Rússneskur auðjöfur staddur hér á landi Jóhann Óli Eiðsson skrifar 6. ágúst 2015 22:40 M-KATE á Reykjavíkurflugvelli. vísir/aðalsteinn Einkaflugvél rússneska auðjöfursins Dmitry Rybolovlev er stödd hér á landi. Mynd af henni má sjá hér að ofan. Líklegt verður að telja að eigandinn sé með í för. Í ár var Rybolovlev í 156. sæti á lista Forbes yfir ríkasta fólk heimsins. Meðal eigna hans má nefna Bank of Cyprus, áburðarframleiðandann Uralkali og einnig á hann stóran hluta í knattspyrnuliðinu Monaco auk þess að vera forseti þess. Í fyrra skildi hann við konu sína, Elenu, og þurfti í kjölfarið að greiða 4,5 milljarða bandaríkjadala til hennar. Er það talinn dýrasti skilnaður í sögunni. 4,5 milljarðar dollara eru rúmlega 607 milljarðar íslenskra króna. Til samanburðar þá innheimtir íslenska ríkið tæpa 600 milljarða á ári í skatt og upphæðin nemur tæplega þriðjungi af vergri landsframleiðslu Íslands. Flugvél hans er af gerðinni Airbus A-319 og er hún skráð á eynni Mön. Yfir hundrað farþegar geta verið í henni. Skráningarnúmer hennar er M-KATE en það hefur ekkert að gera með bresku konungsfjölskylduna. Fréttir af flugi Tengdar fréttir Bill Gates kveður: Skrapp í þyrlu á Hornstrandir og flutti inn allan mat Ríkasti maður heims skrapp í þyrlu til Hornstranda þar sem hann freistaði þess að sjá refi. 28. júlí 2015 09:34 Auðjöfur bauð þúsundum starfsmanna í lúxusferð til Frakklands Li Jinyan bauð rúmlega helmingi starfsmanna sinna í fjögurra daga leyfi til Parísar og Suður-Frakklands 10. maí 2015 10:14 Ríkasti maður Kína heimsótti Ísland Eigandi Alibaba millilenti á Íslandi og snæddi kínverskan mat á veitingastaðnum Fönix. 13. júlí 2015 09:00 Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Fleiri fréttir Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjá meira
Einkaflugvél rússneska auðjöfursins Dmitry Rybolovlev er stödd hér á landi. Mynd af henni má sjá hér að ofan. Líklegt verður að telja að eigandinn sé með í för. Í ár var Rybolovlev í 156. sæti á lista Forbes yfir ríkasta fólk heimsins. Meðal eigna hans má nefna Bank of Cyprus, áburðarframleiðandann Uralkali og einnig á hann stóran hluta í knattspyrnuliðinu Monaco auk þess að vera forseti þess. Í fyrra skildi hann við konu sína, Elenu, og þurfti í kjölfarið að greiða 4,5 milljarða bandaríkjadala til hennar. Er það talinn dýrasti skilnaður í sögunni. 4,5 milljarðar dollara eru rúmlega 607 milljarðar íslenskra króna. Til samanburðar þá innheimtir íslenska ríkið tæpa 600 milljarða á ári í skatt og upphæðin nemur tæplega þriðjungi af vergri landsframleiðslu Íslands. Flugvél hans er af gerðinni Airbus A-319 og er hún skráð á eynni Mön. Yfir hundrað farþegar geta verið í henni. Skráningarnúmer hennar er M-KATE en það hefur ekkert að gera með bresku konungsfjölskylduna.
Fréttir af flugi Tengdar fréttir Bill Gates kveður: Skrapp í þyrlu á Hornstrandir og flutti inn allan mat Ríkasti maður heims skrapp í þyrlu til Hornstranda þar sem hann freistaði þess að sjá refi. 28. júlí 2015 09:34 Auðjöfur bauð þúsundum starfsmanna í lúxusferð til Frakklands Li Jinyan bauð rúmlega helmingi starfsmanna sinna í fjögurra daga leyfi til Parísar og Suður-Frakklands 10. maí 2015 10:14 Ríkasti maður Kína heimsótti Ísland Eigandi Alibaba millilenti á Íslandi og snæddi kínverskan mat á veitingastaðnum Fönix. 13. júlí 2015 09:00 Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Fleiri fréttir Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjá meira
Bill Gates kveður: Skrapp í þyrlu á Hornstrandir og flutti inn allan mat Ríkasti maður heims skrapp í þyrlu til Hornstranda þar sem hann freistaði þess að sjá refi. 28. júlí 2015 09:34
Auðjöfur bauð þúsundum starfsmanna í lúxusferð til Frakklands Li Jinyan bauð rúmlega helmingi starfsmanna sinna í fjögurra daga leyfi til Parísar og Suður-Frakklands 10. maí 2015 10:14
Ríkasti maður Kína heimsótti Ísland Eigandi Alibaba millilenti á Íslandi og snæddi kínverskan mat á veitingastaðnum Fönix. 13. júlí 2015 09:00