt nýrri könnun The Economist og YouGov. 11. júlí 2015 07:00 Mest lesið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lífið Fleiri fréttir Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Sjá meira
Jon Stewart, stjórnandi Daily Show, fór gjörsamlega hamförum í þætti sínum á mánudag þar sem hann varði nánast 10 mínútum af þættinum í auðkýfinginn og forsetaframbjóðandann Donald Trump.Trump er með mest fylgi þeirra sem sækjast eftir útnefningu flokks repúblikana til forsetaframboðs í Bandaríkjunum en auðkýfingurinn nýtur stuðnings um fimmtán prósenta þeirra sem hyggjast kjósa í forsetakosningunum. Þar gerði hann meðal annars mat úr ummælum Trumps um öldungadeildarþingmanninn og fyrrum forsetaframbjóðandann John McCain en Trump féllst ekki á að McCain gæti talist stríðshetja. „„Hann er ekki stríðshetja. Hann er stríðshetja af því að hann var tekinn til fanga. Mér líkar betur við fólk sem var ekki tekið til fanga,“ sagði Trump en ummælin féllu í grýttan jarðveg vestanhafs. Jon Stewart bauð upp á frekar kaldranalegan samanburð við „fluggubbslegan rasshausaskap“ Trumps. „Mér líka vel við fólk sem fær ekki krabbamein,“ sagði Stewart við mikil fagnaðarlæti áhorfenda og ljóst er að hann hefur nýtt tveggja vikna fríið sitt frá sjónvarpsskjánum til að vinna í Trump-eftirhermunni sinni. Þá sagði hann það mikinn misskilning hjá Trump að fólk væri að gera grín að hárgreiðslu hans. „Fólk er ekki að ráðast að hárinu þínu. Það er að verja sig gegn einhverju sem lítur út fyrir að geta ráðist á það." Innslagið um Trump má sjá þegar rúm ein mínúta er liðin af þættinum.
Tengdar fréttir Trump neitar að biðjast afsökunar á orðum um McCain Donald Trump heldur áráum sínum á John McCain áfram. 20. júlí 2015 11:00 Trump um McCain: „Mér líkar við fólk sem var ekki tekið til fanga“ Donald Trump gagnrýndi fyrrum forsetaframbjóðandann John McCain á kosningafundi fyrr í dag og sagði hann ekki vera „stríðshetju“. 18. júlí 2015 23:42 Trump enn efstur eftir umdeild ummæli Hjólin eru farin að snúast í aðdraganda kosninga í Bandaríkjunum og eru kappræður á næsta leiti. 16. júlí 2015 07:00 Trump nýtur mests fylgis repúblikana Auðkýfingurinn Donald Trump er með mest fylgi þeirra sem sækjast eftir útnefningu flokks repúblikana til forsetaframboðs í Bandaríkjunum samkvæmt nýrri könnun The Economist og YouGov. 11. júlí 2015 07:00 Mest lesið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lífið Fleiri fréttir Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Sjá meira
Trump neitar að biðjast afsökunar á orðum um McCain Donald Trump heldur áráum sínum á John McCain áfram. 20. júlí 2015 11:00
Trump um McCain: „Mér líkar við fólk sem var ekki tekið til fanga“ Donald Trump gagnrýndi fyrrum forsetaframbjóðandann John McCain á kosningafundi fyrr í dag og sagði hann ekki vera „stríðshetju“. 18. júlí 2015 23:42
Trump enn efstur eftir umdeild ummæli Hjólin eru farin að snúast í aðdraganda kosninga í Bandaríkjunum og eru kappræður á næsta leiti. 16. júlí 2015 07:00
Trump nýtur mests fylgis repúblikana Auðkýfingurinn Donald Trump er með mest fylgi þeirra sem sækjast eftir útnefningu flokks repúblikana til forsetaframboðs í Bandaríkjunum samkvæmt nýrri könnun The Economist og YouGov. 11. júlí 2015 07:00