Airbus sækir um einkaleyfi fyrir nýjar „Concorde-þotur“ Atli Ísleifsson skrifar 6. ágúst 2015 11:16 Mynd af Concorde MSN1 á flugsafninu í Blagnac í suðvesturhluta Frakklands. Vísir/AFP Flugvélaframleiðandinn Airbus hefur skilað inn umsókn um einkaleyfi fyrir „nýjar Concorde-þotur“. Verði þoturnar að veruleika verður hægt að fljúga milli London og New York á einni klukkustund í stað þeirra sjö sem það tekur nú.Í frétt Business Insider segir að hámarkshraði þotunnar verði Mach 4,5 eða rúmlega fjórfaldur hljóðhraði. Í fimmtán gráðu lofthita samsvarar það um 4.900 kílómetra hraða.Concorde tekin út umferð 2003 Síðustu Concorde-þoturnar voru teknar úr umferð árið 2003 en með þeim tók um þrjá og hálfan tíma að fljúga milli London og New York. Ástæður þess að hætt var að nota vélina má að stærstum hluta rekja til flugslyss í París árið 2000 þar sem 113 manns fórust.Einungis tuttugu farþegar Nýja þotan á einungis að taka tuttugu farþega, sem bendir til að reynt verði að höfða til mjög takmarkaðs hóps ferðamnna. Verði ráðist í gerð þotnanna munu þær taka lóðrétt á loft og vera með þrjá ólíkar gerðir af hreyflum knúnum gasi. Flughæðin á að vera um 30 þúsund metrar, en „venjulegar“ flugfélar fljúga flestar í um 10 þúsund metra hæð. Að neðan má sjá myndband af YouTube þar sem rýnt er í þotuna. Mest lesið Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Viðskipti innlent Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hundurinn tannlaus og unglingarnir vaktir með diskaglamri Atvinnulíf Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Viðskipti innlent Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Viðskipti erlent Að tilkynna vinnufélaga til lögreglu Atvinnulíf Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Neytendur Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Neytendur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Viðskipti erlent Fleiri fréttir Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Sjá meira
Flugvélaframleiðandinn Airbus hefur skilað inn umsókn um einkaleyfi fyrir „nýjar Concorde-þotur“. Verði þoturnar að veruleika verður hægt að fljúga milli London og New York á einni klukkustund í stað þeirra sjö sem það tekur nú.Í frétt Business Insider segir að hámarkshraði þotunnar verði Mach 4,5 eða rúmlega fjórfaldur hljóðhraði. Í fimmtán gráðu lofthita samsvarar það um 4.900 kílómetra hraða.Concorde tekin út umferð 2003 Síðustu Concorde-þoturnar voru teknar úr umferð árið 2003 en með þeim tók um þrjá og hálfan tíma að fljúga milli London og New York. Ástæður þess að hætt var að nota vélina má að stærstum hluta rekja til flugslyss í París árið 2000 þar sem 113 manns fórust.Einungis tuttugu farþegar Nýja þotan á einungis að taka tuttugu farþega, sem bendir til að reynt verði að höfða til mjög takmarkaðs hóps ferðamnna. Verði ráðist í gerð þotnanna munu þær taka lóðrétt á loft og vera með þrjá ólíkar gerðir af hreyflum knúnum gasi. Flughæðin á að vera um 30 þúsund metrar, en „venjulegar“ flugfélar fljúga flestar í um 10 þúsund metra hæð. Að neðan má sjá myndband af YouTube þar sem rýnt er í þotuna.
Mest lesið Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Viðskipti innlent Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hundurinn tannlaus og unglingarnir vaktir með diskaglamri Atvinnulíf Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Viðskipti innlent Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Viðskipti erlent Að tilkynna vinnufélaga til lögreglu Atvinnulíf Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Neytendur Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Neytendur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Viðskipti erlent Fleiri fréttir Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Sjá meira